Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐHV PRIÐJUDÁGUR' 6: SEPtÉMBfeft Í988 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsfngar þjónusta Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstraeti 11, simar 14824 og 621464. Lærið vélritun Sept.-námskeiö eru að byrja. Vélritunarskólinn simi 28040. Þrekæfíngar fyrir eldri félaga Skiðadeildar KR hefjast fþróttahúsi KR v/Frosta- skjól miðvikud. 7. sept. kl. 21.20. Þjálfari verður Ágúst Mar Jónsson. Eldri félagar tjölmennið. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarf erðir Ferðaf ólags- ins9.-11.sept.: 1) Landmannalaugar - Jokukjil. Jökulgil er fremur grunnur da'ur, sem liggur upp undir Torfajðkul til suðausturs frá Landmanna- laugum. Jökulgil er rómað fyrir litfegurð fjalla sem að því ligðja. Þau eru úr liparíti og soðin sund- ur af brennisteinsgufum. Gist i sœluhúsi FÍ í Landmannalaug- um. Jökulgilið er einungis öku- fært á haustin, þogar vatn hefur minnkað í Jökulgilskvíslinni, ekið meðfram og eftir árfarvegi. Eín- stakt tækifæri, missið ekki af þessari ferð. 2) Þórsrnörk - Langidalur Sérhver árstíð hefur sín áhrif á svipmót landsins. Nú er sept- ember og Þórsmörk farin að skarta haustlitum. Feröafélagið sér gestum sinum fyrir mjög nota- legri gistiaðstöðu i Skagfjörðs- skála og skipuleggur gönguferðir um Mörkina við allra hæfi. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofu Fl, öldugötu 3. Brottfðr f feröirn- ar kl. 20.00 föstudag. Ferðafélag íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 11. sept. -Ölfusárbrú Kl. 13. Ökuferð - Nýja brúln yfir Ölfusárósa. Ekið verður um Þrengslaveg, Þorlákshöfn og um nýju Olfusár- brúna, komið við á Eyrarbakka, þar sem hægt verður að gera góð kaup í verksmiðjunni Alpan, einnig Stokkseyri. Siðan verður ekið um Selfoss i Hveragerði og til Reykjavíkur um Hellisheiði. Kynnist nýrri ökuleið með Ferða- félaginu. Verð kr. 1.000. Brottför frá Umferðarmiöstoðinni, austanmegin. Farmiðar viö bfl. Fritt fyrir böm í fylgd fuliorðinna. Ferðafélag islands. * atvinna +- atvinna -~ atvinna — atvinna,'¦*- atvinna — atvinna Verkamenn Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar að ráða trausta og vana verkamenn. Góð vinnu- aðstaða og góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 20812. Ræstingastörf Starfsfólk vantar til ræstingastarfa sem hér segir: Valhúsaskóla, ein staða. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Ræsting og gangavarsla. Mýrarhúsaskóla, ein staða. Ræsting, upp- mæling. Vinnutími frá kl. 17.00-19.00. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri Seltjarnar- nesbæjar í síma 612100. Starfsmannastjóri. Trésmiðir - verkamenn Okkur bráðvantar vana trésmiði og verka- menn nú þegar. Upplýsingar veittar í síma 641488 eða á staðnum kl. 16-20 í dag. íffl HAMRAR SF. Vesturvör 9 — 200 Kópavogi Simi 91-641488 Söiumenn Bókaútgáfan Iðunn óskar að ráða nokkra reynda ög kraftmikla sölumenn til starfa nú þegar. Söluhæfni skilyrði. Starfssvæðið er innan Reykjavíkur og utan. Dagvinna eða kvöld- og helgarvinna. Um fjölbreytta og vandaða söluvöru er að ræða. Tekjumögu- leikar mjög góðir. Allar nánari upplýsingar í síma 28787 frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-14.00 virka daga. Bókaútgáfan Iðunn, IÐLINN Bræðrabo'rgarstíg 7,2. hæð. Kennara vantar við grunnskólann í Grímsey sem fyrst. Frítt húsnæði fylgir. Upplýsingar í símum 96-73123 og 96-73115. Vélstjóri óskast á m/b Sigurvík frá Vestmannaeyjum, sem er á fiskitrolli og selur aflann út í gámum. Upplýsingar í síma 98-12129, 98-11700 og 985-20317. Málningarvinna Getum bætt við okkur verkefnum í sand- sparsli og allri málningarvinnu. Litbrigði sf., sími611237. Verkstjórn Verkstjóri óskast á bifreiðaverkstæði þar sem að mestu er unnið við eigin bíla fyrirtæk- isins. Húsnæði, vinnuaðstaða og staðsetning mjög góð. Ef viðkomandi óskar getur verið um verulega aukavinnu að ræða. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir með upplýsingum um nafn, aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 8. september merktar: „Verkstjóm - 2259". -X Vaktavinna Vegna mikillar eftirspurnar á framleiðsluvör- um okkar óskum við að ráða gott starfsfólk. Við auglýsum eftir samviskusömu og áreið- anlegu starfsfólki. Um er að ræða vaktavinnu frá kl. 07.00-15.00 aðra vikuna og frá kl. 15.00-23.00 hina. Við bjóðum góð laun ásamt góðri vinnuað- stöðu. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Upplýsingar gefur rekstrarstjóri í síma 92-14700 og á staðnum. Tré-X, Iðavöllum 6, Keflavík. Kennarar íþróttakennara vantar að Höfðaskóla, Skaga- strönd. Hlunnindi í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 95-4782 eða 95-4642. Lausstaða Staða deildarstjóra neytendadeildar Verð- lagsstofnunar er laus til umsóknar. Lögfræðimenntun tilskilin. Laun verða samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Verðlags- stofnun, Laugavegi 118, pósthólf 5120, 125 Reykjavík fyrir 30. september 1988. Rafeindavirki - rafmagnstækni- fræðingur Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða raf- eindavirkja eða rafmagnstæknifræðing til starfa sem fyrst. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 15. september nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. S: 20240. PAGVIST BAgNA Forstöðumenn Stöður forstöðumanna við eftirtalin heimili eru laus til umsóknar. Skóladagheimilið Völvukot - Völvufelli 7. Skóladagheimilið Langholt - Dyngjuvegi 18. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar veita umsjónarfóstrur og fram- kvæmdastjóri á skrifstofu Dagvistar barna, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu eða í síma 2 72 77.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.