Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 9
MORGTJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 UMBERTO GINOCCHIETTI **» PELSINN Kirkjuhvoli, simi 20160. HMARK HLUTABREFAMARKAÐURINN HF Att þú hlutabréf? 1 I HLUTAFÉLAG Kaup- Sölu- 1 gengi gengil Almennar Tryggingar hi'. ¦1,12 1,18 Eimskipafé.lag íslancls hí'. "..oo 3,15 Flugleiðir lil. 2.40 2,52 1 [ártipiðjan lil. 1.1.") 1,21 1 Mutabréfasjóðurinn lil. 1,1S 1 IV\ 1,24 1 79 Ver/lunarbankinn hf. 1,20 1,32 Utvegsbankinn líf. 1.2.") 1,31 Skagstfendingur hl. 1,50 1,58 Tollvörugeyinslán hf. 0,95 1,00 Veistu hvers virði þau eru? Taflan að ofan birtist annan hvern fímmtudag í viðskiptablaði Morgunblaðsins og sýnir gengi þeirra hlutabréfa sem HMARK kaupir og selur gegn staðgreiðslu. Ef þú átt hlutabréf geturðu margfaldað nafnvirðið með kaupgengi þeirra í auglýsingu HMARKs og útkoman er það verð sem HMARK greiðir þér fyrir bréfin. ÆteiTFíT? TRYGGINGAR Ef þú átt hlutabréf í Almennar Tryggingar aö nafnviröi 10.000 kr.: Kaupgengiö er 1,12 og HMARK greioir þér því 11.200 kr. fyrir þau. FLUGLEIÐIR Ef þú átt hlutabréf í Flugleiöum aö nafnvirdi 100.000 kr.: Kaupgengiö er 2,40 og HMARK greioir þér því 240.000 kr fyrir pau. Hlutabréfamarkaðurinn hf. hefur afgreiðslur að Skólavörðustíg 12 og hjá VIB í Ármúla 7. Verið velkomin. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. HMARK-afgreiOsla, Skólavörðustíg 12, Reykjavík. Simi 21677. GJLi Pláguraf mannavöldum Magnús Þórðarson segir m.a. í grein sinni f Glætu: „Hver öld hefur sínar plágur, en skyldi ekki tuttugasta öldin hafa hlotið hinar verstu? Vera má, að sagnfræði- leg nærsýni valdi þvi, að þessari hugsun skýtur upp í kolli mfnum, en hugleiðum þetta nánar. Um sfðustu aldamót voru flestir vfsindamenn og stjórnvitringar um leið míklir bjartsýnis- menn. Sama gilti um sagnfræðinga, sem þá, eins og reyndar sumir enn, gerðu þá skyssu að reyna að rýna f ram f tfjnann og spá um f ram- vindu mannkynssogunn- ar. Þeir gættu sín ekki f gleðskap aldamótanna og gfeymdu því, að fortf ð getur aldrei verið form- úla eða forrit að framtfð, heldur f mesta lagi for- máli. Rithöfundar og aðrir menntamenn héldu líka flestir, að upp væri að renna storkostleg öld Fróðafriðar f Edens- lundi, þar sem fátækt, fáfræði og ófriði yrði útrýmt, jafnvel sjúk- dómum að miklu leyti. Þingbundið stjórnar- form, jafnvel „hreint lýð- ræði", myndi breiðast út um heiminn meira eða minna sjálfkrafa, þegar „barbararair" (sem nú eru kallaðir „íbúar þriðja heimsins") gerðu sér Ijóst, hversu gott for- dæmi Vesturlandabuar hefðu gefið þeúu. Á þeim árum hðfðu vestrænir menn heldur ekkert sam- vízkubit af þvi að halda stífu kennsluprógrammi að ððrum þjoðum og kenna þeim fræði sfn og lifnaðarhætti. „Heims- veldisstefna" bóltí háleit og gttfug hugsjón, þótt hún gengi þá stundum undir ððrum nðfnum en nú. í krafti hennar var verið að stofna skóla, kenna fólki að lesa, skrifa, reikna, teikna. Plágurnar á öldinni, sem er að líða ao þnvirt hiu>un .il'!.in*.l.rui imfl íonnula >* íoö. hrklur i nn . RithofumUr n tciwi ciu ul> iw allanheim WíU"i,l POíflj.wv. nti nnkukooanir Frruds; llfi lu'ftu afi vtDwkinru alvul þ(«um rfnum. Or. Stapru Kmid var ortuin dr. AWu. nUMurbaoaUtuka' frt okVur Kítiningmn han: a haoji kaiUA SalerrininKU humbiitK. IWnn « ni *" iknnmulfKur. KHaöur kanHtWU aAhvv.-*r.«t<*rt» utou rmllan rnai. konw a PMtfM unnar rrsun að þHsu pt «in usm «ofna oháfta iV'mwtola o| ow^lsUvn fynrþá wrk.aohann konu a mtaron'io.1 »Hra'n<itn.i. vakú fabkar vonlr i bryiaium i*t ivo M-rn Carí Juik. í VI! i UtwaJd \'-:v<-: Marn. Fri«lnch EnjSfla <U tvcir iiðastnFfndu luncl" mnnokyirBa'n unoir voru aft vlsu uppl n h)á loIkJ » tr*wn nldi j Pláguraldarinnar í nýjasta hefti tímaritsins Glætu ræðir Magn- ús Þórðarson um þær plágur sem einkennt hafa þessa öld. í Staksteinum í dag er litið á þessa grein Magnúsar auk leiðara Alþýðu- blaðsins í gær um efnahagsmál. syugja eftir nótum og spila á orgel, smíða brýr, leggja vegi og járnbraut- ir, reisa sjúkrahús, mennta lækna, kenna f ólki að þvo sér og borða hollan mat, koma á post- þjónustu, stofna óháða dómstóla og koma á réttaröryggi allra þegna, gera einstaklinginn ábyrgan gerða sinna og útbreiða kristna trú. Þessir bjartsýnismenn um aldamótin töldu víst, að tuttugasta öldin yrði eðlilegt framhald af hinni uftjándu, hinni miklu frelsis- og fram- faraSld. Það var ekki von, að þeir vissu, hvað beið barna þeirra og barna- barna. Tvær heimsstyrjaldir, — og öldin ekki enn á enda runnín. Nazismi f tólf ár f hjarta gamla heimsins. Hin hræðilega ófreskja kommúnismans hefur legið sem mara og þrúgandi farg yfir endi- löngum æviskeiðum hundruð milljóna manna á þessari öld. Konimún- isminn hefur nú grasser- að f sjðtiu ár samfellt á sjálfu höfuðbólinu, Sov- éfríkjunum, en mein- vðrpin eru úti um allan heim. Þessi mesti og blóðugasti bðlvaldur mannkynssðgunnar fram að þessu er enn ógeðslegri fyrir þá sök,. að hann vakti falskar vonir f brjóstum bjart- sýnismanna um heim all- an. Hann átti að færa mðnnum frið, auð og frelsi, en flytur alls stað- ar með sér andhverfu ails þess. Fylgjendur hans hafa barizt fyrir ill- um malstað, hinum versta er sagan þekkir. Glasnostið breytir engu um eðli meinsemdarinn- ar. Það er hlálegt, ef menn fmynda sér, að kommúnisminn koðni niður, af þvf að Gorbatsj- ov er að reyna að stela nokkrum apparðtum úr hjálpartækjabanka kapftalismans til þess að pota í hið hálfdauða hold sósíalismans." Opiðþjóð- félag Alþýðublaðið fjallar f leiðara i gær um efna- hagsaðgerðir rfkisstjórn- arinnar. Þar segir nuu: „Mikilvægt er að hafa f huga þegar efnahagsað- gerðir rutisstjórnarinnar eru til umræðu, að þær eru undirbúningur að þvf að skapa skilyrði fyrir efnahagslegan stððug- leika, en eru ekki grund- völlur fyrir efnahagslif framtíðarinnar. Hin erf- iðu rekstrarskilyrði heimila og fyrirtækja kalla á harðar aðgerðir svo jafnvægi komist á efnahagsmálin. Stððug- leiki f efnahagsmálum er forsenda þess að takast megi að laga þjóðarbú- skapinn að versnandi ytri skilyrðum á undanförn- um misserum og jafn- framt að nýtt jafnvægi verði grundvðUur nýrrar framfarasóknar og bættra Iffskjara á kom- andi áruni. Niðurfærslu- leiðin sem og millifærslu- leiðin eru verkfæri sem gripið er til að koma á stöðugleika. Þessar leiðir eru þó engan veginn haldbærar sem endanleg lausn. Þær eru f eðli sínu miðstýringarleiðir og afturhvarf frá opnu, nú- timalegu þjóðfélagi. Það segir ýmislegt um stöðu efnahagslífsins á íslandi, að á sama tíma og íslend- ingar neyðast vegna samkrulls atvinnulffs og póUtisks flokkakerfis, að grípa til miðstyringar f verslunar- og viðskipta- lífi, kjaramálum og rfkis- fjármalum, vinna bræðraþjóðir okkar f Evrópu á hraðan en stðð- ugan hátt að þvf að skapa einn stóran innri markað fyrir 1992. Evrópu- bandalagið tekur mið af þvf að búa til Evrópu án landamæra, þar sem frjáls viðskipti, frjáls verslun og framfarir munu efla atvinnulff og framfarir og tryggja hagstæð skilyrði fyrir atvinnu- og þjóðlíf. Þenn- an samanburð verðum við íslendingar að hafa f huga. Við megum ekki hvika f rá f ramþróuninni áð opnu þjóðfélagi, þótt tímabundnar aðstæður virðast neyða okkur enn einu sinni að taka skref aftur til fortíðar." [___; ;___i K HEILSUGARÐURIMN Garðatorgi, Garðabæ, sími 656970-71. AF HVERJU IMAUTILUS TÆKJAÞJÁLFUN? Vöðvarnir eru skapaðif til átaka í starfi og leik. Sérhæfð áhrif eru meiri vöðvastyrkur og vöðva- Nú á tímum tækni og hreyfingarleysis rýma vöðvar Þ?J. bættur líkamsburður, breytingar á hlutfalli okkar vegna lítillar notkunar. voðvaþyngdar og fitu i hkamanum, betra utlit og emnig minnka líkurá alvarlegum stoðkerfisá- Þetta gerir þá síður hæfa til að mæta daglegu álagi. verkum við slys, ef menn eru stæltir. M.a. vegna þessa og rangs likamsburðar og vinnustell- þessi áhrif valda því, að menn eru betur búnir inga eru vöðvabólgur í herðum og hálsi, mjóhryggs- unrjir átök daglegs lífs - verkir og fleiri álagseinkenni frá stoðkerfi (bein/,vöðv- ar/sinar) jafnalgeng og raun ber vitni. OPIÐ: Hreyfing er líkamanum nauðsynleg til að menn njóti Mánudaga frá.................kl. 11.00-22.00 góðrar heilsu. Hún hefurjákvæð áhrif á hjarta og blóð- Þridjudaga frá................kl. 7.30-22.00 rás, hún er streitulosandi, hefur góð áhrif á svefn, Miðvi kudaga f rá............kl. 11.00-22.00 meltingu og aðra líkamsstarfsemi. Fólki líður betur. Fimmtudaga frá.............kl. 7.30-22.00 Tækjaþjálfunerbestikosturinnefmennviljastyrkja Föstudagafrá ...............kl. 11.00-19.00 vöðvaogsinartilaðgeralíkamannhæfaritilað Laugardaga frá .............kl. 10.00-17.00 mæta daglegu álagi Sunnudagafrá ..............kl. 10.00-14.00 Áhrif reglulegrartækjaþjálfunar á líkamann eru almenn TAfir'fil f» SÁl EBEM CÐ Almenn áhrif eru þau sömu og við aðra hreyfingu. FjRIR JaLLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.