Morgunblaðið - 06.09.1988, Side 40

Morgunblaðið - 06.09.1988, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu í menningarblaðinu laugar- ðaginn 3. september, að myndir af verkum Magnús- ar Kjartanssonar, sem fylgdu viðtali við hann, snéru ekki rétt. Morgun- blaðið harmar þessi mistök og biður Magnús og lesend- ur afsökunar á þeim og birtir hér myndirnar rétt- ar. Eitt af mynsturverkunum frá 1986 Einþrykk 1988 „...að tefla saman ólikum myndheimum Tveir kennslustaðir: „Hallarsel", Parabakka 3 í Mjóddinni og Auðbrekka 17, Kópavogi. Kennum alla samkvæmisdansa: suðurameríska, standard og gömlu dansana. Einnig barnadansa fyrir yngstu kynslóðina. Laugardagskennsla á báðum stöðum. Nemendur skólans unnu 17 af 20 íslandsmeistaratitlum í samkvæmisdönsum 1988. Innritun og upplýsingar dagana 1. - 10. september kl. 10 - 19 í síma: 641111. Kennsluönnin er 15 vikur, hefst mánudaginn 12. september og lýkur með jólaballi. FID Betri kennsla - betri árangur. DANSSKÓU SIGURÐAR HÁKONARSONAR ÁRMÚLA 8 - SÍMAR 84900, 688271 AFSLATTUR Vegna flutninga að Armúla 8 buðum við NASHUA 6115 Ijósritun- arvél á sérstöku tilboðsverði i ágúst, eða kr. 74.200.00 stgr. (júlí- verð var 96.200). Við þpkkum móttökurnar, þvi vélarnar seldust upp og við gátum ekki annað eftirspurn. Ný sending er að koma og hefur verið ákveðið að framlengja tilboðið út september. Gríptu tækifærið meðan það gefst! NASHUA 6115 tekur 15 Ijósrit á minútu og allt upp í A3 stærð. OPTÍMA m____ ÍMá:M TAKIÐ EFTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.