Morgunblaðið - 06.09.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 06.09.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 9 ALLTTIL PIPULAGNA B.B. BYGGINGAVÖRUR HE Suöurlandsbraut 4, Slmi 33331 og Nethyl 2, Ártúnsholti. Slmi 671440 RÝMINGARSALA NýSr vörubílahjólbarðar. Mjög lágt verð. 900 x 20/14 PR. nylon kr. 9.500,00 1000 x 20/16 PR. nylon kr. 10.800,00 1100 x 20/16 PR. nylon kr. 11.800,00 1000 x 20 radial kr. 12.800,00 11R 22,5 radial kr. 12.900,00 12R 22,5 radial kr. 14.900,00 1400 x 24/24 PR.EMnylon kr. 36.000,00 Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf.v Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Heba heldur vió heilsunni Haustnámskeið hefjast 7. september. KONUR, HÖLDUM OKKUR SUMARHRESSUM ÁFRAM. Við bjóðum upp á leikfimi, þolaukandi (aerobik) og vaxtamótandi, æfingatíma með músík, fyrir konur á öllum aldri. 4 mismunandi flokkar 1. Róleg 2. Almennt 3. Framhald 4. „Sér“ Vigtun, mæling, sauna og Ijós. Matseðlar og ráðleggingar um mataræði. Gott aðhald. Athugið í hverjum tima eru aldrei fleiri konur en svo að hægt sé að fylgjast með hverri og einni. íþróttakennarar leiðbeina. Innrítun og upplýsingarí símum 641309 og 42360. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogl. Baráttunni lokið í grein sem Henry F. Graff, prófessor f sögu við Kólumbfu-háskóla og sérfræðingur f banda- rfska forsetaembættinu, ritaði nýlega f dagblaðið The New York Times, segir að kosningabarátt- an fyrir bandarfsku for- setakosningamar, sem nú er að hefjast, sé í raun nánast lokið. Þó að flóð- bylgjur af fréttum eigi eftir að sturtast yfir heiminn og frambjóðend- umir að hnakkrffast tel- ur Graff að úrslitin liggi svo gott sem fyrir. Samkvæmt skoðana- könnun f sfðustu viku, sem framkvæmd var af Gallup-stofnuninni, er George Bush, varafor- seti, með fjögurra pró- sentustiga forskot á Michael Dukakis. Af þessu telur Graff að við getum ráðið f úrslit kosn- inganna f október. Á þeirri hálfu öld sem sé liðin, sfðan George Gall- up hóf skoðanakannanir fyrir forsetakosningar, hafi kannanimar f lok septembermánaðar spáð fyrir um úrslitin með ótrúlegri nákvæmni. „Óákveðnir“ og „ákveðnir“ Í greininni segir Henry F. Graff: „Eftir að flokksþingin hafa verið haldin gera kjósendur upp á milli frambjóðend- anna á einni nóttu. „Óákveðnir" kjósendur vekja þó alltaf upp efa- semdir um úrslit, þeim sem framkvæma skoð- ftnAkannanir tíl tnikillar ánægju, þar sem þeir em ágætis baktrygging gegn reikniskekkjum. Ef þessi hópur „óákveðinna" kjósenda yfirhöfuð er til þá kýs hann að lokum samkvæmt sömu hlut- föllum og hinir „ákveðnu". Þar að auki hefur nú verið sýnt fram á að þeir Maybe Bush Has Won the Race Already^ daitial campaign. only now for- 'Tully ict to bcgm. u in fact vtnually 'uusbed. Despitc the Niagara of news stones about how thc candidates ai Bv Henrv’ F. Gr.ll fc, „ovta,„A< utvasion of the Ptulippines, It i» now established, rooreover. which began on Oct 20 and swdled that whcn tradiliooal nonvoters — the tumoui of his supponers touting their running mates. hagglmg the object of get-out-ihe-vote efforu When Dwitht Eisenhower ran ovcrdebatesandsmpingateacnoth- — are persuaded to vote, they too against AdJai Stevenson in 1952. the er, the die is just about cast cast their ballots in the saroe propor- late September poU gavt the general a A significant indicator is the Gal- tions as the rest of the elcctorate. lead of 15 potnts. about 4 points high- lup Poll. which last week showed ln 1972. the Gailup poll of Oct 1 er than he would win by. a drop attnb- 'Vice President Georte Bush ahead showed Rschard Nuton ahead of utaNe lo his lackluster campaigmng of Govemor Michael Dukalis by 4 George McGovem by 28 percentage No one can say that any misstep percentagc points In the half-centu- poinu: the precise margro of tbe final late in the campaign has altered the ry since George Gallup began his result Tbe ungle roitcaU occurred in outcome oí an election In 1976. the electoral opituon surveys in presi- 1948, when Harry Truman, far behind late September poU showed Gerald dential years. his “trial heats" in tn the polls from summer on. "sur- Ford would lose. weU before his di- the last week or so of September pnsed" the wodd by defeaung Thom- sastrous debate with Jiramy Carter. have foretold with notable accuracy as Dewey. The "surpnse," now indeli- Sitnilarly. Walter Mondale. ui 1984, the oulcomc on election day. ble in the history books. was manu- was a gone goose even before Geral- The late James Farlcy. the Demo- factured by journalists to cover up thne Ferraro's troubles multiplied crats' neerless tactician of 50 vcars their misplaccd reUance on what Inured to athletic competition. peo- ago. always argued that voters made proved tobe badly eaecuted polhng. pk tmaguie. and some even root for. a up theu minds by Labor Day. Since Even the photo finish io the 1960 cotne-from-behind victory for the un- his time. elecuoneenng has changed election was anticipated in the poUs. derdog—always poinung to Mr. Tni- radicaUy. but his aaiom generaUy en- Whereas on Sept. 25 Richard Niaon man's ''suipnse" defeat of Mr Dewey dures. Amencans are not a nation of ledby I perctnuge point. two weeks •» an exaraple of what might happen procrastinators when it coroes to later John Kennedy led by 3 points Their fantasy of an dectoral mirade choosuig a dúef executive. After the and was ncver headed therea/ter. taking ptice is hke watching m a convenuons. they uie up the candi- Sicnificant changes tn the percent- storm for a bolt of lightning to strike datesovemight Thecategory of "un- ageafromScptembcrtoNovemberare »pamcular tree m the forest dedded" has always been suspect, due only lo altertd voler enthusiasm, --------- pollsters dehghi m it because it is a which may fluctuate from day to day. Tht wmrr, o proftuor of huort oi nedge against miscalcutition. If it ex- In 1944. the Gallup poU of late Sep- Columbia t/mwim ipeuoh:mt ists at all. m the end it divides in the tember showed Franklm D Roosevtlt ibe VS presuJenn, eoninbuied i same proportions as the ' decided " leadmg Mr Dewey by 3 pcrcentage commem io The He* Yori Timei * | J Hefur Bush þegar sigrað? Fréttaskýrendur velta nú vöngum yfir kosningabaráttunni fyrir bandarísku for- setakosningarnar þar sem takast á þeir George Bush, varaforseti, og Michael Dukakis, fylkisstjóri í Massachusetts. Þora fáir að spá um hver hin endanlegu úrslit kosninganna verða. Henry F. Graff, bandarískur söguprófessor, heldur því hins vegar fram í blaðagrein, að úrslitin liggi þegar fyrir og fátt geti komið í veg fyrir að Bush vinni kosningarnar. kjósendur sem ætia ekki að kjósa, og frambjóð- endur leggja mikið á sig til að ná á lqörstað, kjósa samkvæmt sömu hlut- föUum og aðrir kjósend- ur. Samkvæmt Gallup- könnum sem var fram- kvæmd 1. október 1972 var Richard Nixon 28% á undan George McGov- em, en það reyndist einn- ig eiga eftir að verða nákvæm úrslit kosning- anna. Fina undantekn- ingin átti sér stað árið 1948 þegar Harry Tru- mm, sem hafði átt undir högg að sækja i skoðana- könnunum allt sumarið, kom heiminum á „óvart“ með því að sigra mót- frambjóðanda sinn Thomas Dewey í kosn- ingnnnm. Hinn „óvænti“ sigur Trumans, sem nú er fastur Liður i ölluin kennslubókum i sögu, var hins vegar sköpunar- verk blaðamanna til þess að hylja oftrú þeirra á illa gerðum skoðana- könnunum. Jafnvel hin naumu úr- slit kosninganna árið 1960 var búið að segja fyrir um i skoðanakönn- unum. Þó að Richard Nixon hafi verið einu prósentustigi yfir 25. september var John F. Kennedy kominn með þriggja prósentustiga forskot tveimur vikum siðar og héit þvi forskoti það sem eftir var kosn- ingabaráttunar. Verulegar fylgisbreyt- ingar á tfmabilinu sept- ember til nóvember eiga sér einungis stað vegna breytinga á ákafa stuðn- ingsmanna. í Gallup- könnun ( septemberlok árið 1944 var Franklin D. Roosevelt þremur pró- sentum á undan Thomas Dewey. Sú staðreynd að Roosevelt vann kosning- arnar með 7,5 prósenta mun stafar af hinni vel- heppnuðu innrás Banda- rflqamanna á FilippJbyj- ar, sem hófst 20. októ- ber, og varð þess vald- andi, að stærri hluti stuðningsmanna hans mætti á kjörstað en ella. Þegar þeir Dwight Eisenhower og Adlai Stevenson tókust á f kosningunum árið 1952 sýndi könnun f lok sept- ember að hershöfðinginn hafði fimmtán prósentu- stiga forskot á andstæð- ing sinn. í kosningunum var munurinn á milli þeirra hins vegar fjórum prósentum minni vegna slælegrar kosningabar- áttu Eisenhowers." Draumórar og kosninga- kraftaverk Siðan segir Henry F. Graff: „Það er ekki hægt að færa að þvi nein rök að mistök á lokaspretti kosningabaráttu hafi nokkura tímann breytt úrslitum kosninga. Skoð- anakannanir i september 1976 spáðu fyrir um ósig- ur Geralds Fords löngu fyrir hina hroðalegu frammistöðu hans í sjón- varpseinvfgi við Jimmy Carter. Sömuleiðis var Walter Mondale úr leik árið 1984 áður en fór að bera á vandamálum Ger- aldine Ferraro. En vegna þess hve fólk er vant keppnisfþróttum ímyndar það sér að litil- magninn eigi enn mögu- leika á sigri og benda á hinn „óvænta“ sigur Harry Trumans á Thom- as Dewey þvf til stuðn- ings. Draumórar þeirra um að kosningakrafta- verk muni eiga sér stað eru eins og að vera stadd- ur í skógi f þrumuveðri og biða eftir því að eld- ingu slái niður i eitt ákveðið tré.“ Hvemig 7.500 kr verða 25.000,- á mánuði í 12 ár: Maður á 55. aldursári leggur fyrir 7.500 krónur á mánuði til sjötugsaldurs. Ef vextir haldast fastir 7,5% yfir verðbólgu verður sparnaður hans, að meðtöldum vöxtum og vaxtavöxtum, alls 2,4 milljónir króna. Súfjárhæð nægir fyrir 15 þúsund króna mánaðarlegri greiðslu án þess að ganga á höfuðstólinn eða fyrir 25 þúsund krónum á mánuði í 12 ár. Það borgar sig að spara hjá VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.