Alþýðublaðið - 26.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.07.1932, Blaðsíða 3
AJLÞ.fÐUBLADIÐ Frá Siglufirði. Siglufirði, FB. 25. júlí. Tíð vaE fremur köid og vætus&m sjðast- liðna viku. Töður eru farnatr að hrekjast. Sildveiðii er allimikil og stund- u.ðu hana í vikulokin uim 40 sMp héðan. Vikusölitunáh varð uim 3000 ín,, mes,talt sérsaltað. Ríkisverk- smiðjah tók á móti 34 000 og Steindór Hjaltalín 3467 in^Ium, Mestöll síldin veiddist á Húna- flóa. Talsverð síld var þó á Skagafirði síðustu dagana, en torfumar óverulegar, Síldin er átulítil og fremur mögur. Það, sem saltað hefir verið, var sent út jafnóðum. Fjöldi erlendra veiðiskipa hefiir komið inn. Mörg þeirra komu heiman að seiriustu dagana og voru ekki byrjuð að stunda veiði Þrjú norsk sMp ,eru farirí rnieð farma, sennilega til Gauta- borgar. Ranmsóknaskipið „Dana"« fóT héðjan í morgun. Norðanstormur með súld og kulda í dag. Hek- netabátar, sem voru í veiðíför í nótt, öfliuðu ekkert. Fjöldi erlendra sMpa liggur hér á firðiinum. Kosningar í Manitoba. Tveir íslendingar kosnir. FB. 25. júlí. Þingkosningar i Manitoba fóru þannig: Brackenstjérain hlaut 35 þingsæti Þjóðmegunarflokkurinn 10 — Verkamenn 5 — Qháðir - 2 — Óvíst um úrslit í 3 kjðrdæmum. Alís 55. Brackensstjórnin hafði áður 29 þingsæti. Þingsætin 3, sem óvíst er um, fær stjórnin sennilega. Fær hún þá 38 þingmenn og bætir við sig 9 þingm.í kosningunum. Þjóð- megunarflokkurinn tapaði 5 þing- sætum, verkamenn bættu við sig 1, öháðir mistu mikið fylgi. í Gimlikjördæmi varE. S. Jónas- son kosin með 269 atkv. Tveir aðrir íslendúigar voru par i kjöri, I. Ingjaldsson og G. S. thorvalds- son. Stefán Einarsson náði ekki kosningu í Swan Ríver kjördæmi. Það vann Þjóðmegunarflokksmað- ur að nafni Renouf kosningu. H. M. Hannesson náði ekki kosníngu í Rockwoodkjördæmi. Hét sá McKinneH, er kosningu náði. Skúli Sigfússon var kosin í St. Georgekjördæmi. Hann er nú frjáls- lyndur Brackenstjórnarmaður. Það er E. S. Jónasson líka. Þeir töldu sig báðir frjálslynda (liberal) áður, (nú „Bracken-líberál"). Bðð í Skerjafirði. Nú undanfoaíð er oft mann- kvæmt í sjónum inn af Skildinga- nessbygðinni. Þar er ágætt að ibaða sig, sjórinn yfirleitt hneinn, og a. m, k. sums .staðar aðgrunt, pegar lágsjávað er, svo að peir, sem eru lítt eða ekki syndir, geta haldið sig í grunnuím .sjó, paj' sem peim eru allir vegir færir, en hinir, sem syndir eru, haldið lengra út frá tóndinu. Rýmið er lík-a nóg inn með * ströndinni, og geta baðgiestahóparnir pví dreift sér um alllangt svæði, Þar upp af s]"ávarbakkan,um eru af- drep til að hafa fataskifti. I góðu veðri er líka tilvailið að sóla sig par á klöppunum, sem viða eru fram með sjómuri. — fá sér sólbað eftir sjóbaðið, enda gera þó nokkrir þaðu Þarna í Skerjafirði er sjórinn uppi við landið yfirleitt heitari héldur en t. d. við Örfirisey. Kemur það af því, að hann fieMur upp á sandinn, sem sólin hefir yljað, og vegna grunnsins hitnar sjórinn einnig betur af varma sólarinnar. Athuguil má&ur, sem á heinna við Skerjafjörð og veitt hefir því athygli, hversu margir • sækja þangað í sjóinn, telur, að baðL gestirnir hafi»öft verið um 300 á dag nú undanfarið, en stund- um miklu fleiri, t. d. á sunnu- daginn á að geta 600—700. Þá var milt og gott veður lengi dags, og það, að helgur dagur var, hefir lika sjálfsagt aukið að muní aðsókmna. Komu margir með strætisvagninum, en aðrir gang1 andi eða hjólandi. Er t. d. ör- stutt leið að ganga þangað úr Skólavörðuholtinu, ef farinn er stígurinn, sem liggur út af Lauf- ásveginum fram með Gróðrar- stöðinni. Voru baðgestahópar % sjónum alt frá víkinni fram und- an Shellstöðinni og lanigan veg inn eftir firðinum, og komu ein- ir pegar aðriir fór,u, Ekki hefir kvenfólkið reynst síðra til báðsóknar en karlmienn- irnir. Þvert á móti. Þegar fœmur: kalt hefir verið' i veðri, hafa þær sótt sjóinn betur en þeir. T. d. fengu margar stúlkur sérv bað þarna á laugardaginn var, en þá kom fátt af karlmönnum. Til frekara gagns og öryggis. þyrfti helzt jafnan að vera þarniat 'til stáðar sundkiennari, sem m. a. væri hægt að kalla til, ef éin- hverjum bærist á j jsjónum, og er rétt og skylt, að * bæjarfélagið gœiði fyrir því, að svo verðí framvegis. Svo mikil hressing og heilsubót er að sjó- og sóil-böði um, að vert er að hlynna að þvi, að sóknin tíl þeirra haldist ekki, að eins við, heldur aukist að mun. Verða hernaðarlooin afnamiii i Mzkalandi? Berlín, 25; júlí. JJ. P. FB. Samr kvæmt áreiðanlegum heimildum mun Hindenburg forseti, að því er UniÉed Press hefir frétt, fella úr gilidi hernaðarlögin,, serh sett voru til bráðabirgða i Berlín og Brandenburg, frá og með degin- um á morgun að telja. Finnland. Þar rœðnr íhald- ið óskorað og veTkalýðttiinn iif- ir við hin aum- ustu sultatkjör, sem bœgt er að hugsa sér. Nýlega hélt samband smiiða og vélaverkamanna þing í Kaup- mannahöfn. Meðal gestanna á þinginu vaf ritarinn í finska málmverkamannasambandinu, Au- gust Valta, en hann er líka þing- maður, „Sooialdemökraten" í Kaup- mannahöfn átti viðtal við hann, og fer pað hér á eftir nokkuð ¦stytt: Hvernig eru kjör finskrar ai- þýðu nú? spyr blaðamaðurinn, Atvinnuleysið er hræMegt, sér- staklega méðal málm-, bygginga^ og viðar-verkamanna. 1 þessum greinum eru atvinnulausdr um 45 o/o, og auk þess hefir vinnutími margra þeirrá, sem hafa vinnu, verið styttur mjög og auðvitað án kauphækkunar. Fyrir þremur ár- um var t. d.-vinnuvikan 4 ríkis- brautarverkstæðunum stytt í 5 daga að vetrinum, en 4 daga á sumrin, Mö'rg iðnfyrirtæki hafa stytt vinnuvikuna niðhr i 4 og 5 eða enn færri daga. i nokkrum verksmiðjum er unnáð í 6 daga, ©n ekM n'ema 6 stundir á dag. í mörgum greinum er vinnan að eins tiilfallandi; verkamehnirnÍT hafa atvinnu má ske í nokkra daga, en hafa svo ekkert að gera i margar vikur, en þessir verkamenn eru ekki taldir at- vinnulausir, þó að þeir séu það í raun og veru. — Og iaunin? Sultarlaun fyrir þá, S'em vinna fulla vinnuviku, og þá getið þér .ímyndað yður, hvernig laun þeirra eru, sem vinna stytitra. I málmiðnaðinum hafa launin lækk- að um 40—50 °/o, síðan kreppan brauzt yfir ökkur, — og kaup finskrar alþýðu var þó áður langt um lægra en annars staðar á Norðurlöndum. — Hvað segið þér um Lappó? Afturhaldið stjórnar með harðri hendi undir forustu Lappó, og það gerir byrðar alþýðuheimil- anna auðvitað enn þyngri og erf- iðari, Hin svartliðasinnaða Lappó- ^hreyfing beinir fynst* og fremst öllum skeytum sínum gegn verk- lýðshreyfiriigunni og þeitn réttirad- um, sem 'alþýðan hefir. Og vopn- in, sem beitt er, eru lygi, rógur, ofsóknir og morð. Fundahús okk- ar eru brend tU grunna eöa eyði- lögð á annan hátt. Félagar; okkar ög' starfsiríenn eru ; -ofsóttir, numdir á brott og drepnir;. Ný lög eru samþykt, sem bæði beiti- linis og óbeMínis minika póliitisk réttindi alþýðunnar, Þannig er fc d. með kosningarrétt tii bæjar- stjórna, prentfrelsið og funda- frelsið takmarkað mjög. Nýlega voru samþykt lög, er takmaíka mjög rétt vierMýðsfélagarina. Samkvæmt þessum lögum er hægt að dæma félögin í háar sektir fyrir að gera werkföll. Vinnukaupendur nota þetta á- stand eins og þeir geta ítii að lækka launin og minka fagleg réttindi verklýðsfélaganna. Á mörgum vinnustöðum hafa félag- ar okkar verið reknir úr vinn- unni. Margir vinnukaupendur hafa með valdi Mndrað verka- menn, sem vinna hjá þeim, í því að nota kosmngarrétt sinn, Þetta kom fyrir við kosningarnar 1930. Öll málýtni fyrir verklýðsfélögun- um er bönnuð á vinnustöðvuríum eða í nánd við þær, En kommúnistarnir ? Já, um leið og við berjumst við ofsóknir auðvalds og aftur- halds, verðum við að verjast Mn- um svo nefndu kommúnistum, enda hafa þeir gefið auðvaMinu kærkomið tækifæri til að beita verklýðsfélöigin ofbeldi og skerða réttindi ialþýðunnar með heimsku- legum smáupphlaupum og sífeldu ástæðulausu byltingahjaii. Þeir rógbera verklýðsf élögin og og stjórnir þeirra eins og þeir geta. Þetta hefir þó ekki haft tilætluð áhrif meðal verka- lýðsins. Kommúnistarnir tapa fyigi jafnt og þétl, en starf þeirm ,er þó til mii'Mlilar bölvunar fyrir samtöMn og færir árangurinn af baráttu þeirra aftur um tugi ára. Nýtt íslanst svæði fnnd- ið á Græniandi. Osló, 25. júlí. NRP.—FB. Lauge Koch flaug frá SMælingjanesi (EsMmomes) í Grænlandi inn yfir jökla. Fann hann nýtt land [þ. e. íslaust svæði] fyrir norðvestaín Scoresbysund. Lok Genfarráðstefnunnar. Osló, 25. júlí NRP. FB. Afvopnunarráðstefnunni í Genf lauk á laugardag. Irgens, fulltrúi Norðmanna á raðstefnunni, hefir lýst yfir pvi, að árangurinn væri ekki eins mikill og æskilegt væri, en samkomulag hefði þó náðst um að leggja bann við því, að notað væri eiturgas og að skotið væri á borgir úr loftinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.