Morgunblaðið - 06.09.1988, Page 42

Morgunblaðið - 06.09.1988, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6: 'SEPTEMBE3R 1988 111 ........................................... ......... m i . atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kranamaður Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar að ráða vanan kranamann (pinnakrani). Mikil vinna. Góð laun. Upplýsingar í síma 20812. Sölumenn - Bóksala Óskum að ráða, helst vana, sölumenn til starfa nú þegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu og um land allt. Um er að ræða bækur eins og td. Fugla í náttúru íslands, Times Atlas, íslenska sjávar- hætti, ýmiss konar orðabækur, íslenskar þjóðsögur, íslendingasögur með nútímastaf- setningu og ýmis fleiri þekkt og sígild verk. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Upplýsingar gefnar í síma 689815 eða 689133. Söiuskrifstofa Bjarna og Braga, Bolholti6, Reykjavík. Hjúkrunarfræðingar hvernig væri að breyta til? Sjúkrahúsið í Keflavík óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa nú þegar eða eft- ir nánara samkomulagi. Sjúkrahúsið er lítill og þægilegur vinnustaður og þar ríkir góður starfsandi. í Keflavík er rólegt umhverfi og stutt er í alla þjónustu, Bláa lónið og fallegar gönguleiðir og aðeins er 40 mínútna akstur í „stressið" og umferðaröngþveitið í Reykjavík. Kynnið ykkur laun og hlunnindi hjá hjúkrunar- forstjóra í síma 92-14000. R4ÐQOF OG R4DNINCAR Viltu vinna í rólegu umhverf i eða vera á sífelldri hreyfingu? Hvort á betur við þig? Nú er um margvísleg störf að velja. Þjónustu- og afgreiðslustörf: Okkur vantar ungt fólk á erilsaman og lífleg- an pizzustað bæði til afgreiðslustarfa og við pizzubakstur. Þá eru í boði veitinga- og þjónastörf á glæsi- legu kaffihúsi í hjarta borgarinnar. Vakta- vinna. Ef þú vilt ys og þys þá gæti sendlastarf hjá opinberri stofnun hentað þér. Þá er laust starf í lítilli kvenfataversiun 4 tíma á dag f.h. Starf i steinaverksmiðju: Leitað er að ungum og hraustum mönnum 17-25 ára. Mikil vinna og góð laun. Starf hjá lyfjafyrirtæki: Þolinmóðan og nákvæman aðstoðarmann vantar til mælinga á rannsóknastofu allan daginn. Stúdentspróf æskilegt. Meðferðarstarf: Óskað er eftir starfsmanni til að vinna með þroskaheftu fólki í góðu umhverfi. Matur á staðnum. Frekari upplýsinga rá skrifstofu okkar. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00. „Au pair“ USA strax Íslensk-amerísk hjón með 2 börn óska eftir stúlku, 19 ára eða eldri, í 10 mán. eða lengur. Upplýsingar í síma 42996. Læknaritari óskast Óskum að ráða læknaritara til starfa hálfan daginn. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Okkur .vantar íþróttakennara í vetur. Hús- næði til staðar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-51224 eða 97-51159. Skólanefnd. Sendistarf Óskum eftir að ráða ungling til sendistarfa fyrir eina af aðaldeildum Sambandsins. Nánari upplýsingar fást hjá starfsmanna- stjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAG A STARFSMANNAHALO ISAL Tölvunarfræðing- ar/kerfisfræðingar Óskum að ráða tölvunarfræðing eða kerfis- fræðing til starfa á viðskiptasviði tölvudeildar okkar. Æskileg er reynsla í forritun og kerfissetn- ingu, sérstaklega í COBOL og RPG. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, fyrir 12. september nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf: • Við uppvask á leirtaui. • Við eldhússtörf. Vaktavinna. Góð laun í boði. Einnig óskast framreiðslunemar í Hallargarðinn. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu og fleira á Bílastöð Hafnarfjarðar. Upplýsingar á staðnum frá kl. 13-15. Fóstrur Fóstrur vantar til starfa á barnaheimilið Bestabæ. Umsóknarfrestur til 20. sept. Upplýsingar gefur dagvistarstjóri í síma 96-41255. Starfskraftur í hálft starf Starfskraftur óskast í hálfsdags starf frá kl. 13-17 í heildverslun. Þarf að geta unnið öll almenn skrifstofustörf ásamt enskum bréfa- skriftum og færslu bókhalds á tölvu. Upplýsingar í síma 35-3-35. Aðstoðarfólk óskast í framleiðslu. Vinnutímar 05.00-15.00, 06.00-15.00, 07.00-15.00 og 12.00-20.00. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Brauð hf, Skeifunni 11. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar Hátuni 12 Hjúkrunarfræðing- ar/ sjúkraliðar/ aðstoðarfólk Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkra- liða og aðstoðarfólk sem fyrst. Hringið og fáið nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 91-29133 frá kl. 9.00-17.00 það gæti borgað sig. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Að Hússtjórnarskólanum Ósk á ísafirði vantar vefnaðarkennara. Staða bókavarðar við Stýrimannaskólann í Reykjavík og Vélskóla Islands er laus til umsóknar. Leitað er eftir manni sem vill taka að sér að byggja upp bókasafn skólanna í nýfrágengnu húsnæði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. september nk. Menntamáiaráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.