Morgunblaðið - 10.09.1988, Side 35

Morgunblaðið - 10.09.1988, Side 35
35 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 Sjötíu þingfulltrúar mættu á þingið að þessu sinni. því til stjómar Sambands íslenskra sveitarfélaga að halda fundi í kjör- dæmum landsins til að kynna þau mál sem efst eru á baugi. Úrsögn Siglufjarðar Þingið harmar úrsögn Siglufjarð- arkaupstaðar úr sambandinu og skorar á bæjarstjóm Siglufjarðar að endurskoða afstöðu sína til aðild- ar að sambandinu og til samstarfs sveitarfélaga á Norðurlandi. Endurskoðun starfshátta Þingið beinir því til fjórðungs- stjómar að endurskoða lög Fjórð- ungssambands Norðlendinga og leggja niðurstöður fram á fjórð- ungsþingi 1989. Jafnframt fari fram ítarleg endurskoðun á starfs- háttum sambandsins og athugun á því hvaða skipan sveitarstjómar- samtaka er hagkvæmust á Norður- landi til frambúðar. Þingið felur fjórðungsstjóm að halda fundi með sveitarstjómarmönnum á Norður- landi um þessi málefni áður en gerð- ar em tillögur um þau til næsta Jjórðungsþings. ÞRJÁR konur voru kosnar í fjórðungsstjóra Norðlendinga á þingi þess um helgina, en það hefur ekki gerst í manna minn- um. Ein kona hefur setið i stjórainni. Það var Auður Eiriksdóttir i Öngulstaðahreppi sem sat næstsiðasta kjörtíma- bil. Konur á þinginu neituðu að sætta sig við tillögu lqömefndar um næstu fjórðungsstjóm, en þar var gert ráð fyrir konu í varaform- annssætið, Guðnýju Sverrisdóttur Grýtubakkahreppi og skyldu for- maðurinn og þrír aðrir stjómar- menn vera karlkyns. Kjömefnd Byggðamál Fjórðungsþing felur fjórðungs- stjóm að vinna að bættri ímynd landshlutans með því að draga fram helstu kosti búsetu þar og jafnframt vinna að jákvæðari umfjöllun um lífsskilyrði á landsbyggðinni í fjöl- miðlum; að vinna að breytingum á menntakerfínu þannig að lögð verði miklu meiri áhersla en nú er á þær námsgreinar sem mennta fólk til starfa á landsbyggðinni; að við- skipta- og þjónustustarfsemi verði stórefld í þéttbýlisstöðum á Norður- landi til þess að bæta samkeppnis- aðstöðu landshlutans gagnvart Reykjavík; að dregið verði úr þeim mismun sem er á milli Reykjavíkur- borgar annars vegar og sveitarfé- laga á landsbyggðinni hinsvegar varðandi tekjur af fasteignagjöldum og aðstöðugjöldum; unnið verði að réttlátari tekjuskiptingu en nú er á milli fyrirtækja og einstaklinga í undirstöðuatvinnugreinum annars vegar og þjónustugreinum hinsveg- ar. Jafnframt verði með stjóm- valdsaðgerðum dregið úr botnlausri eyðslu og óþarfa fjárfestingum þjóðarinnar sem komið hafa m.a. hafði gert ráð fyrir Bimi Sigur- bjömssyni bæjarstjóra Sauð- kræklinga i formannssætið, Guðnýju í varaformannssætið og aðrir í stjóm áttu að vera Hilmar Kristjánsson Blönduósi, Baldvin Baldvinsson Ljósavatnshreppi og Sigurður J. Sigurðsson Akureyri. Samstaða var um kjör form- anns. og varaformanns, en þegar kom að kjöri annarra stjómar- manna var þeim Sigríði Stefáns- dóttur Akureyri og Ingunni Sva- varsdóttur Presthólahreppi stiilt upp við hlið karlanna og svo fór að þær náðu báðar kjöri ásamt Hilmari Kristjánssyni. fram í gífurlegri þenslu á höfuð- borgarsvæðinu. Þá skorar þingið á rikisstjómina að grípa nú þegar til róttækra neyð- arúrræða til að koma í veg fyrir óbætanlegt tjón af fyrirsjáanlegu hruni undirstöðuatvinnuvega þjóð- arinnar. Hrynji þeir, mun annað fylgja á eftir. Þingið varar við því andvaraleysi sem virðist vera gagn- vart því ástandi sem orðið er og afleiðingum þess. Þingið samþykkir að gangast fyrir stofnun sameigin- legrar nefndar frá samböndum AXEL Beck iðnráðgjafi þjá Iðn- þróunarfélagi Austurlands flutti erindi um átaksverkefni það sem í gangi er á Egilsstöðum og Seyð- isfirði og er það fyrsti'vísirinn af breyttri byggðastefnu hér á landi. Þróunarverkefnið hefur verið á dagskrá Byggðastofnun- ar í nokkur ár, en formlega hófst undirbúningur þess ekki fyrr en árið 1986. Hugmyndin er sótt til Noregs, en þar hafa 70-80% af sveitarfélögum farið út í ein- hvers konar átaksverkefni til að stuðla að atvinnuuppbyggingu. Á Egilsstöðum og Seyðisfírði vom haldnar svonefndar leitarráð- stefnur þessa árs og vom um 40 þátttekendur valdir á hvomm stað úr hinum ýmsu þjóðfélagshópum. Þátttakendum er skipt upp I hópa og fær hver hópur ákveðið verkefni til umíjöllunar. Fyrsta verkefnið er umflöllun um hvemig íbúum fannst að búa á stöðunum í fortíðinni, sl. tíu ár eða svo, og niðurstöður slðan lagðar fyrir almennan fund. Annað verkefni fjallar um hvemig er að búa á stöðunum í nútíðinni og hvaða möguleika byggðarlagið hefur og þriðja verkefnið fjallar um framtíð- ina, hvemig viljum við búa eftir tíu sveitarfélaga á landsbyggðinni, sem fái það sérverkefni að hafa á hendi hagsmunagæslu og frumkvæði að viðræðum við ríkisvaldið um endur- reisn framleiðslu atvinnuvega þjóð- arinnar. Stjóm sambandsins er falið að gera úttekt á hlut landsbyggðar og þá sérstaklega Norðurlands í þjóðarbúskapnum.. Jafnframt beiti stjómin sér fyrir því að hægt verði að ávaxta lífeyrissjóði landsmanna í heimabyggð þeirra. Þá vekur þing- ið athygli á því að á tímum sam- dráttar í dilkakjötsneyslu á síðustu ár og hvað eigum við að gera til að fá bömin til að flytja aftur til baka eftir skólagöngu. Fjórða verk- efnið fjallar svo um á hvaða svið skuli leggja áherslu til að draumur- inn geti ræst. Hópar eru í gangi á hvoram stað sem vinna nú að ákveðnu mark- miði. Á Seyðisfirði hefur til dæmis verið stofriað hlutafélagið „Frú Lára“ og hafa 130 konur á Seyðis- fírði keypt hlutafé. Hyggjast þær m.a. reka verslun og skóladag- heimili. Annar hópur hefur í hyggju að stofna fyrirtæki um kaup á tog- ara til Seyðisfjarðar sem brýn nauð- syn er á. Haldinn hefur verið borg- arafundur um togarakaup og er ráðgert að hlutabréf verði boðin út f haust. Einnig er á döfínni stofnun byggingafyrirtækis vegna aukinnar húsnæðisþarfar á Seyðisfírði. Á Egilsstöðum er verið að stofna hlutafélag um auglýsinga- og markaðsstofu. Annar hópur vinnur að innflutningi og einn hópurinn þar vinnur að undirbúningi fyrir útflutning á ferskum físki. „Þessi aðferð ergjörbreytt aðferð til byggðastefnu Islendinga. Verið er að reyna að virkja heimamenn til að hafa frumkvæðið í byggða- fimm áram hafi heildarkjötneyslan á íslandi aukist um 2,21 kg á mann. Þingið beinir því til stjómar sam- bandsins að hún láti vinna upplýs- ingar um tilfærslu á heildarkjöt- framleiðslu í landinu milli lands- hluta við það að neyslan færist milli kjöttegunda. Nýmál Þingið lýsir yfír vanþóknun sinni á þeim efnahagsaðgerðum ríkis- stjómarinnar að skerða kaup og kjör launþega landsins og varar við þeim hugmyndum, sem uppi era um enn frekari launaskerðingu. Fjórðungssambandið telur að þess- ar aðgerðir muni fyrst og fremst koma niður á landsbyggðarfólki og öðram þeim sem vinna við höfuðat- vinnugreinamar. Þær era því beint til þess fallnar að auka enn á fólks- flóttann af landsbyggðinni til þenslusvæðanna á Suðvesturhomi landsins en ekki til þess að rétta við grannatvinnuvegi þjóðarinnar. Jafnframt beinir þingið þvf til þing- manna og fjárveitingavaldsins að gert verði á næstu áram sérstakt átak til að bæta vegasamgöngur milli Norðlendingafjórðungs og AustQarða. Auk þessa sendir þingið fbúum Ólafs§arðar kveðjur sínar vegna náttúrahamfaranna að und- anfömu og hvetur til samhugar og samstöðu með þeim. Skorar þingið á stjómvöld að styðja af fullum krafti við bakið á þeim í þvf mikla endurreisnarstarfí sem er framund- an og fbúana að standa þétt saman í uppbyggingarstarfínu. málum í stað þess að bíða eftir hugmyndum frá sérfræðingum úr höfuðborginni," sagði Axel. Átaks- verkefnið er að helmingi greitt af Byggðastofnun og hinn helmingur- inn er greiddur af bæjarsjóðum_ Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Verk- efnisstjóri er Elísabet Benedikts- dóttir. Axel sagði að á fundi hjá Byggðastofnun sl. þriðjudag hefði komið fram sterkur vilji til að setja slíkt átaksverkefni í gang á Hvammstanga og leiddu allar líkur til að hafíst yrði handa þar síðar með haustinu. Auk Byggðastofnun- ar hefur Iðntæknistofnun sýnt verk- efninu mikinn áhuga. „íbúar era mjög áhugasamir um þessar breyttu hugmyndir, en það verður að segjast eins og er að kerfíð er íhaldssamt. Ljóst er að verkefnið á Hvammstanga verður að vera frá- bragðið því sem er að gerast á Austurlandi þar sem allur rekstur þar stendur mjög höllum fæti. í þorpinu sjálfu yrði líklega notast við leitarráðstefnulíkanið, en úti í sveitunum þyrfti að koma til annað. Bændur myndu t.d. hittast mánað- arlega og ræða um hluti eins og ánamaðkarækt og silungarækt svo eitthvað sé nefnt," sagði Axel. Þrjár konur í fjórðungsstjóm Heimamenn hafi frum- kvæði í byggðaþróun — segir Axel Beck iðnráðgjafi á Austurlandi 1TÆKNIBYLTING + NÝ HÖNNUN • 35% VERÐLÆKKUN 1 með: / 2 s Þremurtímum, dagatali og vikudegi E (á þremurtungumálum) niðurteljara, skeiðklukku, vekjara o.fl. ÍÍ9HBHBBBP □□ TISSOT fworimer Hagæða ur J* jqN BJARNAS0N & C0 3.950 kr. Kaupvangsstræti 4, Akureyri. S: 96-24175.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.