Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 51
88ei H3aM31xia8 .8 HU0AQUTMMI3 .aiQAJaWUDHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 05 51 Alþýðubandalagið: Tfllögur sam- þykktar um endurreisn atvinnulífs án kjara- skerðingar ÞINGFLOKKUR Alþýðubanda- lagsins hefur samþykkt tillögur um nýja leið í efnahagsmálum. í fréttatilkynningu frá þing- flokknum segir að á fundi á Hallormsstað í síðustu viku hafi verið gerð sérstök samþykkt um leið Alþýðubandalagsins út úr efnahagsógöngunum. í sam- þykktinni er kauplækkunarleið rikisstjórnarinnar hafnað. Sagt er að vandinn felist í rangri stjórnarstefnu og misskiptingu afraksturs góðærisins. Tillögur Alþýðubandalagsins byggja á því að ekki komi til kjara- skerðingar. Lagt er til að vextir verði lækkaðir þannig að raun- vextir verði ekki hærri en 3%, einn- ig að söluskattur af rafmagni verði felldur niður. Til þess að standa straum af kostnaði við efnahags- aðgerðimar er lagt til að skattur verði lagður á vaxtatekjur umfram verðtryggingu, að veltuskattur verði lagður á banka og peninga- stofnanir, auk þess verði inn- heimtir fj árfesti ngarsk attar á þenslusvæðum og skattar af stór- eignum. Til þess að vega á móti við- skiptahallanum er lagt til að mark- aðshlutdeild íslensks iðnaðar verði styrkt með því að hvetja fólk til þess að kaupa íslenskar vörur fremur en erlendar. Lagt er til að afborgunarviðskipti verði endur- skoðuð og dregið úr heimildum fyrirtækja til þess að taka erlend lán. Bladamannafélag' íslands: Allttal umlækkun launa er út í hött MORGUNBLAÐINU hefur bo- rist eftirfarandi fréttatilkynn- ing sem samþykkt var einróma á stjórnarfundi Blaðamannafé- lagsins á þriðjudag. „Stjóm Blaðamannafélags ís- lands mótmælir harðlega þeirri ákvörðun ríkisstjómarinnar að fresta umsaminni 2,5% launa- hækkun er átti að taka gildi 1. segtember sl. í annað sinn á örfáum mánuðum ráðast stjómvöld að gildandi kjarasamningum og enn frekari kjaraskerðing er til umræðu á stjómarheimilinu. Laun félaga í BI og annarra launamanna em ekki orsökin fyrir þeirri hagstjóm- arkreppu sem stjómvöld glíma við. Aukin umsvif fjölmiðla, fjár- frekar Qárfestingar og stóraukin blaðaútgáfa síðustu vikur og miss- eri sýna þvert á móti það góðæri sem útgefendur og aðrir fjölmiðla- eigendur búa við. Allt tal um lækk- un launa er því út í hött.“ Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! KUKURNAR 70.000 - meðlimir í glæpaklíkum. Ein milljón byssur. 2 löggur. **** „Ein af mest hrífandi myndum ársins." Gannett Newspaper. **** „Áköf og beinskeytt mynd.“ The Washington Times. „Hún er ekki falleg, en þú getur ekkí annaö en horft á hana'MI Newsweek. *** „Duvall og Penn, tveir af þeim bestu í Ameríku. Colors er frábœr mynd.“ Chicago SunTimes. *** „Colors er krassandi, hún er óþægileg mynd, en hún er góö.“ The Miami Herald. Frábær spennumynd Mynd sem þú verður að sjá Bönnuð innan 1 6 ára I I 11 I I f i I I I á t t i Útsala ársins er í Gráfeldi — verslunin hættir ■u Svefnsof rar VÖru Q *1,7,Ur*Íeo? r*SÓfe'-. Pfb°'ð • sm ?r * bo'ð • rð * S'ó/o,- . ;abo,ð • inn. 5,ol°<- • skr,{JolVdaS>0hr I JrmsklolaskZhuS9ogn» * fotahenqj J ' * sk'lrúm / 3 fleirq OQ n- 9,0favara • / ÉÉ ‘h: ] GRAFELDUR HF. Borgartúni 28 S 623 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.