Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988
J7
Hafnarfjörður:
Heilsugæslustöðin
Sólvangur tekin í
notkun um helgina
NÝ heilsugæslustöð var tekin í
notkun í Hafnarfirði á laugar-
dag. Hún hefur hlotið nafnið
Sólvangur og er tíl húsa í ný-
byggingu við elli- og hjúkrunar-
heimilið Sólvang i Hafnarfirði.
Guðmundur Bjarnason, heil-
brigðisráðherra, tók stöðina
formlega í notkun. Forseti ís-
lands, frú Vigdís Finnbogadóttir,
var viðstödd opnunina.
Með opnun heilsugæslustöðvar-
innar er nú komin undir eitt þak
öll almenn læknis- og slysaþjónusta
ásamt mæðra- og ungbarnavernd
fyrir íbúa Hafnarfjarðar og Bessa-
staðahrepps. íbúar á þessu svæði
telja um 15 þúsund. Sá hluti ný-
byggingarinnar sem opnaður var á
laugardag er 650 fermetrar að flat-
armáli. Hann hýsir heilsugæslu-
stöðina. Öðrum áfanga byggingar-
Fiskverð á uppboðsmörkuöum 5. september.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hsesta Lœgsta Meðal-
Þorskur
Ýsa
Ufsi
Karfl
Steinbítur
Langa
Lúða
Skarkoli
Sólkoli
Keila
Skata
Háfur
Blandað
Samtals
verð
54,00
91,00
27,00
32,50
30,00
38,50
180,00
36,00
50,00
18,00
54,00
10,00
25,00
verð
48,00
40,00
15,00
20,00
29,00
30,00
125,00
25,00
50,00
18,00
54,00
10,00
25,00
verð
49,68
66,10
26,90
30,27
29,90
36,11
150,61
32,23
50,00
18,00
54,00
10,00
25,00
40,75
Magn
(lestir)
11,256
11,568
7,255
30,873
0,933
2,176
1.133
4,198
0,324
1,106
0,034
0,013
0,310
71,082
Helldar-
verð (kr.)
559.180
764.701
195.134
934.605
27.896
78.566
155.614
135.323
16.180
19.908
• 1.863
135
7.793
2.896.898
Selt var aðallaga úyr Keili RE, Hamrasvani SH og Stakkavík ÁR.
[ dag verða m.a. seld 60 tonn af þorski, 19 tonn af ufsa, 10
tonn af ýsu og 7 tonn af karfa úr Víði HF og óákveðið magn
af blönduðum afla úr Fróða SH.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 51,50
Undirmál 15,00
Ýsa 86,00
Karfi 28,00
Ufsi 16,00
Steinbítur 29,00
Keila 12,00
Langa 34,50
Lúða 165,00
Grálúða 25,00
Skarkoli 41,00
Skata 97,00
Skötuselur 250,00
Samtals
Selt var úr Ögra RE og
og færabátum.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
30,00
15,00
32,00
23,50
12,00
29,00
12,00
34,50
45,00
25,00
25,00
15,00
235,00
48,02
15,00
72,56
26,47
15,82
29,00
12,00
34,50
101,53
25,00
35,58
46,12
246,96
31,33 1
netabátum. í dag
19,107
0,059
5,548
120,337
0,676
0,379
0,074
0,594
0,390
0,339
0,130
0,322
0,084
48,050
917.533
885
402.546
3.185.208
10.692
10.991
888
20.493
39.595
8.475
4.626
15.312
20.745
4.637.989
verður selt úr neta-
Þorskur
Ýsa
Ufsi
Karfi
Stoinbítur
Blálanga
Lúða
Skarkoli
öfugkjafta
Skata
Skötuselur
Samtals
52,00
90,00
29,50
27,00
33,50
36,50
203,00
46,00
22,50
48,00
313,00
47,00
71,00
24,50
25,00
33,50
24,50
155,00
41,00
22,50
40,00
109,00
50,33
84,00
28,85
25,93
33,50
35,12
195,19
41,36
22,50
44,68
132,36
43,87
3,606
2,000
1,550
2,982
1,350
1,301
0,453
2,648
4,050
0,171
0,262
20,373
181.505
168.000
44.725
77.314
45.225
45.687
88.422
109.513
91.125
7.640
34.678
893.830
Selt var aðallega úr Eldeyjar-Boöa GK. I dag verða m.a. seld
15 tonn af þorski, 2 tonn af ýsu og 2 tonn af ufsa úr Eldeyjar-
Boða GK og sama magn af sömu tegundum úr Geir RE.
SKIPASÖLUR í Bretlandi 29.8.-2.9.
Þorskur
Ýsa
Ufsi
Karfi
Koli
Blandað
Samtals 80,64 442,836
Selt var úr Guömundi Kristni SU í Grimsby 30. ágúst, Sigurey
BA í Grimsby 31. ágúst, Ottó Wathne NS I Grimsby 1. septem-
ber, Óskari Halldórssyni i Hull 1. september og Þorra SU i
Grimsby 2. september.
GÁMASÖLUR í Bretlandi 29.8.-2.9.
84,63 325,340 27.532.795
95,51 47,045 4.493.339
15,710
27,325
6,255
21,161
29,98
52,19
78,37
61,19
470.919
1.426.146
490.211
1.294.801
35.708.211
78,49 226,380
79,80 119,575
119,575
3,780
99,692
11,944
54,651
53,22
51,71
78,98
74,45
95,16
17.767.661
9.542.318
9.542.318
195.445
7.873.508
889.216
5.200.392
41.775.760
Þorskur
Ýsa
Ufsi
Karfi
Koli
Grálúða
Blandað
Samtals 80,06 521,792
SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 29.8.-2.9.
Þorskur 63,93 15,957 1.020.205
Ýsa 38,98 5,528 215.490
Ufsi 44,29 116,691 5.168.526
Karfi 59,59 250,631 14.934.528
Blandað 20,78 24,527 509.785
Samtals 52,86 413,334 21.848.535
Selt var úr Má SH í Bremerhaven 30. ágúst og Happasæli KE
og Hauki GK i Cuxhaven 31. agúst.
iSFISKSÖLUR i Bretlandi i ágúst 1988.
Þorskur 75,34 3.201,9- 241.232.880
03
Ýsa 87,51 777,173 68.006.640
Ufsi 28,07 131,345 3.686.805
Karfi 41,76 58,354 2.437.020
Koli 73,55 476,090 35.016.806
Grálúða 75,95 17,599 1.336.642
Blandað 90,75 243,019 22.054.974
AP
*
, Morgunblaðið/KGA
Frá opnun heilsugæslustöðvarinnar Sólvangs i Hafnarfirði. Jóhann
Agúst Sigurðsson héraðslæknir í ræðustól. Á fremsta bekk má sjá
Guðmund Bjarnason, heilbrigðisráðherra, Vigdísi Finnbogadóttur,
forseta íslands, og Guðmund Arna Stefánsson, bæjarstjóra i Hafnar-
firði.
innar verður væntanlega lokið á
næsta ári.
Að sögn Jóhanns Ágústs Sig-
urðssonar, yfirlæknis heilsugæslu-
stöðvarinnar, starfa 6 læknar við
stöðina og mun sá sjöundi bætast
í hópinn innan skamms. Auk þeirra
eru hjúkrunarfræðingar í 10 stöðu-
gildum við heilsugæslustöðina.
„Heilsugæslu var áður sinnt á 3
stöðum í bænum," sagði Jóhann
Ágúst í samtali við Morgunblaðið.
„En nú er öll heilsugæsluþjónusta
við Hafnfirðinga og íbúa Bessa-
staðahregps komin undir eitt þak."
Jóhann Agúst sagði heilsugæslu-
stöðinni hafa borist góðar gjafir í
tilefni opnunarinnar. Sparisjóður
Hafnarfjarðar gaf hjartalínurit og
frá Hafnarfjarðardeild Rauða
Krossins barst myndbandstæki og
sjónvarp.
Nýbyggimr heilsugæslustöðvarinnar Sólvangs í Hafnarfirði. Að baki
sést elli- og hjúkrunarheimilið Sólvangur.
Skoðanakönnun DV:
Kvemialistinn enn í öðru sæti
Samtals
76,19 4.905,4-373.771.877
Kvcnnalistinn heldur sæti sinu
sem annar stærsti stjórnmála-
flokkur landsins, næst á eftir
Sjálfstæðisflokknum, ef marka
má nýja skoðanakönnun, sem ÐV
gerði á fylgi stjórnmálaflokkauna
um síðustu helgi.
Af þeim sem afstöðu tóku 1 könn-
uninni kváðust 32,2% styðja Sjálf-
stæðisflokkinn, 27,2% styðja
Kvennalistann, Framsóknarflokkur-
inn fengi 20,3% atkvæða, Alþýðu-
flokkurinn 8,4%, Alþýðubandalag
7,7%, Borgaraflokkurinn 2,4%, Þjóð-
arflokkurinn 1,2%, Flokkur mannsins
0,6% en Bandalag jafnaðarmanna
og listi Stefáns Valgeirssonar kom-
ast ekki á blað samkvæmt könnun-
inni.
Úrtakið f könnuninni voru 600
manns, þar af helmingur af hvoru
kyni. Helmingur var af höfuðborgar-
svæðinu og helmingur af lands-
byggðinni. Ef þessu fylgi er skipt
hlutfallslega á þingsæti fengi Sjálf-
stæðisflokkurinn, samkvæmt þessari
könnun, 21 þingmann, Kvennalistinn
fengi 18, Framsóknarflokkur 13,
Alþýðuflokkur 5, Alþýðubandalag 5
og Borgaraflokkurinn fengi 1 þing-
ROYAL
SKYNDIBÚDINGARNIR
ÁVALLT FREMSTIR
ENGINSUDA
Tilbúinn eftir
fimm mínútur
5 bragötegundir
FAG
kúfu- og
rúffufegur
^STA^
REVNSUA -
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8
SÍMI 84670
JF