Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 Þegar þú innleysir spariskírteini í Búnaðarbankanum færðu trausta leiðsögn í peningamálum Búnaðarbankinn veitir alla þjónustu við innlausn á sþari- skírteinum ríkissjóðs, kaup á nýjum spariskírteinum eða val á öðrum sparnaðarleiðum. Bankinn annast innlausn spariskírteina í öllum afgreiðslustöðum sínum, en nú í september eiga margir eigendur spariskírteina kost á að innleysa þau. Sérfrceðingar bankans veita góð ráð í peningamálum. í mörgum tilvikum er tvímœlalaust rétt að innleysa spariskírteini og huga að kaupum nýrra skírteina eða öðrum sparnaðarkostum. í öðrum tilvikum kemur til álita að fresta innlausn. Við bendum þeim sem innleysa spariskírteini sín á eftirfarandi sparnaðarkosti. 1. Gullbók og Metbók sem báðar gáfu mjög góða raunávöxtun á fyrra árshelmingi. 2. Bankabréf Búnaðarbankans til 2-5 ára með 9,25% raunávöxtun á ári. 3. Ný spariskírteini ríkissjóðs sem fást í Búnaðarbankanum. Pau eru til 3-8 ára og gefa 7-8% raunávöxtun. Bankinn hefur opnað nýja afgreiðslu í Hafnarstrœti 8, 1. hœð, sem annast viðskipti með Bankabréf Búnaðarbankans og spari- skírteini. Leitaðu ráðgjafar í traustum banka. í/j ^ BUNAÐARBANKI ISLANDS Frumkvæði - Traust Frá vinstri: Páll Gunnlaugsson, formaður Búseta, Jóhann G. Berg- þórsson, forstjóri Hagvirkis, Aðalsteinn Hallgrímsson, framkvæmda- stjóri Hagvirkis og Reynir Ingibergsson, framkvæmdastjóri Búseta. Húsnæðissamvinnufélagið Búseti: Fyrstu íbúðirn- ar brátt tilbúnar BÚSETI mun innan skamms taka í notkun fyrstu íbúðir sínar að Frostafold 20 f Grafarvogi. Stefnt er að því að afhenda íbúðirnar fullbúnar þann 1. desember. Húsið, sem Hagvirki er nú að reisa fyrir félagið, er nú langt komið og var reisugillið haldið 2. september. Búseti hefur sótt um lán til bygg- ur á mánuði fyrir væntanlega íbúa ingar nærri 200 íbúða á Stór- í íbúðum Búseta rúmlega 11 þúsund Reykjavíkursvæðinu, samkvæmt krónur fyrir tveggja herbergja íbúð, nýjum lögum um kaupleiguíbúðir, rúmlega 14 þúsund fyrir þriggja en á síðustu vikum hafa um 300 herbergja íbúð og innan við 16 þús- einstaklingar gengið í félagið. und fyrir fjögurra herbergja íbúð. Samkvæmt byggingarvísitölu í (Úr fréttatilkynningu) ágúst er áætlaður húsnæðiskostnað- Sjöunda innsigl- ið í Stjömubíói STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýn- inga á bandarísku spennumynd- inni Sjöunda innsiglinu (The Se- venth Sign) með Demi Morre, Mic- hael Biehn og Jurgen Prochnow í aðalhlutverkum. í fréttatilkynningu frá kvikmynda- húsinu segin „Hörmungar dynja yfir heimsbyggðina. Dauða fiska rekur á land á ströndum Haíti; ísraelskt smá- þorp leggst í eyði vegna frosthörku og árvatn í Níkaragva verður að bióði. Abby Quinn veit að þessir at- burðir eru henni og ófædu bami hennar tengdir, en ekki á hvaða hátt. Demi Moore í hlutverki sínu. Myndin er gerð eftir handriti W.W. Wicket og George Kaplans. Leik- stjóri er Carl Schultz. Nú er komin ný Bílaþrenna sem inniheldur vinninga ad heildarverdmœti rúmlega 24 milljónir. Midinn kostar nú aöeins 50 kr. Bilaþrenna Eftirvœnting • Gleöi • Spenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.