Alþýðublaðið - 27.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.07.1932, Blaðsíða 2
I ALÞÝÐUBCAÐIB -----------------------—------- Háraldur Guðmundsson fertuQur. í dag er einn styrkasti for- vígismaðnr aipýðusamtakanna, Haraldur Guðmundsson, fyrv. rit- Btjóri þessa blaðs, nú bankaút- bússtjóri á Seyðásfirði, fertugur. Hann byrjaði að starfa í al- jjýðuhreyfingunni á fsafirði ung- ur, og náði brátt svo miklum vinsældum fyrir rökfestii sína og mælskusniid, auk dugnaðar og ó- sérplægni í öl.lu starfi, að hamn var kosinn í bæjarstjórn þar ár- ið 1920, en þá náðu jafnaðar- menn á ísafirði hreinum nieiri hluta í bæjarstjórninni og hafa haldið honum síðan og auk.ið hann. Mun þar að miklu ieyti bygt á þeim grundvelli, er Har- aldur lagði. Árið 1923 var honum stilt upp til þirags fyrir ísafjarð- arkaupstað, en „féll“ með eiras atkvæðis minni hluta samkvæmt áliti alþingis, sem úrskurðaði Sig- urjón Jónsson kosinn, og var sá úrskurður bygðm' á vafasömum átkvæðisseðli. Árið 1927 var Har- aldur oftur í kjöri, og var hann þá kosinn með miklum meiri Attátinog sex verkamenia bjfrja að linna í bæjarvinn- unm á morgim. í gær sa-t nefndin, sem á að úthluta bæjarvinnunni, á fundi. Ákvað hún að 86 verkamenn, sem verstar hafa ástæðurnar, skyldu byrja að vinna á morgura. Fær. hver maður kort upp á háifs- mánaðarvinnu, og verður unnið í 6—61/2 stund á dag. Unnið verð- ur að því að laga Gayðaistræti, búa út barnaleikvöll við Freyju- götu, leggja holræsi í Rauðarár- tún, og ýmisiegt fleira verður unnið. Þetta er ekki atvinnubótavinna, því fé til þessara framkvæmda er á fjárhagsáætlun bæjarins. Atvinnubótavinna er tafið að hefjist um 15. ágúst. Kísriakór, Reykjavtkur. Fundur i K. R.-húsinu uppi á mongun ld. 9 e. m.' Áríðandi að allir mæti. hluta. Um áramótin 1927 og 1928 tók hann við ritstjóm Alþýðu- blaðsins og hafði það starf meðí höndum þar til í fyrra vor, en þá tók hann við stjórn.útbús Út- vegsbankans á Seyðisfirði, og við síðustu kosningar var hann kos- inn þar til þings með yfirgnæf- andi meiri hluta, en Seyðisfjörð- ur hafði þá verið um fjölda mörg ár eitt af öruggustu vígjum í- haldsins. Haraldur er svo kunnur alþýðu þessa bæjar, að óþarfi er að fjöl- yrða um hann. Hann er talinn vera einn af mælskustu og rök- fimustu stjórnmálamönnum, sem nú eru uppi, enda tvímæla’laust mælskasti þingmaðurinn bæði nú og um langan undanfarandi tima. Á þingi hefir Haraldur unnið géýsimikið starf, meðal annars átti hann mestan þátt i að semja frumvarpið um almannatrygging- ar, sem borið var fram á þing- inu í vetur. Er það frumvarp eitt hið veigamesta, sem borið hefir verið fram á þingi, og er meöal alþýðu kalJað sfjóm'rskrá vcrkalýTtsins, enda munu verk- lýðssamtökin byggja mikið af framitíðarbaráttu sinni á þessu frumvarpi, svo og ramnsóknum þeim, er Haraldur hefir gert á eignaskiftingunni meðal þjóðar- innar, en það starf vann hann aðfdlega þegar hann var í milli'- þxnganefndinni í skatta- og loila- málum. Þar sem Haraldur er á alþýðan styrkan og öflugan foringja, sem benni er sómi að, og munu nú rnargir senda honum .hlýjax heillaóskir af tilefni fertugs-af- mæJis hans. von Gronan hominn til Kanaða* Montreal, 26. júlí. U. P. FB. von Gronau fór frá Cartwright kl. 8,15 áleiðis til Montreal. Flaug hann yfir Anticosti-eyju við ósa St. ’ Lawrencefljóts kl. 1 e. h. (Bandaríkja sumartími). Montreal, 27. júlí: von Gronau lenti kl. 8 og 6 min. e. h. (í gær). Fljótt og vel hefir von Gro- nau gengið flugið. Mun sú og hafa verið ætlun hans að stað- festa, að þetta sé bezta flug- leiðiu milli Evrópu og Ameríku. Atvinnubótanefnd bæjarstjórnar og verbalýðsfélaga. 1 henni eru borgarstjóri, Pétur Halldórsson og .Ágúst Jósefsson tilnefndir af bæjars-tjórn, Siigur- jón Á. Ólafsson og Sigurður Ól- afsson tilnefndir af stjórn Sjó- mannafélags Rieykjavíkur, og Stefán J. Björnsíson og Guðan. Ó. Guömundsson tiilnefndir af stjórn Dagsbrúnar. VerkamenB hrinda fógetaúrskurði. í gær stöðvnðn verka- menn á Isafirði útskip- nn á vðrum til Bjarna Einarssonar i Bolnnga- vik. Bo 1 ungavíkurdeiIan, sem Sigur- jönsson Jónsson, liinn frægi bankastjóri og fyrverandi í- haldsþingnxaður, hefir gert út gegn verkamönnum í Bolungavík, stendur enn mjög hörð, eins og sést á eftirfarandi skeyti, er Al- þýðublaðinu barst í gær: Isafirði, 26. júlí. Óíkar Bcrg [settur bæjarfó- geti] kvað upp fógetaúrskurð í ’dag um afhendingu vöru til Bjarna Eiríkssonar í Bolungavík. Verkamenn stöðvuðu framskipun á bryggjunni, töldu þeir bryggj- un-a tekna í leyfisleysi, þar eð enginn hafði leyfi til framskip- unar á henni nema Nathan & 01- sen í umboði bæjarins, og hefðu Bolvíkin-gar því ekkert útskipun- arleyfi. Fógeti fór þá að kynna sér samninga bæjarins við Nat- han & Olsen, en fór siðan burt. Varan var síðan flutt af verka- mönnum í afgreiðsluna aftur. Löigregluþjónniun, Jón Ólafur, lagði hendur að útskipun, án skipunar lögreglustjóra. — Verka- menn eru mjög heitir út af þessu. Skut\ull. Hernaðarlðgin afnnminiÞýzkalandi. Það er gert samkvæmt kröfam Hitlersmanna. Eins og menn hafa séð af s-keytum, er birtust í blöðunum í gær, er talið lildiegt að Hinden- burg forseti muni upphefja hem- aðarlögin í dag, sem sett voru til bráöabirgða í Berlín og Bran- denburg. Samkvæmt nýjustu fregnum er þetta gert samkvæmrt kröfum frá Hitler-sinnum. Föstu- daginn 15. þ. m. hélt Göhring, nánaisití samverkamaöur Hitlers, 'ræðu í Weimar. Sagði hann með- al annars, að Hitler-sinnar vildu ekki þola að hernaðanlögin væru lengur í gildi. „Ej banntb, vtð. vopnaburdi verður af\numjð,“ sagði hann, „pá mimum við drepa alla ,jmarxistisha foringja (soci- aldemokrata og kommúnista) á premun dögum.“ — Viröfet því bannið gegn vopna- burðx, þ. e. bernaðarliöigin, verða afnumið eftir beinni kröfu frá Hitler. : Útvarpið; í d-ag: KL. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleikar (Útvarpsferspilið). Kl. 20: Söng- vél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljóm- leikar. Atvinnuleysis- skráning og þýðing hennar fyrir verkalýðinn Lögum samkvæmt á að fara fram skráning á atvinnulausum körlum og konum 1. ág. n. k., er sennilega verður ekki fyr en þ. 3. sama mánaðar. Lög þessi eru til orðin fyrir atbeina AJ- þýðufLokksins og hafa verið fram- kyæmd um nokkur ár á þeim stöðum, er lögin ákv-eða um. Þvi miður verður að vi'öurkcnn- ast, að verkaJýðurinn yfirleitt hefir ekki skilið þýðimgu og marlumð laganna, því sorglega fáir hafa oft og einatt gefið sig fram í skráningarskrifstofurnar, og eftir beztu þekkingu á högum og atvinnu fólksins að eins ör- lítíll hl.uti hinna atvinnulausu manna og kvenna gefið sdg fram sem atviinnulausan. Ég hefi heyrt viðbárur mann.a og afsakanir gegn því að skrá sig, sem oftast eru byg'ðar á mis-skilningi á þýð- ingu skráningaxinnar. Með skráningunná er verið að Leita hagfræðilegra upplýsinga um afkomu og atvinnu verka- lýðsdns til sjós og lands í bæj- unum, þar sem verkalýðurimn er fjölmennastur. Fyrir þjóðíélagið sem heild er þetta tatíð í ölJum menningarlöndum eins nauðsyn- legt og s-júikra- o-g slysa-skýrsl- ur lækna og aðrar hagfræði- skýrslur, er hver menninigarþjóð leggur kapp á að birta. Frá sjó-n- armiði jafnaðarmannia hér sem annars staðar eru hagfræðiskýrsl- urnar bezta vopinið, sem jafnað- armenn geta haft til þes-s að benda á galla þjóðskipulagsins og um feið knúið fram ýmsar þjóð- félagsumbætur með rök hagfræði- skýrslnanna sem vopn. Því full- komnari sem þes-saT skýrslur eru og því betur sem þær upplýsa um meinsemdir þjóðarlíkamans, því léttara fyrir umbótamennina að kom-a á umbótum,. Skýrslugerðir um alla þá, sem ekki fá að vinna, hag þeirra og ástæður, -er ekki veigaminsti þátturinn í öllu þessu skýrsilu- k-erfi. Það fyrst-a, sem hver hdl- brigður maður óskar eftir, er að fá að vinna, til þesis að geta nært og klætt þá, siem standa h-onum næstir. Um Leið og vinnan er undirstaða velmegunar fyrir eim- staklinginn sem þjó'ðfélagið í heild, þá er hið gagnstæða, vinnu- Leysið, böl og niðurdrep fyrir báða. Hér er auðvitað átt við vinnu, sem þannig er launuð, að hún fullnægi þörfum þess manns, er ynnir hana af hendi. Hyggnir menn, sem eru ráðandi í mienningarþjóðfélagi, viilj-a því vita um tölu þeirra, sem ekki vinna, á sam-a hátt og þ-eix fá veöurspán-a, imarkaðsverð og horfur o-g fram'leiðs-lumag'n þjóð- arinnar á hverjum tíma. En svo eru það aðrir valdliaf- ar, siem eru svo óhyggnir, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.