Morgunblaðið - 06.09.1988, Side 51

Morgunblaðið - 06.09.1988, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 51 Hótel Bjarkarlundur: HÓTEL Bjarkarlundi í Reyk- hólasveit verður lokað 18. sept- ember. Þjónusta er veitt áfram allt árið að Bæ og Stað í Reyk- hólasveit en þar reka bændur ferðamannaþjónustu. Samkvæmt upplýsingum frá Reinhard Reynissyni, rekstrarstjóra Hótels Bjarkarlundar, hefur bensín- sala aldrei orðið meiri, en tekjur hótelsins eru svipaðar í krónum talið og í fyrra, en það þýðir að samdráttur hafí orðið. Sú nýbreytni við rekstur hótels- ins var tekin upp í sumar að raf- magnseldavélin var fjarlægð og gaseldavél sett í staðinn. Reinhard segir að erfitt sé að gera nákvæm- an samanburð en frá því að hótelið opnar á morgnana og þar til veit- ingarekstri er hætt á kvöldin þurfi rafmagnsvélin að vera heit svo hægt sé að veita gestum þjónustu með stuttum fyrirvara en gaselda- vélin er strax tilbúin til notkunar um leið og kveikt er á henni. Ætla má að rafmagnseyðslan hefði kost- að um 50—60.000 krónur í sumar en gaseyðslan kostaði aðeins 9.000 krónur. Gaseldunartæki eru ódýrari en rafmagnseldavélar í innkaupum svo að sparnaður er raunverulega meiri. Nýting gistiheimilanna er allgóð en þó hefur ferðamannastraumur verið minni í ágúst en oft áður. Ennþá getur fólk farið hér til beija því af þeim er nóg. - Sveinn STRS'5 u-s&WlV:ífeít.. etc NATIIRAL COLD WAX HAIR REMOVER FORLEG BODY o. F AOAl HAJR HAIR REMOVAL WAXSTRIPS pt.issoN puuoffsrws SALLY HANSEN NATURAL COLD WAX - Háreyðir Sally Hansen kalt-vax háreyðir er einfaldur og auðveldur í notkun. Vaxið er borið á líkamshlutann beint úr túbunni. Engin blöndn né hitun, Kollagen og vítamínbættur áburður sem mýkir húðina fylgir með og er borinn á eftir vaxnotkun. Háreyðirinn er ofnæmisprófaður. Sally Hansen háreyðir er val hinnar vinnandi nútímakonu. SALLY HANSEN HAIR REMOVAL WAX STRIPS - Vaxstrimlar Sally Hansen vaxstrimlar eru fljótvirk- ir og einfaldir í notkun. Áburður með kollagen og E vítamíni fylgir með og er borinn á eftir notkun vaxstriml- anna. Vaxstrimlarnir eru ofnæmisprófaðir. Heildsöludreyftng |ÓCO HF Sími 46020 og 46085 OCÚIUS, AUSTURSTRÆTI 3, REYKIAVÍK SARA, BANKASTRÆTI 8, REYKIAVfK. SÁPUHÚSIÐ, LAUCAVEGI 17, RVfK. HAGKAUP/SNYRTIVÖRUDEILDIR. SERlNA, KRINCLAN 8—12 RVlK. ARSÓL CRlMSBÆ, EFSTALANDI 26 RVfK. RÓMA, ALFHEIMUM 74 RVlK. HOLTSAPÓTEK, LANCHOLTSVEGI B4 RVlK. AUSTURBÆIARAPÓTEK, HAtEIGSVECI 1 RVlK. SOFFfA, HLEMMTORCI, RVlK. GARÐSAPÓTEK, SOCAVEGI 108 RVlK. BORGARAPÓTEK, ALFTAMÝRI 1 RVÍK. KAUPSTAÐUR/SNYRTIVÖRUDEILD, PÖNCLABAKKA 1 RVlK. LYFIABERC, HRAUNBERCI 4 RVlK. SPES, KLEIFARSELI 18 RVlK. TARÝ, ROFABÆ 39 RVlK. EVITA, EIÐISTORGI 11 SELTfARNARNESI. COSSA, ENGIHIALLA 8 KÓPAVOCI. DlSELLA, MIÐVANCI 41 HAFNARFIRÐI. ANDORRA, STRANDCÖTU 35 HAFNARFIRÐI. GLORlA, SAMKAUPUM, NJARÐVfK. AKRANESAPÓTEK, SUÐURGÖTU 32 AKRANESI. STYKKISH.APÓTEK, HAFNARGÖTU 1 ST.HÓLMI. APÓTEK BLÖNDUÓSS, URDARBRAUT 6 BLÖNDUÓSI. SAUDÁRKRÓKSAPÓTEK, AÐALGÖTU 19 SAUÐÁRKR. VÖRUSALAN, HAFNARSTRÆTI 104 AKUREYRI. HÚSAVÍKURAPÓTEK, STÓRACARÐI 13 HÚSAVlK. DANSSKÓLI AUÐAR HARALDS Kennslustaðir: Ath: 2 nýir kennslustaðir Heilsugarðurinn, Garðabæ, Garðatorgi 1 og Gullsport við Gullinbrú, Stórhöfða 15. Reykjavík: Skeifan 17, (Ford-húsinu). Gerðuberg, Breiðholti. KR. heimiliðv/Frostaskjól. Innritun í símum 656522 og 31360 frákl. 13-19 alla virkadaga. Keflavík: Hafnargata 31. Innritun í síma 92-13030 frá kl. 14-19 allavirka daga. Afhending skírteina: Heilsugarðurinn, Garðabæ, laugardag 10. sept. kl. 10-12 f.h. KR heimilið v/Frostaskjól, laugardag 10. sept. kl. 14-16. Gerðuberg, Breiðholti, laugardag 10. sept. kl. 13-16. Keflavík, Hafnargata 31, laugardag kl. 13-18. Gullsport við Gullinbrú sunnudag 11. sept. kl. 14-16. Kennsla hefst mánudag- inn 12. sept. SÍMAR 656522 - 31360 - DA mss Skeifan 17sunnudag 11. sept. kl. 13-18. A U Ð A R HARA L DS *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.