Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 27
8861 flSíli'AKT'i'íS ■<! Jnjí-AOL ICl'5i<l .KK-íAJSVlUíJÍIOM ' MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 27 Oddur Einarsson bæjarstjóri. úrskurð Hæstaréttar, sem úrskurð- aði í byijun þessa árs að þinglýsa mætti samningnum.' Þá þegar auglýsti bygginganefnd Njarðvíkur lausar til umsóknar lóð- ir við Lágmóa auk lóða annars stað- ar í bænum. Auk þess auglýsti nefndin eftir því hvort áhugi væri á því hjá byggingafyrirtækjum að fá úthlutað lóðum til byggingar rað- og parhúsa. „Þá þegar hafði byggingafyrir- tækið Meistarahús hf. í Njarðvík, sem er eign hluthafa í glugga- og hurðaverksmiðjunni Ramma hf. og eigenda Faghúsa hf. í Kópavogi, sýnt áhuga á að fá úthlutað 11 lóð- um við Starmóa til byggingar timb- urhúsa klæddum með múrsteins- hleðslu sem hafin var framleiðsla á í Ramma hf. eftir teikningum frá teiknistofunni Kvarða hf. í Reykjavík. Þessi hús eru tilbúin í verksmiðju Ramma hf. og reist á byggingarstað. ' Eftir að umsóknarfrestur um auglýstar lóðir rann út varð ljóst að áhugi einstaklinga á lóðum fyrir einbýlishús var ekki eins mikill og búist hafði verið við en áhugi bygg- ingafyrirtækja því meiri. Bæjar- stjóm ákvað þá að ganga til samn- inga við Meistarahús hf. um lóðim- ar við Starmóa Sá samningur var gerður í maí síðastliðnum og með honum tekur fyrirtækið að sér að sjá um gatnagerðina með öllum lögnum og öðru tilheyrandi og mun afhenda götuna fullbúna, malbik- aða og með steyptum gangstéttum fyrir 1. september á næsta ári. Eftir að samningurinn við Meist- arahús var gerður hófust viðræður við byggingafyrirtæki um gerð ann- arra gatna í hverfínu og úthlutun lóða við þær. Lauk þeim með því að gerður var samningur við Stein- smiði hf. í Njarðvík um lóðir við Lyngmóa og Húsagerðina hf. í Keflavík um lóðir við Kjarrmóa. Steinsmíði hf. mun byggja einbýlis- hús úr steini eftir teikningum Vífíls Magnússonar arkitekts og samn- ingur Njarðvíkurbæjar við Húsa- gerðina felur í sér að fyrirtækið . byggi um tuttugu íbúðir í rað- og parhúsum við Kjarrmóa. Með þessum samningum eru famar slóðir sem ekki hafa áður verið troðnar hér á Suðumesjum. Byggingafyrirtækjum er úthlutað götum til byggingar íbúðarhúsa og þau taka að sér gatnagerðina fyrir bæjarfélagið. Óhætt er að fullyrða að samningar þessir eru báðum aðilum afar hagstæðir. Byggingar- aðilinn fær stórt athafnasvæði, get- ur beitt mikilli hagræðingu við byggingamar og náð hagkvæmari samningum við efnissala og ekki síður við jarðvinnuverktaka þar sem hann sér um gatnagerðina og því verður verkmagnið á því sviðí svo mikið að verð lækkar og hag- kvæmnin eykst enn. Bæjarfélagið leggur ekki gatnagerðargjöld á húsin og lætur byggingaraðilum eftir að byggja götur á mun hag- kvæmari hátt en það getur sjálft gert,“ sagði Oddur Einarsson bæj- arstjóri. - EG EFFER bílkranar EFFER er leiðandi merki í bílkrönum. Þeir eru léttir og sterkir miðað við hvað þeir geta. Þú kemur til okkar og velur kranann sem hentar og við setjum hann á bílinn, ef þú óskar þess. Við eigum nú til á lager vel útbúinn 18 tonna, X metra krana með hámarkslyftigetu 8.5 tonn. MJÖG HAGSTÆTT VERÐI! Bfc'ÖiMMKMS1 SMIÐSBUÐ 2, 210 GARÐABÆ, SÍMI 656580. ALLTAFÖLLU r A HINUM EINAOG SANNA STÓRÚTSÖLUMARKAÐI ÁDRAGHÁLS114-16 Gífurlegt vöruúrval Tískufatnaður- Efni Herra- og dömufatnaður Barnafatnaður Herra-, dömu- og barnaskór Sportvörur- Blóm Skartgripir- Hljómplötur Kassettur- Hljómtæki Sængurfatnaður Rúmfatnaður o.m.fl. FJOLDI FYRIRTÆKJA: Karnabær - Steinar - Hummel - Gefjun - Radíóbúðin - Bónaparte- MÍIanó - Skóglugginn -Theódóra - Mæra - Nafnlausa Búðin - - Kári Blómalist - Ánar o.fl. Nýjarvörur bætast við daglega KökuWaíl'1°'J ogttMtett'- Videóhom tyrir börniOy Gæs\a OpHunartímj. Laug, ardaga fj kl. 10 ^ðra d, 16 ra kl. 13. aga hé 19.00 Leiö 15B srmie7;-;w og \e\ð 10 á30mín. fresti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.