Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 19
4-
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988
19
LÍKAMSRÆKT SEM
LÍFSSTÍLL...
LEIÐIN TIL ARANGURS
STÚDÍÓ JÓNÍNU & ÁGÚSTU
SKEIFUNNI7 SÍMI: 68 98 68
LÍKAMSRÆKT ERÓBIKK UÓS SAUNA RÁÐGJÖF
VILT ÞÚ SLÁST í ÞENNAN HÓP? ÞETTA FÓLK
VEIT, AÐ LÍKAMSRÆKT ER ÁNÆGJULEG VINNA
OG í GÓÐUM HÓPI VIÐ FRÁBÆRAR AÐSTÆÐUR
RÆKTUM VIÐ LÍKAMA OG SÁL.
STÚDÍÓ JÓNÍNU OG ÁGÚSTU ER ÁVALLT FETI
FRAMAR. VIÐ VINNUM VÍSINDALEGA OG
KENNUM ÖRUGGAR OG ÁRANGURSRÍKAR
ÆFINGAR.
ÞETTA ER STUNDASKRÁ VETRARINS. HÚN
GENGUR í GILDI 12. SEPT. HJÁ OKKUR ER
FRJÁLS MÆTING (ALLA TÍMA: ÞÚ MÆTIR ÞEG-
AR ÞÚ VILT.
BARNAGÆSLA FRÁ KL. 13.00-16.00.
RÁÐGJÖF, FITUMÆLING, ÞREKMÆLING.
AGMAR EGILSSON, LAGERMAÐUR:
LEIKFIMI í STÚDÍÓI JÓNÍNU OG ÁGÚSTU ER ÁKAFLEGA HRESSANDI OG
SKEMMTILEG. ÞREKHRINGURINN HEFUR KOMIÐ MÉR í MIKLU BETRA LÍKAM-
LEGT FORM OG ÉG FINN GREINILEGA FYRIR AUKINNI VELLÍÐAN. ÉG SKOKKA
EINNIG MIKIÐ. ÞESSI LEIKFIMI Á MJÖG VEL VIÐ MIG, HVETJANDI KENNARAR
OG LÉTT OG SKEMMTILEG TÓNLIST. HÉR FÆR MAÐUR AÐ SVITNA ALMENNI-
LEGA.
IRIS HALLVARÐSDOTTIR, GJALDKERI:
ÉG ER BÚIN AÐ STUNDA LEIKFIMI í STÚDÍÓI JÓNÍNU OG ÁGÚSTU í TVÖ ÁR
OG HEF MISST NOKKUR AUKAKÍLÓ OG STYRKST TIL MUNA. FRÁBÆRIR KENN-
ARAR OG GÓÐ STEMMNING. AÐSTAÐAN ER MJÖG GÓÐ OG GÓÐUR ANDI
HÉR. REGLULEG ÞJÁLFUN OG ÖRUGGAR ÆFINGAR SKILA ÁRANGRI OG MAÐ-
UR FINNUR HVERNIG LÍNURNAR LAGAST.
ALFREÐ GISLASON, LANDSLIÐSMAÐUR:
ÞREKHRINGURINN OG ERÓBIKK LEIKFIMIN ER MJÖG GÓÐ TIL UPPBYGGINGAR
Á ÞREKI OG ÚTHALDI. TÓNLISTIN ER HVETJANDI OG AÐSTAÐAN í STÚDÍÓI
JÓNÍNU OG ÁGÚSTU ER STÓRFÍN. ÉG HVET ÍÞRÓTTAFÓLK TIL ÞESS AÐ SÆKJA
ÞESSA TÍMA ALLT ÁRIÐ UM KRING OG ÞJÁLFARA TIL ÞESS AÐ NOTFÆRA SÉR
ÞÆR GÓÐU TEYGJUÆFINGAR, ÚTHALDS- OG SNERPUÆFINGAR, SEM ÞAR ER
BOÐIÐ UPP Á. AÐ KOMAST FJARRI VENJULEGUM ÆFINGASÖLUM í SKEMMTI-
LEGT ANDRÚMSLOFT GERIR ÖLLUM ÍÞRÓTTALIÐUM GOTT.
SJÁUMST í STÚDÍÓI JÓNÍNU OG ÁGÚSTU.
AGNES ERLINGSDÓTTIR, MORGUNBLAÐINU:
í STÚDÍÓI JÓNÍNU OG ÁGÚSTU ER BOÐIÐ UPP Á LEIKFIMI SEM MÉR LÍKAR.
ÞREKTÍMARNIR VEITA MÉR MIKLA ÁNÆGJU OG ÁRANGURINN LÆTUR EKKI Á
SÉR STANDA í BÆTTU ÚTLITI. FÓLKIÐ ER FJÖRUGT OG SKEMMTILEGT OG ÖLL
SPENNA OG ÞREYTA HVERFUR, ÞEGAR MAÐUR BYRJAR AÐ PUÐA OG PÚLA.
AÐSTAÐAN ER FRÁBÆR, GÓÐ LOFTRÆSTING í SALNUM OG ÞÚ VEIST AÐ ÞÚ
SVITNAR AF ÁREYNSLU EN EKKI AF LOFTLEYSI. í ERÓBIKK ÞARF SÚREFNI.
ÉG HVET FÓLK AÐ REYNA ÞESSA SKEMMTILEGU LEIKFIMI.
SIGURÐUR B. STEFANSSON:
MIKLU HRESSARI. ÉG BYRJAÐI FYRIR RÚMUM TVEIMUR ÁRUM. ERÓBIKK LEIK-
FIMI VIRKAR VEL LÍKAMLEGA SEM OG ANDLEGA. €FTIR ANNASAMAN DAG í
VINNUNNI LOSNAR UM ALLA SPENNU OG MAÐUR KEMUR HEIM ENDURNÆRÐ-
UR. ÞAÐ ER GAMAN í STÚDÍÓI JÓNÍNU OG ÁGÚSTU OG KENNARARNIR ALLTAF
HRESSIR OG HVETJANDI. ÉG HVET ALLA KYRRSETUMENN TIL ÞESS AÐ END-
URNÝJA STARFSKRAFTANA OG MÆTA í ERÓBIKK.
Tímatafla
MANUD./MIÐVIKL'D.
09.00- i 0.00 ERÖBIKK
10.00-10.50 MR&.L
I3.30-I4 30ÞR.HR.
1430-15.20 MR<.
15.30-16.20 MÆÐURM/B
16 30-1 7.20 MR&l
17.10-1825 ÞR.HR6
17.20-18.20 ERÖBIKK
18 10-1=4 I0DRHR.
18 20-1950 ÞÚLTIMI6
19.50-20 40 MRí>L
20.00-21 iSÞRHRÓ'
20.40-21 40ERð6i;,K
21 \5-2205MRMT
ÞRIÐJUD./FIMMTUD.
12 07-
12 07-
1400-
1450-
16 30-
1710-
17 30-
18 10-
18 20-
1910-
19.50
20.00
20.50
13.00 ÞR.HR.
I3 00F6.K.
I450MR&.LT
15.40 ÞR.HR.
17 30 ERÖBIKK
18 I0ÞR.HR.
'18 20MRÍL
19 I0ÞRHR
I950ÞREKTIMI 6
¦2C.00 barnsha:
¦20.50 mu.tr
¦21.15 ÞR.HR.Ö
¦2I.40MR&L
FÖSTUD.
09.00-10.00 EROBIKK
12.07-13.00 ÞR.HR.
12.07-13.00 ÚTISK0KK
16.30-17.20 MR&.L
17.15-18.30 bOHR.6
17.20-18.30 ÞREKTlMI
LAL1GARD.
.10 30-11.30 F.6.K.
V1.30-I3 00ÞÚLTIMI6
12.00-12.50 BARNSH.
I3 00-I400ERÖBIKK
13 30-14.45 ÞR.HRJ>
I400-I450MR&L
14 50-15.40 MR&L
1450-15.40 TEV6JUTIMI
SUNNUD.
13.30-1430 ÞRHR
13.45-14.45 FRH
Fitumælingar, þolmælingar og lidleika-
mælinear kl 1? 00-14.00 PRI/FIMM.
Barr agæsla kl. 14.00-16 00
mán.id.-.h.nmtud.
MR&L - Msgl, rsss og lasrl: Styrkjandi og
vaxtamótandl ttmar fyrir byrjendur, ekkert
hopp.
MR< - Magl, raas og Issrl: lylsgl, rasa
og Issrl I t»kjum: Styr kjsndi ssflngar I tsskjaaal
fyrir byrjendur, lalðbelnsndi stýrir hopnum allan
tlmann.
ERÓBIKK • Meiri hraWng, mjúkt og hart
eróbikk lyrir bé sem ani komnlr aðeins lengr a.
ÞREKTIMAR . 90 mln. tlmar tyrtr folk
I toppformi. Áhersla lögö é ofri hluta llkamana.
Einföld spor.
PÚLTÍMAR - 90 mln. tlnw fyrlr rolk I
toppformi. MJukt og hart oróbikk. niikio um
aemsett spor. Ahersla logo • rau og lasri.
TEYGJUTÍMI - Upphltun og avo gooar
teygjur fyrir alla heletu vbovahópa. gott I lok
vlkunnftr.
MÆÐUR M/B . MssAur m«o nyfsedd
böm: rotsgir uppbyggjsndi tlmar eftir fsaðlngu.
Nýfsedd böm meö I tímenum.
ÚTISKOKK - HleupiS ssman I hop, upp-
hltun og teygjur.
ÞR.HR. - Þrekhringurinn: Eróbikkogtaskja-
leikfimi f sama tfmanum (stöAvepjéMun), hörku
tímsr. fjör, hvatnlng og sðhald. Lelðbelnandi
atyrir höpnum. skammtUeg tönlist.
BARNSH. . Bsmshsfsndi konur, styrkj-
andi tfnw f. konur fyrir og eftlr barnsburð.
F.G.K. . Forvsrnir gegn kransasoaejok-
domum: Tímar fyrir karlmenn 40 ára og ekfri.
Halldora BjomedAttlr Ibr.trseðingur stjórnsr
stAAvapJéHun, styrkjsndi og polauksndi tímar.
* = „KHIor" EriMk- tlmer astleAir foHtl I
goou formi.