Alþýðublaðið - 27.07.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.07.1932, Qupperneq 1
Aipýðnfl»laðI5 1932. Miðvikdaginn 27. júlí. 178. tölublað. Takið eftir! Spennandi og skemtilegur kappleikur verður háður i kvold kl. 9 á íþróttaveliinum milli hins góðkunna knattspyrnuflokks af skemtiferða- skipinu „Atlantis" og K. R. x Bæjarbúar! Notið tækifærið að s|á góðan og þróttmikinn leik. Stjórn K, R. Gaxnla Bfidl TAMEA. Gullfalleg talmynd í 8 páttum, tekin af Metro Goldwyn Nayer, eftir skáldsögu Peter B. Kyne, „Tamea“. Aðalhlutverk leika: Leslie Howard og Conchita Montenegro, spánsk leikkona og ný Holly- wood-stjarna. B. D. S. E.s. Lyra ier héðan fimtudaginn 28 p, m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Tilkynningar um flutning komi sem fyrst. Farseðlar sækist fyrir kl. 3 á fimtudag. Nic. Bjarnason & Smith. YfirKaldadal fer bill á moirgun. Ódýr fargjöld. Vestur á Snæfellsnes fer bíli á föstudaginn. FERÐASKRIFSTOFA ___________1 ÍSLANDS i gömlu landssimastöðinni, sími 1991. i Odýr málning. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 Esg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Fernisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kitti, bezta teg. 0,75 kg. Komið í dag. — Notið góðaverð- ið til að mála úti. Signrðnr Kjartansson, Laugavegí og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). Jarðarför Kristínar Mariu Guðnadóttur, fer fram frá heimili okkar, Suðurpól 24. fimtudaginn 28, p. m. kl. 1 e. h. Aðstandendur Ódýrir sumarkjólar á börn. Alt, sem eftir er af sumarkjól- um, verður selt með miklum afslætti þessa viku, Verzlunin Snót, Vesturgötu 17. íætlnnarferðir að Langarvatni alla fimtudaga kl. 10 f. h. — langardaga— 5 e. h. — summdaga — 10 f. h. Bifreiðastðöin HEKLA, Lækjargðtu 4. Sími 970. Kaupmenn og kaupfélög. Kaukasus-hveiti, blátt I. petta ágæta en ódýra hveiti er sífelt fyrirlyggjandi. Eskimo og Panter hinar viðurkendu en ödýru rússnesku eldspítur eru nú komnar aftur. Hringið í síma 1493. Simnefnið er: Isrnv. isleazk-rússnesfea verzlnnafélagið h.f. Hafnarstræti 5. Reykjavík. r Aætlunarferðir tii Búðardals og Blonduóss þriðjudaga og föstudaga. 5 manna bilrelðar ávalt til ieiga í lengri og skemmrl skemmtiferðir. Bifreiðastöðin HEKLA, simi 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. # AIlí með íslenskuin skipum! f Hýja Bíð Refsiriddarinn. Tal- og hljöm-mynd, samin eftir skáldsögunni „Trailin" eftir Max Brands. I Aðaihlutverk leika: George O’Brien, Sally Eilers, Rita la Roy, James Kirkwood og fl. Myndin gerist að mestu leyti í New York Einnig að nokkru leyti í Caleforníu, og er afar-spennandi. Aukamyndir: Risar frum- skóganna og erlendar fréttir. Viðgerðir á reiðhjðlum og grammófönum fijót- lega afgreiddar. Allir varahlotir f yrirllgg jandi Notað og ný reiðhjól á» valt «11 sðln. — Vðndað vinna. Sanngjarnft verð. „Óðinn“, Bankastræli 2. Amatðrarf „Apem“»filman likar bezt peim, er reynt hafa. Er nijög ljós- næm, og þolir þó betur yfirlýsingu og mótljós en aðrar filmur. „Apem“.filman er ódýrust. Fæst í Ijósmyndastofu SignrðaF Gnðmundssonar, Lækjargötu 2. Alls konar kjötmeti útlent og innlent Fiskibollur, gaff- albitar sardínur, ancjösur Ávextir margar tegundir — Allt sent heim — Sími 507 Kaupfélag Alþýðu Spariðpeninga Foiðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður í glugga,* hringið í sima 1738, og verða pær straz látnar i. Sanngjarnt verð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.