Morgunblaðið - 06.09.1988, Side 23

Morgunblaðið - 06.09.1988, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 23 15. Rb3 - Db6 16. Rxd5 - Hxd5 17. cxd5 — exf4 18. dxc6 — fxe3 19. fxe3 — Bxg5 20. Kbl — bxc6 21. Bc4 Úrslitin eru nokkuð ráðin, Spe- elman hefur unnið skiptamun fyr- ir peð og áframhaldandi sóknar- færi. 21. - Ha7 22. Hhfl - Bf6 23. De4! - Kf8 Hér hefði svartur átt að reyna 23. — He7, sem Speelman hefur líklega ætlað að svara með 24. Dxe7 - Bxe7 25. Hxf7 - Kh8 26. Hxe7 — Rf6 og þá t.d. 27. e4 með vinningsstöðu. Nú verður brátt um svart. 24. Dxh7 - g6 25. e4 - c5 26. e5 — Bg7 27. e6 og svartur gafst upp. 4. einvígisskákin: Hvítt: Nigel Short Svart: Jonathan Speelman Pirc-vöm 1. e4 - d6 2. d4 - g6 3. Rc3 - Bg7 4. f4 - Rf6 5. Rf3 - 0-0 6. Be2 — c5 7. dxc5 — Da5 8. 0-0 - Dxc5+ 9. Khl - Rc6 10. Bd3 Bg4 11. Del - Bxf3 12. Hxf3 - Rb4 13. Be3 - Rxd3 14. cxd3 - Db4 15. Hbl - a5 Það var greinilegt af skák- klukkunni hvor mætti betur undir- búinn til leiks. Short hafði aðeins notað 25 mínútur, en Speelman rúma klukkustund. 16. f5 - Hac8 17. Bgl - a4 18. a3 - Db3 19. Bd4 Hér kom 19. d4 ekki síður til greina, sem hótar 20. Rd5. 19. - e6 20. Dgl - b5 21. g4 Það eru óveðursský að hrann- ast upp yfir svarta kóngnum, en Speelman finnur óvænta en ein- falda lausn á vandamálunum. Hann fómar manni fyrir tvö peð og frið fyrir kóng sinn. í fram- haldinu getur hann síðan einbeitt sér að mótspili á drottningar- væng. Þessi mannsfóm tryggir svarti ekki betri færi eins og sums staðar hefur verið haldið fram, en hún ætti líklega að duga til jafnteflis. 21. - Rxg4! 22. f6 - Rxf6 23. Bxf6 - Bxf6 24. Hxf6 - b4! 25. axb4 - a3 26. Ddl - Dxb4 27. Hff2 - axb2 28. Ra2 Þessi riddari verður alveg utan- gátta í framhaldinu. Hans er hins vegar mikil þörf í sókn og vöm á kóngsvæng. Reynandi var 28. Re2!?, því hvítur hlýtur að vinna peðið á b2 til baka fyrr eða síðar. 28. - Dd4 29. Hfxb2 - d5 30. Hb4 - Da7 31. Rcl - dxe4 32. dxe4? Mjög slæm mistök í tímahraki. Nauðsynlegt var 32. Hxe4 þótt möguleikar svarts séu varla lak- ari. • 32. - De3 33. Dgl - Df3+ 34. Dg2 - Ddl+ 35. Dgl - Hfd8! 36. Rb3 - Df3+ 37. Dg2 - Hdl+ 38. Hxdl - Dxdl+ 39. Dgl — De2 40. h3 — Hcl og hvítur gafst upp. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Bokaklúbbur AB gefur út Bör Börsson Bókaklúbbur Almenna bóka- félagsins hefur endurútgefið bókina Bör Börsson eftir Johan Falkberget í þýðingu Helga Hjörvar. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir m.a.: „Sagan sló ræki- lega í gegn er Helgi Hjörvar las þýðingu sína á henni í útvarp árið 1944. Fundum og mannamótum var aflýst á upplestrartíma og gö- tumar tæmdust svo helst mætti jafna við Eurovisionkeppni nútí- mans. Þá vom persónur sögunnar einnig óspart heimfærðar upp á samtíma Islendinga. Um þessar mundir eru hundrað ár liðin frá fæðingu Helga Hjör- var. Hann er líklega einn dáðasti útvarpsmaður sem íslendingar hafa eignast og snillingur orðsins. Em flestir sammála um að gífur- legar vinsældir Börs megi að dijúg- um hluta rekja til þýðingar hans á verkinu." Bör Börsson er 206 bls. að stærð. Setning og umbrot: Prent- þjónustan hf. Prentun: Prentberg hf. Bókband: Félagsbókbandið- Bókfell. Kápuútlit: Guðjón Ingi Hauksson. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.