Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 b o STOD2 4SÞ16.15 ? Sjúkrasaga. (Medical Story.) Ungur læknirá stóru sjúkrahúsi er mótfallinn þeirri ómannúðlegu meðferð sem honum finnst sjúklingar hljóta. Þrátt fyrir aðvaranir starfsfélaga sinna lætur hann skoðanir sínar í Ijós. Aðal- hlutverk: Beau Bridges, Jose Ferrer, Carl Remerog Shirley Knight. Leikstjóri: Gary Nelson. <SS>17.50 t> Litli Folinnog féiagar. Teiknimynd með íslensku talí. 0&18.15 ? Köngulóar- maðurinn. Teiknimynd. 19:00 18.60 ? Fréttaégrip ogtóknmálsfróttlr. 19.00 ? Töfraglugglnn. End- ursýning. ©18.40 ? Bflaþáttur Stöövar2. Mánaðarlegur þáttur þar sem kynntar eru nýjungará bílamarkaöinum. 19.19 ?19:19. SJONVARP / KVOLD 6 <l 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 20.00 ? Fróttir og veður. STOD2 19.19 ? 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.35 ? Nýj- asta tœkni og vísindi. ? 21.05 ? Sjúkrahús- ið (Svartaskógl. Áttundi þáttur. Þýskur mynda- flokkurí H.þáttum. 20.30 ? Pulaski. Breskirþættir um leikarann og óhófssegginn Pulaski. I þessum fyrsta þætti er Pulaski beðinn að hafa afskipti af fjölskyldu- harmleik. Sonurinn er horfinn og er hvarfiö álitið tengjast þvíað átrúnaðargoð stráksa er Pulaski. Aðalhl.: David Andrews og Caroline Langrishe. 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ? 21.50 ? Skilaboð til Söndru. islensk bíómynd frá árinu 1983. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Ásdís Thoroddsen, Bryndís Schram, BenediktÁrnason, Jón Laxdal og Bubbi Morthens. Miðaldra er rithöf- undur beðinn urh aö skrifa kvikmyndahandrit. Áður ádagskrá 19. maí 1986. 23.15 ? Utvarpsfróttir ídagskrárlok. <BS>21.50^ Meðlögum skal iand byggja. Um- raeöa. <SB>22.20 ? Veröld — Sagan ísjónvarpi. Þættir þar sem mannkynssagan er rakin í myndum og máli. (fyrsta þætti fylgjumst við meðþróunapa. 4BÞ22.45 ? Herskyldan. Ný þáttaröð sem fjallar um herdeild í Víetnam. «©23.35 ? Fallnn eldur. Þeg- ar sonur frægs listamanns hverfur er einkaspæjari fenginn til leiks. Aðalhlutverk: Dennis Lipscomb og fl. 01.10 ? Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guömundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaöa að loknu frétta- yfirliti kl. 8.30. Tilkynningar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (3.) (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00.) 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einu sinni var..." Um þjóðtrú i íslenskum bókmenntum. Fimmti þáttur af sjö. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. II.OOFrettir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.56 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn. Að byrja í skóla. Umsjón: Alfhildur Hallgrímsdóttir. 13.36 „Stefnumót klukkan niu", smásaga eftir Ramón Ferreira. Aðalbjörg Óskars- dóttir þýddi, Valdis Óskarsdórtir les. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 14.35lslenskir einsöngvarar og kórar. Jóhann Konráðsson,- Þuríður Baldurs- dóttir og Selkórinn syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 ( sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Leggjum við of mikla ábyrgð á börnin okkar? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlist eftir Lutoslawski og Lindberg. old Lutoslawski. Dietrich Fischer-Diskau syngur með Fílharmóníusveitinni í Beriín; höfundurinn stjórnar. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Pét- urs Bjarnasonar um feröamál og fleira. (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Heimshom. Þáttaröð um lönd og lýð í, umsjá Jóns Gunnars Grjetarssdnar. Ell- efti og lokaþáttur: Suður-Kórea. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 2: Þjóðmál BRBBR í kvöld hefst á Stöð Ol 50 2 fyrsti þáttur af »¦»¦ þremur um þjóðmál. í umsjá Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Þátturinn ber nafnið „Með lögum skal land byggja" og fjallar Hannes um tilgang stjórnarskrárinnar og hugsanlegar breytingar á henni. M.a. er gert grein fyrir efni stjórnarskrárinnar og til- ganginum með gerð stjórnar- skráa. í þættinum verður m.a. rætt við Sigurð Iindal, próf- essor, Jón Steinar Gunnlaugs- son, hæstaréttarlögmann, Garðar Gíslason, borgardóm- ara, Hrein Loftsson, lögfræð- ing, Ólaf Ragnar Grímsson, prófessor og Þorstein Pálsson, forsætisráðherra. RAS2 FM90t1 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.03Viðbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miömorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03Sumarsveifla. Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Eftir minu höfði. Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til BYLQJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins tekið fyrir kl. 8.00 og 10.00. Ur heita poftinum kl. 9.00. 10.00 Hörður Arnarson. 12.00 Mál dagsins/maður dagsins. 12.10 Hörður Árnason á hádegi. Fréttir frá Dórótheu kl. 13.00. Llfið f lit kl. 13.30. 14.00 Anna Þoriáksdóttir. Mál dagsins tek- ið fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr pottinum kl. 15.00 og 17.00. Lífið i lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tár af kinn Sjónvarpið breytir senn veröld vorri. Ekki í sælureit því hann" finnst víst hvergi nema í hugakoti sanntrúaðra. En samt bera bjart- sýnustu menn þá von í brjósti að sjónvarpið geti sameinað jarðarbúa í öflugu átaki gegn effunum þrem- un fáfræði, fátækt og fláræði. Og á sunnudaginn var .stigu tækni- meistarar sjónvarpsstöðvanna risa- skref í að sameina hug og hjörtu jarðarbúa í baráttunni gegn ein- hverri verstu plágu jarðar vorrar, barnasjúkdómunum er hrifsa þús- undir barna úr fangi foreldra og ástvina — dag hvern. Hér er auðvit- að átt við Heimshlaupið 88 en íslenska ríkissjónvarpið átti.mynd- arlegan hlut að því alheimssjón- varpsátaki. Alheimsátak Þeir ágætu menn er rita um fjar- skipti og ljósvakafjölmiðlun í erlend blöð — þau er berast á borð undir- ritaðs — eru allir á einu máli um að Heimshlaupið 88 marki tíma- mót. Þannig segir Charles Miller er sá um að tengja sendingarnar frá Peking í alheimsútsendinguna svo um Heimshlaupið 88 í fjölmiðla- kálfí breska blaðsins The Guardian mánudaginn 5. september í ágætri grein er bar yfirskriftina: A home movie to change the world eða: Stofubíó ætlað til að breyta heimin- um: „Sport Aid '88 (Heimshlaupið 88) virðist ætla að slá út öll fyrri met á sviði samhæfðra sjónvarpsút- sendinga því þar verða send út samtímis í beinni útsendingu hlaup þátttakenda í meira en 26 löndum og nær útsendingin til um 75 hundr- aðshluta jarðarbúa þegar allt er talið. Þegar haft er í huga að hlaup- ið verður í meira en 200 löndum þá má með sanni segja að Heims- hlaupið 88 sé stærsta fjöldasam- koma.í sögu mannkyns." Hugsið ykkur bara: Stærsta fjöldasamkoma í sögu mannkyns og hún lifnar fyrir augunum á okk- ur heima í stofu en þar með smækk- ar veröldin og það sem meira er um vert: Augu okkar beinast að milljónunum er eiga um sárt að binda á jarðarkrílinu. Vissulega er þreytandi að horfa á fólk skokka í hópum en kjarni málsins er sá að hér eru sjónvarpsáhorfendur ekki beint að skemmta sér heldur eru þeir miklu fremur þátttakendur í ævintýri er spannar veröld vfða. Það má því með sanni segja að við stöndum nú á þröskuldi nýrrar ald- ar þar sem þjóðirnar sameinast til góðra verka og þá er skyndilega líkt og þjáðir meðbræður okkar standi á dyraþröskuldinum. Sá mikli myndmiðill sjónvarpið sem var talið eitt varasamasta svefnlyf mann- kyns er skyndilega orðið sá fleinn er ýtir við samvisku heimsins!! Svo sannarlega breytist heimurinn og mennirnir með. Hinir ósýnilegu Okkur er svo gjarnt að einblína á hinar velþekktu sjónvarpsstjörnur þegar miklir atburðir gerast á skerminum. Vissulega eiga menn á borð við Jim Kerr sem var einn af skipuleggjendum Nelson Mandela- hljómleikanna og Bob-Geldof er stóð fyrir Eþíópíusöfnuninni og þeir Simon Dring og Chris Long er stóðu áð baki Heimshlaupinu 88 heiður skilið fyrir sitt mikla skipulagning- arstarf. En persónulega finnst und- irrituðum svo alltof oft gleymast að það eru ekki síst tæknimennirn- ir er strita með sín flóknu tól er eiga heiðurinn skilið af hinni miklu alheimssjónvarpsvakningu. Sára- sjaldan er minnst á þessa hljóðu og lítillátu menn er standa að baki sjónvarpsvélanna, hvað þá að minnst sé á þá menn er smíða þann undraflókna búnað er gerir al- heimssjónvarpið senn að bláköldum veruleika. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAM FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttirkl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjömunni með Einari Magnús. 22.00Andrea Guðmundsdóttir. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður þáttur. 9.00 Barnatfmi. Framhaldssaga. 9.30 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni. 10.30 i Miðneshei.ðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. E. 11.30 Nýitíminn. Umsjón: Bahá'ísamfélag- ið á islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 (slendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Umrót. Opið. 19.30 Bamatími. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Þáttur sem er laus til umsókna. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskráriok. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 I miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 Tónlist leikin 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og tekur á móti afmæliskveðjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og verður með vísbendingagetraun. 17.00 Kjartan Pálmason með miðvikudags- poppið. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur uppá- haldslögin ykkar. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.