Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 65
*•* (MÓRÖÚÍÍélÍAblÐ.tíáÐJUDÁÍGÚkB; §ÉPTEMBER'l988 ið 65 Eru þeiraö ^^ -—% ^ fá ann HBI ¦*w£*^\ *¦ %Æ l Léleg útkonia í Norðurá. „Ég var að fá Norðurárbækum- ar í hendurnar og þó ég sé ekki búinn að reikna heildaraflan sam- an, sýnist mér að veiðin nái ekki 1300 löxum, 1250 til 1280 laxar er trúleg lokatala," sagði Friðrik D.Stefánsson framkvæmdastjóri SVFR í samtali við Morgunblaðið í gærdag. Veiði lauk í Norðurá um mánaðamótin. Það var einkum sfðari hluti veiðitimans sem var daufur, vikum saman veiddist lítið eða ekki. Sumir álitu að talsvert væri af laxi f ánni, en þegar skil- yrði bötnuðu kom lítil eða engin hreyfing á veiðina og voru sumir því á því að ána hafi hrjáð fiskleysi. Elliðaárnar ná líklega ekki meti... Veiðin í Elliðaánum nálgadst nú 2000, en veitt er til 9.september. Um tfma leit út fyrir að metveiði gæti orðið og vissulega er ekki útséð um það, en liklega næst það ekki að þessu sinni. Sumarið 1975 veiddust 2071 lax f ánum, en suma- rið á undan 2033 fiskar. Enn er góð veiði og nóg af laxi, en trúlega vantar herslumuninn í metið. Selá í fjóra stafi.. Veiðin f Selá í Vopnafirði er nú komin í 1000 laxa og Hörður Óskarsson Selármaður áleit í sam- tali í gær að lokatölur gætu orðið um 1100 fiskar. Veiðin í sumar hefur sannarlega verið góð, en þó nokkuð langt frá tveimur síðustu sumrum. Hollum hefur gengið mis- vel, þannig voru t.d. menn á Leifs- staðasvæðinu sem fengu aðeihs 6 laxa. Við af þeim tóku feðgarnir Garðar H.Svavarsson og Haukur Garðarsson og létu þeir hendur standa fram úr ermum, rótuðu upp 40 Iöxum, þar á meðal tveimur 18 pundurum, allt á flugu. Mokveiði í Hvolsá og Staðarhólsá. Mokveiði hefur verið í Hvolsá og Staðarhólsá f Dölum í allt sum- ar og holl sem var þar fyrir skömmu, tók 64 laxa, flesta á flugu. Fengust laxarnir vítt og breitt um svæðið. Þá veiddi hópur- inn 36 bleikjur, flestar um 2 punda. Þar með voru komnir 680 laxar á land og um 200 bleikjur. Er þetta alger metveiði í þessum ám. Allur var þessi lax 4 til 7 punda, svo og megnið af sumarveiðinni til þessa. Tíðindamaður Morgunblaðsins sagði talsvert af laxi f ánum og væri hann dreifður vel. Iðnir við kolann i Kjósinni. Nú eru komnir um 3700 laxar úr Laxá í Kjós, íslandsmetið f höfn og vel það, bara spurning hversu há nýja mettalan verður. Enn eru menn í góðri veiði f Kjósinni og enn er að veiðast nýgenginn lax á neðsta svæðinu. Fyrir skömmu veiddist annar „stórlaxanna" sem hafa lengi legið í Brúarhylnum f Bugðu, veiðimönnum bæði til gleði og hrellingar. Tók sá stóri maðk og reyndist 19 pund. Ekki var ljóst hvort það var sá stærri eða smærri sem tók agnið. ee- BALLET KLASSISKUR BALLET Námskeið fyrir byrjendur (yngst 5 ára) og framhalasnemendur. 9_ Kennslukerfi: ROYAL AC ADEMY OF DANCING .________RUSSIAN METHOD Innritun í síma 72154 kl. 11 -19. Kennsla hefst 20. seDtember Félag íslenskra listdansara. BRLLET5KÓU SIGRÍOflR RPÍYIRnn SKÚLACÖTU 32-34 <>$<? T m.„ ^JÓTANDi ARIEL HREINT STÓRKOSTLEG NÝJUNG! ARIEL þvottalögur er fyrir allan þvott. Einstakir eiginleikar hans njóta sín sér- staklega vel við lágt hitastig 40°C eöa minna, þar sem þvottaduft leysist illa upp við lágan hita. Þvottalögurinn samlagast vatninu strax og þvottatíminn nýtist að fullu. Tauið kemur tandurhreint úr vélinni. Þú sleppir forþvotti... Hellir ARIEL þvottaleginum í plastkúlu, sem fylgir 750 ml. brúsanum, og leggur kúluna ofan á þvottinn í vélinni. Ekkert fer til spillis, kúlan skaðar hvorki vélina né þvottinn. í mjög föst óhreinindi er gott að hella ARIEL beint á. TANDURHREINN ÞVOTTUR MEÐ FLJÓTANDIARIEL. Jafnvel við mjög lágt hitastig. Fáanlegur í þrem stærðum. 0,75 Itr, 2 og 3 Itr. Þvottaleginum er hellt í plastkúlu sem er stillt ofan á þvottinn. Fljótandi ARIEL samlagast vatninu fljótt og vel. mim íslensk ///// rx SPECIAL" Ódýrt en best Kjúklinga - hnetusúpa '<J Kr. 225,- Rjómahumarsúpa Kr. 395,- Ferskt salat með rækjum og núðlum Kr. 295,- Grafinn regnbogasilungur með sinnepssósu Kr. 395,- Smjördeigsbakaður saltfiskur með rjómasósu Kr. 750,- Skötuselur og ferskt grænmeti á teini með kryddgrjónum Kr. 810,- Steikt hámeri með gráðostasósu Kr.695,- Kjúklingabringa fyllt með hvítlaukssmjöri Kr. 840,- Smokkfiskur og pasta í chili-kryddsósu Kr. 795,- Léttsteiktar lundabringur með ferskum kryddjurtum í njólablaðasósu Kr. 695,- ARNARHOLL RESTAURANT er opinn á kvöldin frá kl. 18:00 þriðjud. til laugard. Hverfisgötu 8-10 pantanasimi 18833
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.