Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 félk í fréttum Norsku bðrnin fyrir utan hina nýju kirkju og Snorrastofu í Reykholti. Morgunblaðií/Bemhard Jóhannesson Norsk böm á slóðum Snorra Kleppjárnsreykjum. að eru fleiri en fyrirmenn Noregs sem hafa áhuga á Reykholti og Snorra Sturlusyni. Nítján norsk börn úr sjötta bekk Korsvoll-unglingaskólans í Ósló voru i nokkurs konar pílagríms- för á slóðum Snorra Sturlusonar fyrir stuttu. Sóknarpresturinn í Reykholti, séra Geir Waage, tók á móti böm- unum og kennara þeirra og rakti sögu staðarins og sagði þeim frá æfi Snorra Sturlusonar. Komsvoll-unglingaskólinn er í Ósló og tekur meðal annars á móti íslenskum bömum þegar þau fara í skóla í Ósló. Kristján Jóhann Jóns- son var hópnum til halds og trausts þar sem hann var eitt sinn kennari við skólann. Bömin eru búin að vera tvö ár að safna fyrir ferðinni til íslands, þau hafa haldið tombólur og verið með uppákomur til að afla fjár. Bömin ferðuðust um Borgarfjörð í tvo daga og gistu í Brúarási. Þau vom búin að fara á hestbak og skoða alla helstu sögustaði f Borg- arfírði. Síðan ætluðu þau að fara að Gullfossi, Geysi og að Laugar- vatni. Síðustu dagana ætluðu þau að vera í Hafnarfírði en þau hafa skrifast á við jafnaldra sína í Lækj- arskóla. Er ætlunin að hressa svolítið upp á kunningsskapinn áður en þau halda af landi brott. - Bemhard HINN NÝI BOND ÞARF LÍFVERÐI - Hótað lífláti fyrir að leika James Bond U ið áhættusama og erfiða líf sem hetjan ■ ■ James Bond lifír er skyndilega orðið að vemleika fyrir leikarann Timothy Dal- ton, sem er nú að leika í sinni annarri kvik- mynd um 007. Hann er nú í Mexikó, þar sem tökur standa yfír á kvikmyndinni Lic- ense Revoked, en í henni á James Bond í viðureign við suðuramerískan eiturlyfjasala. Timothy Dalton hafa borist bréf frá hryðjuverkamönnum, sem tilheyra vinstris- innuðum öfgahóp og hóta leikaranum lífláti. Joan Collins mun senda frá sér bók f næsta mánuði sem eflaust setur Hollywoodslekt- ið á annan end- ann. Þar hefnir hún sín á fyrrum eiginmönnum og samleikumm sem hafa farið í fínar taugar hennar. Sagan er skáldsögu- leg en víst óvenju lík lífí hennar með hrútleiðinlegum eiginmönnum. Þeim þykir víst konan hafa komið aftan að þeim, með sögum af skringilegum tilhneigingum, eða Lólítu syndrómi, eituráti og leiðind- um. Gagnrýnendum þykir sem hér fari raunsannt lífshlaup leikkon- unnar sem hún hafí falið undir skáldsögumerki. Ýmsar vísanir em víst ekki bara hálfsannleikur, nema endirinn sem er óvenju góður miðað við stöðu leikkonunnar í dag. Skaðabætur og fjárhæðir sem kon- an þarf að borga sínum flórða eigin- manni sem hún hefur nýverið sagt skilið við em sagðar svo svakalegar að jafnvel þurfí áð seilast í bíla, loðkápur og heimili hennar. Þegar hefur verið tekið með lögtaki út af bankareikningi hennar. Semsagt skilnaðir ríka fólksins kosta bæði mikið umtal og marga aura. COSPER C PIB com — Maturinn var ekkert sérstakur, en borðsprengjan var frábær. MÍMISBAR HÓTEL SÖGU André Bachmami „koimnn heim“! Um næstu helgi byijar Hljóm- sveit André Bachmann að spila tónlist fyrir gesti á Mímisbar Hótel Sögu, en Andre' Bachmann og fé- lagar hans munu sjá um tónlistar- flutning þar á föstudags- og laugar- dagskvöldum. Nú er liðið tæplega eitt ár frá því Hljómsveit André Bachmann spilaði sfðast á Mímis- bar, en þá hafði hún spilað þar samfleytt í tæplega fimm ár. „Við félagamir í hljóm- sveitinni hlökkum til að endumýja kynn- in við þann frfða hóp, sem þama kemur til að skemmta sér, og það má reyndar segja að ég sé að „koma heim“ í ingi. Ég vona jafnframt að aðrir þeir, sem við höfum verið að spila fyrir "síðastliðið ár, láti sjá sig á Mímisbar líka,“ sagði André Bach- mann í samtali við Fólk í fréttum. Aðspurður sagði hann að undanfar- ið ár hafí hljómsveitin mest spilað á Staupasteini í Kópavogi, f Glæsibæ og á Hótel Borg, en einn- ig í einkasamkvæmum og á árshát- íðum. André Bachmann er búinn að starfa lengi í „tónlistar- bransanum" og ferðast vfða, því hann hefur spil- að mikið á samkomum íslendinga erlendis, bæði á þorrablótum og við önnur tæki- færi. „Tónlistin sem við spilum er vií allra hæfí, bæði ný og eldri lög, er uppistaðan er hin sívinsælu lög frá ámnum fyrir og eftir strfð." í Hljómsveit André Bachmanr eru auk André, sem sjálfur spilai á trommur og syngur, þeir Gunnai Bemburg sem spilar á bassa oj Karl Möller sem spilar á hljómborð. vissum skiln- Hljómsveit André Bachmann, sem nú spilar fyrir gesti á Mímisbar. Frá vinstri eru Karl Möller, Andr< Bachmann og Gunnar Bemburg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.