Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 33 Reuter Sex farast ílestarslysi Sex manns fórust, fímm konur og einn karl, og 16 slösuðust alvar- lega á föstudag þegar lest fór af sporinu nálægt Kineta f Grikk- landi. Lögreglan sagði að þrir vagnar hefðu losnað frá lestinni og runnið niður brekku um 58 kflómetrum frá Aþenu. Að sögn lækna eru sjö þeirra sem slösuðust i lífshættu. í lestinni voru 140 farþegar. Á myndinni má sjá krana lyfta eimreið lestarinnar. Sovétríkin: Sjávarmengun mót- mælt við Eystrasalt Moskvu. Reuter. TUGIR þúsunda Litháa og Letta héldust í hendur við strönd Eystrasalts á laugardag til að mótmæla sjávarmengun. Að sögn fréttastofunnar TASS héldu mótmælendurnir á kertum og mynduðu keðju sem náði yfir gjörvalla strðnd Litháens og Lettiands. TASS skýrði frá því að mótmæl- endurnir hefðu myndað keðju frá Palanga í norðurhluta Litháen til Neringa í suðurhlutanum, þar sem umhverfisverndarsinnar telja hættu stafa af vaxandi olíumengun. í Lettlandi, þar sem óunnin olía renn- ur til sjávar, kröfðust ræðumenn þess að komið yrði upp hreinsunar- stöð fyrir næstu aldamót. Préttastofan greindi ekki frá mótmælum við strönd Eistlands, en sagði að efnt hefði verið til fjölda- funda í Eystrasaltslöndunum þrem- ur, þar sem læknar, lögfræðingar, vísindamenn, félagsfræðingar og rithöfundar hefðu tekið til máls. Félag umhverfisverndarsinna í Lettlandi hefði einnig hvatt finnska þingið og Svíþjóðardeild umhverfis- verndarsamtakanna Greenpeace til að styðja baráttu þess gegn sjáv- armengun við strendur Eystrasalts. Umhverfisverndarsinnar hafa verið nokkuð atkvæðamiklir í Eystrasaltslöndunum þremur og hafa Eistar, Lettar og Litháar, sem krefjast meira sjálfræðis, lagt um- hverfisvernd að jöfnu við efnahags- legar kröfur. SOLU- TÆKNI 14--15. september VEITIR FÆRNI í SÓLU OG SAMNINGA- GERÐ, ÞAR SEM ÁHERSLA ER LÖGÐ Á MANNLEG SAMSKIPTI EFNI: • íslenskur markaððr • Uppbygging og mótun sölustefnu • Skipulagning söluaðgerða • Valá markhópum • Símsala • Starfsaðferðir sölu- fólks • Samskipti og framkoma • Mótbárurog meðferð peirra •Söluhræðsla • Markaðsrann- sóknir og áætlanagerð. LEIÐBEINANDI: Haukur Haraldsson, sölu- og markaðsráðgjaf i. TÍMIOGSTAÐUR: 14.-15. september kl. 9.00-17.00 í Ánanaustum 15. -SÍMI621066 Stjórnunaríélag íslands Ananaustum 15 Simi 6210 66 Reykjavík - GarðabW - Hafnarfjörður - Mosfellsbær, símar 20345 og 74444 lcl. 13-19 daglega. Hveragerði - Selfoss. Innritun auglýst síðar. Keflavík - Njarðvík A Grindavík - Garður - Sandgerði, sími 68680 kl. 20-22 daglega. Einkatímar. Hr \T Síðasti innr'itunardagur er fimmtudaginn 15. september. «»w*«* w»a »«est *°h°r^ao8'eS<»< ***5Z***~ \«ta batns et\endu: ftét u*0, -x s\0Vt« M\ð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.