Alþýðublaðið - 26.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1932, Blaðsíða 4
ALPÝÐUBHAÐIf) Búskaparíréttir úr Noiðurlantli. FB. 24. juli. ¦ Páll Zóphoníasson, ráðunautur Búnaðarfélags Islands, koni heim úr sýningarferðalagi um Norður- land fyrir nokkrum dögum, ög hefir hann leyft FB. a ð isenda hlöðunum pe&sa frásögn: Heyskapur hefir gengið stirð- lega. Grasvöxtur er alls staðar góður og sums staðaT ágætur, en nýting iil. í Þingeyjarsýsluim er taða mestmegnis flöt enn og far- in áð hrekjast, pví nærri fjórar vikur eru síðan alment var byrj- áð ao slá. 1 Eyjafirðinum byrj- u'ðu nokkrir bændur fyr á slætti og náðu inn 30—120 bestuni, mest af nýræktartúnum, en annars er par líka úti priggja vikna hey- skapur. Nokkrir hafa pö náð í smásæti meiru eða minnu. f Skagafirðinum er dálrtíð komið í sæti og í Húnavatnssýalunni er nokkuð komið apn. En í ödluim< þesstim sýslum hefir taðan hrak- ist, pegar undan er tekiin taða hjá peim, sem fyrst byrjuðu í Eyjafirðjnum. Greinilega varð ég var við peningaleysi pað, sem nú rikir meðal bænda. Kaupafólk er rneð íæsta móti í sveiitunum,,enda tún víða stækkuð til mikiilla muna hin síðari ár og heyskapur pvi miklu auðteknari nú en áður. Þáð er pví ekki viist, að heyskapur verði minni en venjulega, pótt færri vinni að honum. Á nokkr- um stöðum er nú fært frá, par sem pað hefir ekki verið gert undanfarin ár, og hafa menn.gert páð til pess að hafa meira í bú a'ð ieggja sjálfir pg purfa pví minna að kaupa tll búsins. Að nýbyggingum er lítið unnið, en þó eru nokkur ný íbúðarhús1, í smíðum, flest úr steinsiteypu, o'g, hlöður og útihús er líka verið að hyggja á nokkrum bæjuin, en minna er pað en verið befir und- anfarin ár. Nýrækt er með rriánna móti. og aðaláherzla lögð á að fullgera pað, sem undir hefir ver\ ið, og ekki' fullgengið frá. — I öllum pessum sýsilum er um meiri eða minni heimilMðnað áð ræða, og hefir hann aukist við krepp- una. Fatnáður tíJ heimilisnota er unninn heima, enda virðist pað eitt af pví, sem hjálpað getur bændum til að síanda'st óáran, að nota sjálfir ullina, pegar hún er í jafnlágu verði og nú er. — Bif- reiðaflutningar, sem voru öronir aTmennir tál búanna og frá peim, hafa aftur mánkað • tii mikilla ttnuna, sérstaklega i Húnavatns- sýsium og Skagafjarðarsýslu, en líka í hinum sýslunum báðum. Stendur pað vafalaust í sam- bandi við kreppuna, Er petta eitt af því, sem bændur hafa gripið 111, tiJ þess að reyna að láta tekjur búanna hrökkva fyrir út- gjöldum. Kaupgjald' er nú lægra en var í fyrra. Kaupamenn fá 25—35 kr. í kaup á vikú, en stúlkur 15—20 kr., og er pað til muna lægra en í fyrra. Tollstrið Bretaogíra. Dyblilnni í írlandi, 25. júlí. U. P. FB. Tilkynt heftf verið, aÖ lagður hafi verið 20<>/o tollur á jarn, stál og rafmagnsvörur, sem fluttar eru inn í fríríkið fró Bret- landi, og 5 shillings á hverja smálest kola. Fjðlgun verkamanna i bæjarvinnnnni. Ákveðið hefir verið, að verka- taönnum verði fjölgað í bæjar- vinnunnd1 næsta fimtudag, sam- kvæmt ákvörðun peirri1, er geríð var á síðasta bæiarstjórnarfundi. Ðm d&gtnn og vegimn Viðskifti'íslendinga ogNoiðmanna - Til samninga-umleitana um við- skiftíi fslendiniga og Norðmanna hefir íslenzka stjórnin útnefnt Jón Árnason og Ólaf Thors, en norska stjórnin Andersen-Rysst, fyrrum ráðherra, og Johan'nessen verzlunarráð. Komu fulltrúar Norðmánna hingað í gær meÖ „Lyru". Undirbúningsumræður |ief jast í dag. fslenzk- danska láðgjafarnefndin hélt fundi 14.—23. p. m. Um- ræðurnar snérast aðallega um gjaldeyrismálið og horfur á auk- inni samverzlun Islendinga og Dana. Silfuibrúðkaup eiga í dag frú Karolma og Hans M. Kragh, Skólavörðustíg 3. Jón Ingi Guðmundsson setti metið í 200 st. bringu- sundi, en ekki Þórður Guðmunds- son, eins og sagt var frá í bliað>- inu í gær. Bæjaistjóinin og biblían ¦ heitir fyrirlestur,' sem Gunnar Benediktsison flytur í Iðnó í kvöld. Sá háttvirtur bæjaístjórn- armeirihluti, sem ræður lögum og lofum í bænum, studdist mest við bibliugreinar og guðsoíða- ávisanir í kosnijnigabaráittunni i janúar 1930. Nú mun Gunniar benda á, að bæjarstjómin hafi hlaupið yfir ýmsa staði í biblí- unni og ekki tekið fult tilllít til peirra í starfi sínu í atvinnu- leysismá'lunum. h. Eldui kom upp í hermarmaskálum norska flotans á Bergholmen við Oscarsby og breiddist eldurinn ört út og ölli miklu tjóni. Er á- ætlað, að pað muni nenia hálfri .miljón króna. (NRP.-frétt frá Os- ió I gær.) Nýbomið: Pejrsnr, BIAssar, Sloppar og Svnntnr, hvítar og mislitar, og margt ileira. Soffíiibilð. Álafosshlaupið verður háð á sunnudaginn kem- ur. Keppendur skulu hafa gefið sig fram fýrir. miðvikudaigskvöld við Jens Guðbjömsson, form. Ár- manns. Éœjarfógeti á ísafiiði er sagður að verði settur Torfi Hjartarson lögfræðingur. Jens Figved, sonur Figveds borgara á Eski- firði (eða er pað Fáskrúðsfirði ?) sagði á tröppunum við Þórsham- ar 7. júli, a'ð í Rússlandi væri verkamiaðurinn virtur, en borg- arasynirnir drepnir. Ekki var. furða' pó Jens flýtti sér heim frá Rússíá. J. M^a© ®w að ffréttaT Nœturlœknir er í nótt Daníel Fjeldsted, A'ðalstræti 9, sími 272. Skodun blfmida. K moTgun á að koma með til skoðunar bif- reiöar og bifhjól nr. 351—400. • Útvarpíð í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl, 19,40: Tónleik- ar: GSllóspil (ÞórhalluT Árnason). Kl. 20: Söngvél, Kl. 20,30: Frétt- ir. — Hljómleikar. Dráttwvextir falla á pesisá árs útsvör (júníhlutann), séu pau ekki greidd fyrir 1. ágúst, sbr. (auglýsingu í Maiðinu í dag. Milliferiðflskipki. Lyra kom hángað í gær. Nova fór vestur, og norður, til útlanda. Á síldveiðar fór Draupndr í morgun. ¦ L'muneiTb'jrinn Bjarki, sem Sigl- firðingar keyptu, fer norðurídag. Veðrið. Kl. 8 í imorgun var 12 stíga hiti í Reykjavík. Otlit á Suðvestur- og VesturHlandi: Hægviðíri í dag og bneytileg átt, en suðaustan- eða sunnan-gola í nótt og sums staðar dálítið regn. Var hann myrttiir? Nýlega fanst islátrari nokkur í Danroörku dauiðL, (ur í skrifstofuherbergi sínu, Við hMð hans lá byssa, og hafði kúl- an hitt hann í ennið. Maðurinn hafði verið glaður og- reifur rétt áður en hann lézt, og visisi eng- ínn til pess, að honum gengi neiitt á móti. Lögreglan mun haliast hejzt að peirii skoðun, að slátr- arinn hafi verið myrtur, og sikil- ur pó enginn hver hafi haft á- stæðu til 'aö myrða hann. Slœm hjú. Stúlka er nefnd Jo- hanne Skov, og er hún „lausa- kona" í orðisins nýju meíkingu í Kolding' í Danmörku. Christof- fersen heitir kunmingi hennar, pg Spariðpeninga Fptðist ópæg« indi. Muuið pvi eftir að vanti ybkar rúðor í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarat verð. Alþýðufélk! Sparið í kreppunni, með pví að drekka kakó. Ágæt teg- und á kr. 1,25 */s kg. Einnig til i pökkum af ýmsum stærðum. Alt sent heim. Sími 507. . Kanpfélag Alpýðn. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, síml 1204, / tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgðngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — 6 mjmlir 2 Uv, Tllbúnar ettir 7 mfn. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund aí ljósmyndapappir kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áönr. Tímarit tyrir alpýða t KYNDILL Utgefandi S. V. J. kemur út ársfj'órðungslega. FIytu< fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- iélagsfræði, félagstræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efai, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður JónPáls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- U)ii veitt móttaka í afgreiðslu Alþýðublaðsíns, sími 988. er hann bifreiðanstjóri. Þessi hjú' hafa leikiö pað un'danfarið, áð svíkja og ræna góða, en gleði- fíkna ferðamenn,, s>em gist hafa Kolding. Chrastoffersen hefir náö í mennina, spurt . pá hvort pá langa5á ekki tíl að ná í „lausa- konu", og pegar peir hafa pózt vera „til i slarkið", fór hann með pá til Johan'né Skov. Voru peir svo hjá henni um' stund, len á meðan rændi hún pá. Haföi hún og Chri'stioffersen náið Í ttnfM® fé með pessum hætti. Ritstjóri og áhyrgðarmaðux: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.