Alþýðublaðið - 26.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Búskaparfréttir úr Noiöurlandi. FB. 24. júlí. Páll Zóphoníasson, ráðunautur Búnaðarfélags Jslands, kom heim úr sýningarferðalag’i um Norður- land fyrir nokkrum dögum, og 'hefir hann leyft FB. a ð senda blöðunum pessa frásögn : Heyskapur hefir gengið stirð- lega. Gfasvöxtur er alls staðar góður og sums staðar ágætur, en nýting ill. í Þingeyjarisýsium er taða mestmegnis flöt enn og far- in að hrekjast, þvi nærri fjórar vikur eru síðan alment var byrj- áð að slá. í Eyjafirðdnum byrj- úðu nokkrir bændur fyr á Slætti og náðu inn 30—120 hestum, mest af nýræktartúnum, en annans er par lika úti priggja vikna hey- s'kapur. Nokkrir hafa pó náð í smásæti meiru eða rninnu. í Skagafirðinum er dálítið komið í sæti og í Húnavatns sýslunni er nokkuð komið inn. En í öllum pesstim sýslum hefir taðan hrak- ist, pegar undan er tekin taða hjá peim, sem fyrst byrjuðu í Eyjafirðjnum. Gieinilega varð ég var við peningaleysi pað, sem nú ríkir meðal bænda. Kaupafólk er með fæsta móti í sveitunum, enda tún víða stækkuð til mikiilla muna hin síðari ár og heyskapur pví miklu auðteknari nú en áður. Þáð er pví ekki vist, að heyskapur verði minni en venjulega, pótt færri vinni að honum. Á nokkr- um stöðum er nú fært frá, par sem pað hefir ekki verið gert undanfarin ár, og hafa menn gert páð til pesis að hafa meira í bú áð leggja sjáifir og þurfa pví minna að kaupa t*l búsins. Að nýbyggingum er lítið unnið, en pó eru nokkur ný íbúðarhús í smíðum, flest úr steinsteypu, og hlöður og útihús er líka verið að byggja á nokkrum bæjum, en minna er pað en verið hefir und- anfarin ár. Nýrækt er með niinna móti og aðaláherzla lögð á að fullgera það, sem undir hefir verx ið, og ekki fullgengið frá. — í ölilum þessum sýslum er um meiri eða minni heimiilisiðnað áð ræða, og hefir hann aukiist við krepp- una. FatnaÖur til heimilisnota er unninn heima, enda virðist pað eitt af því, sem hjáLpað getur bændum til að standást óáran, að nota sjálfir ullina, pegar hún er í jafnlágu verði og nú er. — Bif- reiðafiutningar, sem voru orðnir almennir tál búanna og frá peim, hafa aftur minkað UiL mikilla tamma, sérstaklega í Húnavatns- sýsilum og Skngafjaröarsýsilu, en líka í hinum sýslunum báðúm. Stendur pað vafalaust í sam- bandi við kneppuna. Er petta eitt af því, sem bændur hafa gripið tU, til pess að reyna að láta tekjur búanna hrökkva fyrir út- gjöldum. Kaupgjald er nú lægra en var í fyrra. Kaupamenn fá 25—35 kr. í kaup á vikú, en stúikur 15—20 Nýkomið: Peysnr, Blfissor, Sloppar og Svootor, hvitar og mislitar, og margt fleira. SoffÍMbÚð. kr., og er það til muna lægra en í fyrra. Tollstrið Breta og íra. Dyblinni í írlandi, 25. júlí. U. P. FB. TiLkynt hefir verið, að lagður hafi verið 20o/0 tollur á járn, stál og rafmagnsvörur, sem ÍLuttar eru inn f friríkið frá Bret- landi, og 5 shillings á hverja smálest kola. Ffölgue verkamanna i bæjarvinnanni. Ákveðið hefir verið, að verka- taönnum verði fjölgað í bæjar- vinnunni' næsta fimtudaig, sam- kvæmt ákvörðun peirri', er gerð var á síðasta bæjarstjórnarfundi. Unx d&ginn og vegism Viðskiftifslendinga ogNorðmanna Til sammnga-umleitana um við- sikiftí Islendinga og Norðmanna hefir íslenzka stjórnin útnefnt Jón Árnason og Ólaf Thors, en norska stjórnin Andersen-Rysst, fyrrum ráðherra, og Johaninessen verzlunarráð. Komu fulltrúar Norömanna hingað í gær með „Lyru“. Undirbúningsumræðiur [hefjast í dag. íslenzk- danska ráðgjafarnefndin hélt fundi 14.—23. p. m. Um- ræðurnar snérast aðallega uim gjaldeyrismálið og horfur á auk- inni samverzlun ísLendinga og Dana. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Karolina og Hans M. Kragh, Skólavörðustíg 3. Jón Ingi Guðmundsson setti metið í 200 st. bringu- sundi, en ekki Þórður Guðmunds- son, eins og sagt var frá í bliað- inu í gær. Bæjarstjórnin og biblían heitir fyrirlestur, sem Gunnar Benediktsison flytur í Iðnó í kvöld. Sá háttvirtur bæjarstjórn- armeirihluti, sem ræður lögum og lofum í bænum, studdist mest við biblíugreinar og guðsorða- ávísanir í kosniinigabaráttunnii i janúar 1930. Nú mun Gunnar benda á, að bæjarstjómin hafi hlaupið yfir ýmsa staði í biblí- urani og ekki tekið fult tiltít til þeirra í starfi sínu í atvinmu- leysismálunum. h. Eldur kom upp í hermannaskálum norska flotans á Bergholmen við Oscarsby og bneiddist eldurinn ört út og ölli miklu tjóni. Er á- ætlað, að pað muni nema hálfri tailjón króna. (NRP.-frétt frá Os- ló I gær.) Álafosshiaupið verður háð á sunnudaginn kem- ur. Keppendur skulu hafa gefið sig fram fýrir miðvikudagskvöld við Jens Guðbjömsson, form. Ár- manns. Éæjarfógeti á ísafirði er sagður að verði settur Torfi Hjartarson lögfræðingur. Jens Figved, sonur Figveds borgara á Eski- firði (eða er það Fáskrúðsfirði ?) sagði á tröppunum við Þórsham- ar 7. júlí, áð í Rússlandi væri verkataaðurinin virtur, en borg- arasynirnir drepnir. Ekki var furða þó Jens flýtti sér heim frá Rússíá. J. Mwaii fréttaf Nœturlœknir er í nötf Daníel Fjeldsted, Aöalstræti 9, sími 272. Skodun bifreiiða. Á morgun á að koma með til skoðunar bif- xeiöar og bifhjól nr. 351—400. Otuarpid í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleik- ar: Géllóspil (ÞórhaLlur Árnason). Kl. 20: Söngvél, Kl. 20,30: Frétt- ir. — Hljómleikar. Dráftaruextir falla á þesisa árs útsvör (júníhlutann), séu pau ekki greidd fyrir 1. ágúist, sbr. (auglýsingu í blúðiinu í dag. Millifer&pskipm. Lyra kom hingað í gær. Nova fór vestur og norður, til útlanda. Á síldveiðar fór Draupnir í morgun. LínuveWarþm Bjarki, sem Sigl- firðingar keyptu, fer norður í dag. Vedrið. Kl. 8 í morgun var 12 stíga hiti í Reykjavík. LJtlit á Suðvestur- og Vesturrilandi: Hægviðlri í dag og bneytileg átt, en suðaustan- eða sunnan-gola í taótt og sums staðar dálítið riegn. Var hann myrtur? Nýlega íanst islátrari nokkur í Datamörku dauð1- (ur í skrifstofuherhergi sínu, Við hilið hans lá byssa, og hafði kú.l- an hitt hann í ennið. Maðurinn hafði verið glaður og- reifur rétt áður en hann lézt, og visisi eng- ínn til pess, að honum gengi neitt á móti. Lögreglan mun hallast helzt að þeirri skoðun, að slátr- arinn hafi verið myrtur, og sikil- ur þó enginn hver hafi haft á- ' stæðu tM að myrða hann, Slœm hjú. Stúlka er nefnd Jo- hanine Skov, og er hún „lausa- kona“ í orðisins nýju nierkingu í Kolding í Danmörku. Chxistof- fersen heitir kunningi hennar, og Spariðpeninga Foiðist ópaeg- indi. Mnnið pvi eftir að vanti ykknr rúður í glngga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Alpýðafófik! Sparið í kreppunni, með pví að drekka kakó. Ágæt teg- und á kr. 1,25 7s kg. Einnig til i pökkum af ýmsum stærðum. Aít sent heim. Sími 507. Kanpfélag Alþýðu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, s tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði, — 6 myndir 2 br. Tllbúnur eftir 1 min. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund a£ ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áðnr. Timilrlt £yrir alpýðn i KYNDILL Utgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flvtui fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður JónPáls- son bókbindari, Hafnarfirði. Askrift- uni veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988._______ ier hann bifreiðars/tjóri. Þessi hjú1 hafa leikið það undanfaráð, að svíkja og ræna góða, en gleði- fíkna ferðam'enn, sem gist hafa Kolding. Christoffersen hefir náð í mennina, spurt . pá hvort pá langaðá ekki til að ná í „lausa- konu“, og þegar peir hafa pózt vera „til í slarkið", fór hainn með pá til Johanné Skov. Voru pieir svo hjá henini um stund, ien á meðan rændi hún pá. Hafði hún og Christoffersen náð I taiakiði fé með pessum hætti. Ritstjóri og ábyrgðarmaðux: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan. %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.