Morgunblaðið - 06.09.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 06.09.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 LÁ FYRIR DAUÐANUM í FYRRA EN HEFUR NÚ NÁÐ SÉR: JOSÉ CARRERAS SYNGUR í ARENA Frá Brynju Tomer á Ítalíu. JOSÉ Carreras, hinn þekkti ten- órsöngvari sem fyrir ári komst að því að hann hefði hvítblæði, hef- ur nú náð sér og fyrir skömmu söng hann í hinu foma Arena- hringleikahúsi í Veróna. „Ég syng fyrir þá sem þjást af hvítblæði," sagði söngvarinn þegar hann steig á sviðið. José Carreras er 41 árs og hefur um árabil sungið reglulega í Scala- óperuhúsinu í Mílanó og öðrum þekktum óperuhúsum. Fyrir skömmu var haldin sönghátíð í hinu foma rómverska Arena-hringleika- húsi í Veróna á Ítalíu, þar sem margir þekktustu óperusöngvarar heims komu saman og sungu til styrktar Alþjóðasamtökum gegn hvítblæði sem Carreras stofnaði sjálfur. Þegar ljóst var að José Carreras væri haldinn hvítblæði, var honum ekki hugað langt líf, en hann barð- ist við sjúkdóminn og fór í allar þær meðferðir sem hugsast gat. Árang- urinn sáu menn í Arena nú f sum- ar. Margir áhorfendur grétu meðan Carreras söng; fyrir nokkmm mán- uðum hefðu þeir ekki trúað því að sjá hann nokkum tíma framar á sviði. José Carreras er Spánverji en býr hér og þar í heiminum þar sem starf José Carrer- as, spánski tenórsöngv- arinn sem kominn er aftur á svið- ið eftir erf- iða baráttu við hvítblæði. Að loknum söngnum var Carrer- as færður blómvönd- ur. Margir grétu með- an hann söng. söngvara krefst þess að þeir séu stöðugt á ferðalögum. Hann er kvæntur og á þijú böm, en var í nokkur ár í ástarsambandi við ítölsku söngkonuna Katiu Riccia- relli sem nú er gift Pippo Baudo, einni skærustu sjónvarpsstjömu ít- ala. Um tólf þúsund manns komu á sönghátíðina í Arena og var mest kiappað fyrir Carreras sem söng aukalag eftir að hafa verið klappað- ur upp. Eftir sönginn var honum færður blómvöndur. „Þakka ykkur fyrir blómin," sagði hann. „En ég met meira þá staðreynd að hér skuli allir þessir söngvarar koma fram til að styrkja sjóðinn sem vonandi á eftir að hjálpa þeim sem þjást af hvítblæði. Ég met ykkur, áhorfend- ur, sem með komu ykkar styrkið sjóðinn. Hvítblæði er hræðilegur sjúkdómur og í kvöld syng ég fyrir þá sem af honum þjást.“ Músíkleikfimin hefst mánudaginn 26. september. Styrkjandi og liðkandi æfingarfyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og framhaldstímár. Kennslaferfram í íþróttahúsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 um helgina og virka daga í sama síma eftir kl. 15. Hljómsveitin - JÚNKES (NÝ DÖNSK) skemmtir gestum ásamt gestum og óvæntum uppákomum í kvöld dCC&7~ínn t kvcelnnl úndlr LnfcjartJOflH simar 11340 og 62162S .. .máður getur alltaf á sig blómum bætt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.