Morgunblaðið - 06.09.1988, Page 45

Morgunblaðið - 06.09.1988, Page 45
T^rr. «ÉíM!í ÉkKí.tfí'í: wt liMfe pfe-’íKý*-:/*!' lVv.'-v:V:>Av^V' MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER' 1988 Þær eiga heima í Vesturbergi þessar ungu dömur og héldu hluta- veltu í Vesturbergi 26 til ágóða fyrir Rauða krossinn, Eþíópíusöfnun- ina. Þær færðu R.K.Í. ágóðan sem varð 1.230 kr. — Telpumar heita: Aðalheiður, Jórunn og Kristin. EKKIBETRI... . Armúla 23 Sími 688650 Þær Þóra, Fríða og Sirrý héldu fyrir nokkru hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið í Hamrahlíð 17. Þær söfnuðu 1.500 kr. til félags- ins. Þær Margrét Friðriksdóttir og Hanna Marfa Jónsdóttir héldu hluta- veltu til ágóða fyrir Rauða krossinn. Þær söfnuðu 2.500 kr., sem þær færðu RKÍ. SJÚKRALIÐA- 0G KENNARA- STÖRF í MÓSAMBIK! Þú getur gert gagn sem sjúkraliði eða kennari í miðstöðvum okkar í Mósambik. Þú munt: ★ hafa umsjón með daglegum rekstrí hellsugæslustöðvar staðaríns, ★ skipuleggja fyrirbyggjandi heilsugæslustörf í næriiggjandi þorpum' ★ annast kennslu í bamaumönnun, einfaldrí jarðfræði, reikningi, reiðhjólavið- gerðum o.fl. ★ annast uppbyggingu og rekstur skóla fyrir götustráka í Maputo. Allir geta verið með; ungir, gamlir, faglærðir og ólærðir. Skráðu þig: ★ á 8 mánaða undirfoúningsnámskeið á vegum „Farandháskól- ans“ (Den reisende Högskole). ★ 6 mánaða þróunarhjálp f Mósambik. ★ 2 mánaða starf þegar heim er komið við háskólann. Námskeið hefjast 1. nóvember 1988. Hafir þú áhuga skait þú hríngja eða skrífa strax til: U-LANDSHJELP FRA FOLK TIL FOLK, Homsjö, 2600 Lillehammer, Norge. Siman 9047 2 383436 og 9047 62 64042 frá kl. 9-17. Haustnámskeið hefst 12. september Síðast komust færri að en vildu. Jazz, modern, ballett og nýjasta nýtt, Jazz-funk. Námskeiðin eru fyrir byrjendur jafnt sem fram- haldsnema frá 5 ára aldri. Kennarar: Tracy Jackson frá N.Y. Bryndís Einarsdóttir Guðrún Helga Arnarsdóttir Sóley Jóhannsdóttir. Innritun er hafin í símum: 687701 og 687801 Pantaðu strax. HREYFING SF. ENGJATEIGI l, Áskriftarsíminn er 83033 8540

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.