Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 23 15. Rb3 - Db6 16. Rxd5 - Hxd5 17. cxd5 - exf4 18. dxc6 - fxe3 19. fxe3 - Bxg5 20. Kbl — bxc6 21. Bc4 Úrslitin eru nokkuð ráðin, Spe- elman hefur unnið skiptamun fyr- ir peð og áframhaldandi sóknar- færi. 21. - Ha7 22. Hhfl - Bf6 23. De4! - Kf8 Hér hefði svartur átt að reyna 23. — He7, sem Speelman hefur líklega ætlað að svara með 24. Dxe7 - Bxe7 25. Hxf7 - Kh8 26. Hxe7 - Rf6 og þá t.d. 27. e4 með vinningsstöðu. Nú verður brátt um svart. 24. Dxh7 - g6 25. e4 - c5 26. e5 — Bg7 27. e6 og svartur gafst upp. 4. einvígisskákin: Hvítt: Nigel Short Svart: Jonathan Speehnan Pirc-vörn 1. e4 - d6 2. d4 - g6 3. Rc3 - Bg7 4. f4 - Rf6 5. Rf3 - 0-0 6. Be2 — c5 7. dxc5 - Da5 8. 0-0 - Dxc5+ 9. Khl - Rc6 10. Bd3 Bg4 11. Del - Bxf3 12. Hxf3 - Rb4 13. Be3 - Rxd3 14. cxd3 - Db4 15. Hbl - a5 Það var greinilegt af skák- klukkunni hvor mætti betur undir- búinn til leiks. Short hafði aðeins notað 25 mínútur, en Speelman rúma klukkustund. 16. f5 - Hac8 17. Bgl - a4 18. a3 - Db3 19. Bd4 Hér kom 19. d4 ekki síður til greina, sem hótar 20. Rd5. 19. - e6 20. Dgl - b5 21. g4 Það eru óveðursský að hrann- ast upp yfir svarta kóngnum, en Speelman finnur óvænta en ein- falda lausn á vandamálunum. Hann fórnar manni fyrir tvö peð og frið fyrir kóng sinn. í fram- haldinu getur hahn síðan einbeitt sér að mótspili á drottningar- væng. Þessi mannsfórn tryggir svarti ekki betri færi eins og sums staðar hefur verið haldið fram, en hún ætti líklega að duga til jafnteflis. 21. - Rxg4! 22. f6 - Rxf6 23. Bxf6 - Bxf6 24. Hxf6 - b4! 25. axb'l - a3 26. Ddl - Dxb4 27. Hff2 - axb2 28. Ra2 Þessi riddari verður alveg utan- gátta í framhaldinu. Hans er hins vegar mikil þörf í sókn og vörn á kóngsvæng. Reynandi var 28. Re2!?, því hvítur hlýtur að vinna peðið á b2 til baka fyrr eða síðar. 28. - Dd4 29. Hfxb2 - d5 30. 111)4 - Da7 31. Rcl - dxe4 32. dxe4? Mjög slæm mistök í tímahraki. Nauðsynlegt var 32. Hxe4 þótt möguleikar svarts séu varla lak- ari. 32. - De3 33. Dgl - Df3+ 34. Dg2 - Ddl+ 35. Dgl - Hfd8! 36. Rb3 - Df3+ 37. Dg2 - Hdl+ 38. Hxdl - Dxdl+ 39. Dgl - De2 40. h3 - Hcl og hvítur gafst upp. Wterkurog k_J hagkvæmur auglýsingamiðill! Bókaklúbbur AB gefur út Bör Börsson Bókaklúbbur Almenna bóka- félagsins hefur endurútgefið bókina Bör Börsson eftir Johan Falkberget í þýðingu Helga Hjörvar. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir m.a.: „Sagan sló ræki- lega í gegn er Helgi Hjörvar las þýðingu sína á henni í útvarp árið 1944. Fundum og mannamótum var aflýst á upplestrartíma og gö- turnar tæmdust svo helst mætti jafna við Eurovisionkeppni nútí- mans. Þá voru persónur sögunnar einnig óspart heimfærðar upp á samtfma fslendinga. Um þessar mundir eru hundrað ár liðin frá fæðingu Helga Hjör- var. Hann er líklega einn dáðasti útvarpsmaður sem Islendingar hafa eignast og snillingur orðsins. Eru flestir sammála um að gífur- legar vinsældir Börs megi að drjúg- um hluta rekja til þýðingar hans á verkinu." Bör Börsson er 206 bls. að stærð. Setning og umbrot: Prent- þjónustan hf. Prentun: Prentberg hf. Bókband: Félagsbókbandið- Bókfell. Kápuútlit: Guðjón Ingi Hauksson. (Fréttatukynnillg) POTTÞETTAR BLEIUR OFNÆMISPRÓFAÐAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.