Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR .6. SEPTEMBER 1988 19 LÍKAMSRÆKT SEM LÍFSSTÍLI_ LEIÐIN TIL ARANGURS ÍSTÚDÍÓ JÓNÍNU & ÁGÚSTU SKEIFUNNI 7 SÍMI: 68 98 68 LÍKAMSRÆKT ERÓBIKK UÓS SAUNA RÁÐGJÖF VILT ÞÚ SLÁST í ÞENNAN HÓP? ÞETTA FÓLK VEIT, AÐ LÍKAMSRÆKT ER ÁNÆGJULEG VINNA OG í GÓÐUM HÓPIVIÐ FRÁBÆRAR AÐSTÆÐUR RÆKTUM VIÐ LÍKAMA OG SÁL. STÚDÍÓ JÓNÍNU OG ÁGÚSTU ER ÁVALLT FETI FRAMAR. VIÐ VINNUM VÍSINDALEGA OG KENNUM ÖRUGGAR OG ÁRANGURSRÍKAR ÆFINGAR. ÞETTA ER STUNDASKRÁ VETRARINS. HÚN GENGUR í GILDI 12. SEPT. HJÁ OKKUR ER FRJÁLS MÆTING í ALLA TÍMA: ÞÚ MÆTIR ÞEG- AR ÞÚ VILT. BARNAGÆSLA FRÁ KL. 13.00-16.00. RÁÐGJÖF, FITUMÆLING, ÞREKMÆLING. AGNAR EGILSSON, LAGERMAÐUR: LEIKFIMI í STÚDÍÓI JÓNÍNU OG ÁGÚSTU ER ÁKAFLEGA HRESSANDI OG SKEMMTILEG. ÞREKHRINGURINN HEFUR KOMIÐ MÉR í MIKLU BETRA LÍKAM- LEGT FORM OG ÉG FINN GREINILEGA FYRIR AUKINNI VELLÍÐAN. ÉG SKOKKA EINNIG MIKIÐ. ÞESSI LEIKFIMI Á MJÖG VEL VIÐ MIG, HVETJANDI KENNARAR OG LÉTT OG SKEMMTILEG TÓNLIST. HÉR FÆR MAÐUR AÐ SVITNA ALMENNI- LEGA. ÍRIS HALLVARÐSDÓTTIR, GIALDKERI: ÉG ER BÚIN AÐ STUNDA LEIKFIMI í STÚDÍÓI JÓNÍNU OG ÁGÚSTU í TVÖ ÁR OG HEF MISST NOKKUR AUKAKÍLÓ OG STYRKST TIL MUNA. FRÁBÆRIR KENN- ARAR OG GÓÐ STEMMNING. AÐSTAÐAN ER MJÖG GÓÐ OG GÓÐUR ANDI HÉR. REGLULEG ÞJÁLFUN OG ÖRUGGAR ÆFINGAR SKILA ÁRANGRI OG MAÐ- UR FINNUR HVERNIG LÍNURNAR LAGAST. ALFREÐ GISLASON, LANDSLIÐSMAÐUR: ÞREKHRINGURINN OG ERÓBIKK LEIKFIMIN ER MJÖG GÓÐ TIL UPPBYGGINGAR Á ÞREKI OG ÚTHALDI. TÓNLISTIN ER HVETJANDI OG AÐSTAÐAN í STÚDÍÓI JÓNÍNU OG ÁGÚSTU ER STÓRFÍN. ÉG HVET ÍÞRÓTTAFÓLK TIL ÞESS AÐ SÆKJA ÞESSA TÍMA ALLT ÁRIÐ UM KRING OG ÞJÁLFARA TIL ÞESS AÐ NOTFÆRA SÉR ÞÆR GÓÐU TEYGJUÆFINGAR, ÚTHALDS- OG SNERPUÆFINGAR, SEM ÞAR ER BOÐIÐ UPP Á. AÐ KOMAST FJARRI VENJULEGUM ÆFINGASÖLUM í SKEMMTI- LEGT ANDRÚMSLOFT GERIR ÖLLUM ÍÞRÓTTALIÐUM GOTT. SJÁUMST í STÚDÍÓI JÓNÍNU OG ÁGÚSTU. AGNES ERLINGSDÓTTIR, MORGUNBLAÐINU: í STÚDÍÓI JÓNÍNU OG ÁGÚSTU ER BOÐIÐ UPP Á LEIKFIMI SEM MÉR LÍKAR. ÞREKTÍMARNIR VEITA MÉR MIKLA ÁNÆGJU OG ÁRANGURINN LÆTUR EKKI Á SÉR STANDA í BÆTTU ÚTLITI. FÓLKIÐ ER FJÖRUGT OG SKEMMTILEGT OG ÖLL SPENNA OG ÞREYTA HVERFUR, ÞEGAR MAÐUR BYRJAR AÐ PUÐA OG PÚLA. AÐSTAÐAN ER FRÁBÆR, GÓÐ LOFTRÆSTING í SALNUM OG ÞÚ VEIST AÐ ÞÚ SVITNAR AF ÁREYNSLU EN EKKI AF LOFTLEYSI. í ERÓBIKK ÞARF SÚREFNI. ÉG HVET FÓLK AÐ REYNA ÞESSA SKEMMTILEGU LEIKFIMI. SIGURÐUR B. STEFÁNSSON: MIKLU HRESSARI. ÉG BYRJAÐI FYRIR RÚMUM TVEIMUR ÁRUM. ERÓBIKK LEIK- FIMI VIRKAR VEL LÍKAMLEGA SEM OG ANDLEGA. EFTIR ANNASAMAN DAG ( VINNUNNI LOSNAR UM ALLA SPENNU OG MAÐUR KEMUR HEIM ENDURNÆRÐ- UR. ÞAÐ ER GAMAN í STÚDÍÓI JÓNÍNU OG ÁGÚSTU OG KENNARARNIR ALLTAF HRESSIR OG HVETJANDI. ÉG HVET ALLA KYRRSETUMENN TIL ÞESS AÐ END- URNÝJA STARFSKRAFTANA OG MÆTA í ERÓBIKK. MÁNL'D./MIDVIKUD. 09.00- i 0.00 ERÖBIKK 10.00-10.50 MR&L 13.30- 1430 PR.HR. 14.30- 15.20 MR&LT. 1530-1620 MÆ0UR M/B 1530-17.20 MR8.L 17.10-1825 ÞRHR6 17.20- 18.20 ER0BIKK 18 10-14 I0ÞRHR 18.20- 1950POLTlMI tfr 19.50-20 40 MR6L 20.00-21 15 DR HR!> 20.40-21 40 ERÖBli.K 21 15-22 05 MR&L T ÞRIÐJUD./FIMMTUD. I2 07-I3 00ÞR.HR. I2 07-I3 00F6K 1400-1450 MR8.L T 1450-15.40 DR.HR. 16 30-17.30 ERÓBIKK 17 10-18 10 DR.HR. 17 30-^18 20 MROl 18 10-19 10 DRHR 18 20-1950 DREKTlMI * 19 10-20.00 barnsha: 19.50- 20.50 MR8.L * 20.00-21. Ib DR.HR.P’ 20.50- 21.40 MR8.L Tímatafla FÖSTUD. 09.00-10.00 ERÖBIKK I2.07-I3.00ÞR.HR 12.07-13.00 ÚTISK0KK 16.30-17.20 MR8>L 17 I5-I8 30DDHRJ9 17 20-18.30 DREKTIMI LAUGARD. .10 30-11.30 F.GK I I.30-13.00 PaTlMIJ9 12.00-12 50 BARNSH. 13 00-14.00 ERÖBIKK 13 30-14.45 DR HR i9 14,00-1450 MR8>L SUNNIJD. 13.30-1430 DRHR 13,45-14.45 FRH 1450-1540 MR8J. 14 50-15 40 TEYGJUTlMI Fitumxlingar, þolmxlingar og liöleika- Banagæsla kl. 14.00-16 OÖ mælinear Kl 13 90—14.00 ÞRI/FIMM. RtánadÁ.Y.Tuntud. MR&L ■ Magl, raaa og laarí: Styrkjandi og vaxtamótandl tlmar fyrir byrjendur, ekkert hopp. MR&LT - Magi, raaa og laari: fytagl, raaa og læri (tækjum: Styrkjandi æfingar (tækjaaal fyrír byrjendur, leióbeinandi atýrir hópnum allan tímann. ERÓBIKK - Melri hreifing, mjúkt og hart eróbikk fyrlr þá aem eru komnlr aóeina lengra. ÞREKTÍMAR - 90 mín. tímar fyrir fólk (toppformi. Áherala lögð á efri hluta likamana. Einföld apor. PÚLTlMAR ■ 90 m(n. tlmar fyrlr fólk I toppformi. Mjúkt og hart oróbikk. miklð um aamaatt apor. Áherala lögö á raaa og læri. TEYQJUTÍMI - Upphltun og avo góóar teygjur fyrir aila helatu vöóvahópa. gott I lok vfkunnar. MÆÐUR M/B ■ Mæöur meó nýfædd böm: rólegir uppbyggjandi tímar eftir fæðingu. Nýfædd böm meö ( tímanum. ÚTISKOKK - Hlaupiö aaman (hóp, upp- hitun og teygjur. ÞR.HR.« Þrekhringurinn: Eróbikk og tækja- leikfimi í aama tímanum (atöóvaþjátfun), hörku tímar. fjör, hvatning og aöhald. Lelöbeinandi atýrir hópnum, ekemmtUeg tónliat. BARNSH. ■ Bamahafandi konur, atyrkj- andi tfmar f. konur fyrir og aftír bamaburö. F.G.K. rn Forvamlr gegn krenaæöaejúk- dómum: Tfmar fyrir karimenn 40 ára og eidri. Haiidóra Bjömadóttir fþr.fraaöingur atjómar stöövaþjálfun, styrkjandi og þoiaukandi tímar. 4 = „Killer" Erftólr tfmv MUir (4lkl I góöu formi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.