Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 3 LATTU EKKI ÞITT EFTIR LIGGJA! HREINSUNARÁTAK í REYKJAVÍK 1988-1989 í dag hefst allsherjar hreinsunarátak í Reykjavík undir kjörorðinu: „LÁTTU EKKI ÞITT EFTIR LIGGJA“! Átakinu, sem stendur yfir í eitt ár, er ætlað að laða fram nýtt hugarfar gagnvart umgengni og umhirðu utan dyra í Reykjavík. Lokamarkmiðið er að snyrti- mennska verði svo almenn í borginni að orð fari af. FORDÆMI BORGARINNAR Hreinsunarþjónusta á vegum borgarinnar verður stóraukin. Þá er borgarfyrirtækjum ætlað að sýna gott fordæmi með frágangi á mannvirkjum og bættri umhirðu á lóðum. Jafnframt er skorað á einkafyrir- tæki að gera slíkt hið sama. FJÖLGUN RUSLAÍLÁTA 600 nýjum ruslastömpum verður komið fyrir víðs vegar um. borgina. Auk þeirra getur fólk gengið að ruslagámum vísum á eftirtöldum stöðum: við Meist- aravelli, við Sigtún, við Sléttuveg, við Jaðarsel og við Rofabæ. FJÖLÞÆTTAR AÐGERÐIR Meðan á hreinsunarátakinu stendur verður gripið til margvíslegra ráða til að ná settu marki. Samhliða beinum hreinsunaraðgerðum verður beitt öflugum áróðri sem efla á vitund fólks um ávinning þess að ganga hreinlega um. ÞÁTTUR UNGA FÓLKSINS HERFERÐIN „KRAKKAR GEGN SÓÐA- SKAP“ miðar að því að fjarlægja tómar gosdósir sem óprýða borgina. Reykjavíkurborg og gosdrykkja- framleiðendurgreiða í sameiningu tvær krónur í skilagjald fyrir hverja dós. Tekið verður við dósum laugardagana 17. september, 24. september og 1. október frá klukkan 14 til 17 á þessum stöðum: FOLDASKÓLA, BREIÐHOLTSSKÓLA, ÖLDUSELSSKÓLA, LAUGARNESSKÓLA, FRÍKIRKJUVEGI 11 og öllum FÉLAGSMIÐ- STÖÐVUM í Reykjavík. HREINSUNARKEPPNI ELDRI NEMENDA í GRUNNSKÓLUM REYKJAVÍKUR 19.-31. október. Keppnin felst í því að hreinsa og fegra skólalóðina ásamt næsta umhverfi skólans. Fyrir vel gerða verkáætlun og dugnað við hreinsunina verða nemendum veitt peningaverðlaun sem renna í ferðasjóð þeirra. KJÖRORÐASAMKEPPNI GRUNNSKÓLA- NEMA. Kjörorðin eiga að hvetja til bættrar umgengni í borginni. Þau þurfa að vera skýr og á góðu máli. Tillögum á að skila til umsjónarkennara fyrir 1. október 1988. Verðlaun verða veitt fyrir tíu bestu kjörorðin. EF ÞÚ TEKUR UPP RUSL Á VEGI ÞÍNUM yERÐUR BORGIN ÞÍN HREIN Öll þekkjum við þá vellíðan sem fylgir hreinu og snyrtilegu umhverfi innan dyra. Sama lögmál ræður líka á götum úti! Þegar þú beygir þig eftir rusli á förnum vegi sýnir þú sjálfum þér og öðrum Reykvík- ingum tillitssemi - og leggur þitt af mörkum til betra mannlífs í borginni okkar! ^ j) HREIN BORG. BETRI BORG! ARGUS/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.