Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐE), LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 Úrval sk.e"'mtilegra HU^mskeida Póstsendum samdægurs FRISPORT LAUGAVEGI 6 SÍMI= 91-62 3811 Orð lífsins stofnar biblíuskóla LAUGARDAGSBIBLÍUSKÓLI samtakanna Orðs lífsins hefst i dag, laugardag. Að jafnaði verður kennt tvo laugardaga i hverjum mánuði og er kennslustaðurinn að Skipholti 50B i Reykjavík. Kennsl- an hefst með fyrirlestri Svíans Bengt Sundberg. Á haustmisseri munu 4 kennarar frá Livets Ord Bibel Center í Uppsöl- um í Sviþjóð kenna f biblíuskólanum, auk þeirra Asmundar Magnússonar og Jódísar Konráðsdóttur frá Orði lífsins í Reykjavík. í sambandi við heimsóknir Svfanna verða raðsamkomur hjá Orði lífsins. Allar prédikanir og fræðsla verður túlkuð jafnharðan á íslensku. Skrán- ing í biblíuskólann fer fram í sfma 656797, eða skriflega hjá Orði lífsins, Pósthólfl 5449, 125 Reykjavík. Siglufjörður: Norskt skip landar rækju Siglufirði. NORSKT flutningaskip, Norcan, landaði í gær 160 tonnum af rækju í Siglufirði. Rækjan verður verkuð hjá Sigló síld hf. Þetta er í fyrsta skipti á þessu ári sem Norðmenn landa rækju í Sigluflrði. -Matthfas ^Ayglýsinga- síminn er 2 24 80 FATASAUMUR Kennslustaður: Kennsludagur: Kennsluvikur: Kennarl: Digranesskóli. Laugardagur kl. 10.00-12.50. 6. Kennslustundir: 24. Dýrleif Egilsdóttir. TRÉSMÍÐI Kennslustaður: Kennsludagur: Kennsluvikur: Kennari Kársnesskóli. Þriðjudagur kl. 20.00. 10. Kennslustundir: 40. Jóhann Örn Héöinsson. MYNDVEFNAÐUR Kennslustaður: Menntaskólinn. Kennsludagur: Þriðjudagur kl. 20.00. Kennsluvikur: 8. Kennslustundir: 24. Kennari: Hanna G. Ragnarsdóttir. GLERMÁLUN - BLÝINNLÖGN Kennslustaður: Kennsludagur: Kennsluvikur: Kennari: Menntaskólinn. Fimmtudagur kl. 20.00. 6. Kennslustundir: 20. Kristín Guðmundsdóttir. LEIRMÓTUN Kennslustaður: Kennsludagur: Kennsluvikur: Kennari: Kársnesskóli. Laugardagur kl. 10.00-12.15. 6. Kennslustundir: 18. Ingunn Erna Stefánsdóttir. ENSKA l-IV Kennsludagur: En. I og II þriöjudagur kl. 18.30 og 20.50. En. III og IV mánudagur kl. 18.30-20.50. Kennarar: Helgi Helgason, Sigurður Ingi Ásgeirsson. DANSKA IV - TALÆFINGAFLOKKUR Kennsludagur: Miövikudagur kl. 20.00. Kennari: Jónína Baldvinsdóttir. SÆNSKA l-lll Kennsludagur: Þriðjudagur kl. 19.30 og 20.50. NORSKA l-ll Kennsludagur: Mánudagur kl. 19.30 og 20.50. ÞÝSKA l-lll Kennsludagur: Þriðjudagur kl. 18.30 og 20.50. Kennari: Christhild Friðriksdóttir. FRANSKA l-lll Kennsludagur: Miðvikudagur kl. 18.30 og 20.50. Kennari: Helga L. Guðmundsdóttir. naering skipta máli og þaö gera heimiiistækin líka: Hvað á að velja? Komið - Fræðist - spariðl Skipti: 3 Kennslustundir:9. Ýmsir fyrirlesarar. ÆTTFRÆÐI Kennt veröur að rekja ættir og nota heimildir í því sam- bandi. Kennslustaður: Kennsludagur: Kennsluvikur: Leiðbeinandi: Bókasafn Kópavogs. Mánudagur kl. 19.30. 7. Kennslustundir: 27. Jón Valur Jensson. BÓKFÆRSLA Kennslustaöur: Kennsludagur: RITVINNSLA Byrjendanámskeiö í RITSTOÐ Kennsludagur: Fimmtudagur kl. 19.30. Kennsluvikur: 5. Kennslustundir: 15. Leiðbeinandi: Svanhildur Ásgeirsdóttir. ÚRBEINING OG NÝTING Á KJÖTI Kennslukvöld: 2-3. Kennslustundir: 6. Matreiöslumenn sýna og leiðbeina. BRIDS Byrjunar- og framhaldsnámskeið Kerfi: Standard American. Kennsludagur: Mánudagur kl. 20.00. Kennsluvikur: 8. Kennslustundir: 24. Leiðbeinandi: Ragnar Björnsson o.fl. ÞROSKI OG ÞARFIR UNGRA BARNA Námskeiö sérstaklega ætlað foreldrum/forráöa- mönnum. Fyrirlestrar og umræður um alm. þroska, örvun, samskipti við börn, barnasjúk- dóma og slys í heimahúsum. Kennsluvikur: 8. Kennslustundir: 24. Ýmsir fyrirlesarar. UMÖNNUN ALDRAÐRA f HEIMAHÚSUM Þetta námskeið er haldið fyrir þá, sem hafa aldr- aðra ættingja í sinni umsjá. Fjallað verður um öldrunarskeiðiö og ýmis vanda- mál sem kunna að koma upp í sambandi viö likamlega og andlega líöan og dagleg samskipti. Kennsluvikur: 5. Kennslustundir 15. Ýmsir fyrirlesarar. INNIBLÓMARÆKTUN (3 KVÖLD) BLÓMASKREYTINGAR (1 KVÖLD) BÓTASAUMUR Kennslustaður: Kennsludagur: Kennsluvikur: Kennari: Menntaskólinn. Laugardagur kl. 10.00 eða fimmtudagur kl. 20.00. 6. Kennslustundir: 20. Ásta Björnsdóttir. MYNDLIST Kennslustaöur: Kennsludagur: Kennsluvikur: Kennari: Menntaskólinn. Mánudagur kl. 19.45-22.30. 6. Kennslustundir: 23. Ingunn E. Stefénsdóttir. SPÆNSKA l-lll Kennsludagur: Miðvikudagurkl. 18.30-20.00. Kennari: Sigríður Stephensen. ÍSLENSKA - FYRIR ÚTLENDINGA Fáir (2-4) í hóp. Kennsludagur: Ákveðinn síðar. Kennsluvikur: 10. Kennslustundir: 20. Kennari: Sigurður L. Ásgeirsson. SILKIMÁLUN Kennslustaður: Menntaskólinn. Kennsludagur: Miðvikudagur kl. 19.30. Kennsluvikur: 6. Kennslustundir: 20. SKRAUTSKRIFT OG LETURGERÐ Kennslustaður: Kennsludagur: Kennsluvikur: Kennari: Menntaskólinn. Þriðjudagur kl. 20.00. 7. Kennslu8tundir: 21. Jón Ferdinandsson. HAGKVÆM INNKUAP Matur er stór liður í útgjöldum hverrar fjöl- skyldu. Rétt matarinnkaup á réttum stað og tima geta ráðiö úrslitum um afkomuna. Mataræði og Kennslustaður: Kennsludagur: Kennsluvikur: Leiðbeinendur: Menntaskólinn. Mánudagur kl. 20.00. 4. Kennslustundir: 12. Lóra Jónsdóttir og Vigdís Hauksdóttir. GRÆNMETISRÉTTIR Kennslustaður: Kennsludagur: Kennsluvikur: Kennari: Þinghólsskóli. Miðvikudagur kl. 19.30. 5. Kennslustundir: 20. Kristin Gestsdóttir. GERBAKSTUR Kennslustaður: Kennsludagur: Kennsluvikur: Kennari: Þinghólsskóli. Miðvikudagur kl. 19.30. 5. Kennslustundir: 20. Kristín Gestsdóttir. Þetta námskeið hefst 9. nóvember. Allar frekarl upplýslngar fást á skrifstofu Kvöld- skólans, Hamraborg 12, sfml 641507 og f sfma 44391 á innritunartfma. Kvöldsfml á starfstfma er 44391. Nám8keiðsbæklingur verður borinn f hus f Kópavogi helgina 9.-10. september, en iiggur annars frammi f bókabúð Vedu, Hamraborg 5. INNRITUN: 12.9 - 16.9 og 19.9 - 23.9 kl. 13 - 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.