Morgunblaðið - 14.09.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 14.09.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 9 UMBERTO GINOCCHIETTI PELSINN Kirkjuhvoli, sími 20160. HMARK HLUTABREFAMARKAÐURINN HF Átt þú hlutabréf? HLUTAFÉLAG Kaup- gdigi Sölu- gengi Almcnnar Trvggingar hl. l, 12 T, í s Einiskipaíclag Íslands hl’. 3,00 3,15 Flnglciðir hf'. 2,40 2,52 I lampiAjan hl. l. I ö 1,21 I lluiabrciasjóAurinn lil. I.IH 1,24 lónaóarhankinn hl. l .03 1,72 Wr/lunarhankinn hf. l ,20 l ,32 l'tvcgsbankinn hl. l ,25 l ,31 Skagstrcndingur hI. l ,50 l ,58 Tollvörugcymslan hl’. 0,95 l,00 Veistu hvers virði þau eru? Taflan að ofan birtist annan hvern fimmtudag í viðskiptablaði Morgunblaðsins og sýnir gengi þeirra hlutabréfa sem HMARK kaupir og selur gegn staðgreiðslu. Ef þú átt hlutabréf geturðu margfaldað nafnvirðið með kaupgengi þeirra í auglýsingu HMARKs og útkoman er það verð sem HMARK greiðir þér fýrir bréfin. Ef þú átt hlutabréf í Almennar Tryggingar aö nafnviröi 10.000 kr.: Kaupgengiö er 1,12 og HMARK greiðir þér því 11.200 kr. fyrir þau. FLUGLEIÐIR Ef þú átt hlutabréf í Flugleiöum aö nafnvirdi 100.000 kr.: Kaupgengiö er 2,40 og HMARK greiöir þér því 240.000 kr fyrir þau. Hlutabréfamarkaðurinn hf. hefur afgreiðslur að Skólavörðustíg 12 og hjá VIB í Armúla 7. Verið velkomin. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. HMARK-afgreiösla, Skólavöröustig 12, Reykjavík. Sími 21677. Plágnr af mannavöldum Magnús Þórðarson segir ni .a. í grein sinni i Glætu: „Hver öld hefur sinar plágur, en skyldi ekki tuttugasta öldin hafa hlotið hinar verstu? Vera má, að sagnfræði- leg nærsýni valdi þvi, að þessari hugsun skýtur upp í kolli mínum, en hugleiðum þetta nánar. Um síðustu aldamót voru flestir vísindamenn og stjórnvitringar um leið miklir bjartsýnis- menn. Sama gilti um sagnfræðinga, sem þá, eins og reyndar sumir enn, gerðu þá skyssu að reyna að rýna fram i tímann og spá um fram- vindu mannkynssögunn- ar. Þeir gættu sin ekki i gleðskap aldamótanna og gleymdu því, að fortíð getur aldrei verið form- úla eða forrit að framtið, heldur í mesta lagi for- máli. Rithöfundar og aðrir menntamenn héldu líka flestir, að upp væri að renna stórkostleg öld Fróðafriðar i Edens- lundi, þar sem fátækt, fáfræði og ófriði yrði útrýmt, jafnvel sjúk- dómum að miklu leyti. Þingbundið stjómar- form, jafnvel „hreint lýð- ræði“, myndi breiðast út um heiminn meira eða minna sjálfkrafa, þegar „barbaramir" (sem nú em kallaðir „ibúar þriðja heimsins“) gerðu sér ljóst, hversu gott for- dæmi Vesturlandabúar hefðu gefið þeim. Á þeim árum höfðu vestrænir menn heldur ekkert sam- vizkubit af þvi að halda stifu kennsluprógrammi að öðrum þjóðum og kenna þeim fræði sin og lifnaðarhætti. „Heims- veldisstefna" þótti háleit og göfug hugsjón, þótt hún gengi þá stundum undir öðrum nöfnum en nú. í krafti hennar var verið að stofna skóla, kenna fólki að lesa, skrifa, reikna, teikna, Plágumar á öli sem er að lí linni, ða — og nnkaskoftarur Ptrurts á k tifl urftu aft vVXrkinm alvut tvwum cfhum Or. Sutini Hvud var oiftlnn dr Alvls. nú hefur þaft allt Uka vcrtð te fra okkur Kennlngum han. » haug kartaft SatavunnKii humbúœ Hann er nu u vkemmulesur. gafaftur ng fróftu' rnhoftmrtur. «em o ul umhmoainar. en aft oöru <T hann danidur ruglud. eins ng fl.Trl skúramn a |u li hin tutlUKiKU ffckl liatfd aft þcwan hui^un skVlur .nj• S,ulniA'S.m>ti'lllrfs,jll,ihu' . V 1 i kolli mininn cn Imiil.V) ■ 1 þnu nanar vc»(Jiii isi/ uti um 'H'iril Hl QdWC siðwuu afclama vnru IWir JSJSjR mtamcnn <« Ntinrmitruwar leið nuklir h»art» niMnmn . -rm (u r,n. .« IV-...W ’ ''"V’” ^■ ur rnn urrrtu (n vk'NVl nA ^ un trafn.ir.lu mamik.n. inar Wir icmu un i-kki i kap aklairaunna <« ntu þvt art Inilirt ra-tur kmna fólkl aft |n.i vér <« t«irrt* uiarvu holvaldur mannk»ivv. . \mft l'.Tni.U vrtft kiffl h.4tan mai knma a |«*i’«^ unnar fram art tmui er amnrt. heklur i iraMa Uv.i umu. m,/iu oháfta d.«n.nóU •« ourtskvn í>nr þa vok, aft h. ali KithOfunrtar .« aftnr koma a iWaronW allra þntna vakti falskar vomr i brjou Adter. Ovwald Spmiíer 1 Marx. FYtedrtch Kmtrls lt». tveir Mftavtnefndu tumdvp 0« ingar voru að vtoai upf« * » ■nn uvtu old. en þnatl Þnmi hrt inn aftallega vakllrt huí.-sanatrull\ um um hU lolkl á þewan oldl. Plágur aldarinnar í nýjasta hefti tímaritsins Glætu ræðir Magn- ús Þórðarson um þær plágur sem einkennt hafa þessa öld. í Staksteinum í dag er litið á þessa grein Magnúsar auk leiðara Alþýðu- blaðsins í gær um efnahagsmál. syngja eftir nótum og spila á orgel, smiða brýr, leggja vegi og jámbraut- ir, reisa sjúkrahús, mennta lælma, kenna fólki að þvo sér og borða hollan mat, koma á póst- þjónustu, stofna óháða dómstóla og koma á réttaröryggi allra þegna, gera einstaklinginn ábyrgan gerða sinna og útbreiða kristna trú. Þessir bjartsýnismenn um aldamótin töldu víst, að tuttugasta öldin yrði eðlilegt framhald af hinni nítjándu, hinni miklu frelsis- og fram- faraöld. Það var ekki von, að þeir vissu, hvað beið barna þeirra og bama- baraa. Tvær heimsstyijaldir, — og öldin ekki enn á enda runnin. Nazismi i tólf ár i hjarta gamla heimsins. Hin hræðilega ófreskja kommúnismans hefur legið sem mara og þrúgandi farg yfir endi- löngum æviskeiðum hundmð milljóna manna á þessari öld. Kommún- isminn hefur nú grasser- að í sjötiu ár samfellt á sjálfu höfuðbólinu, Sov- étríkjunum, en mein- vörpin em úti nm allan heim. Þessi mesti og blóðugasti bölvaldur mnnnkynssögnnnar fram að þessu er enn ógeðslegri fyrir þá sök, að hann vakti falskar vonir i bijóstum bjart- sýnismanna nm heim all- an. Hann átti að færa mönnum frið, auð og frelsi, en flytur alls stað- ar með sér andhverfu alls þess. Fylgjendur hans hafa barizt fyrir ill- um málstað, hinum versta er sagan þekkir. Glasnostið breytir engu um eðli meinsemdarinn- ar. Það er hlálegt, ef menn ímynda sér, að kommiíniftmiim koðni niður, af því að Gorbatsj- ov er að reyna að stela nokkrum apparötum úr hjálpartækjabanka kapítalismans til þess að pota í hið hálfdauða hold sósialismans." Opiðþjóð- félag Alþýðublaðið fjallar i leiðara i gær um efna- hagsaðgerðir ríkisstjóm- arinnar. Þar segir u: „Mikilvægt er að hafa i huga þegar efnahagsað- gerðir rikisstjómarinnar em til umræðu, að þær em undirbúningur að þvi að skapa skilyrði fyrir efnahagslegan stöðug- leika, en em ekki grund- völlur fyrir efnahagslif framtiðarinnar. Hin erf- iðu rekstrarskilyrði heimila og fyrirtækja kalla á harðar aðgerðir svo jafnvægi komist á efnahagsmálin. Stöðug- leiki í efnahagsmálum er forsenda þess að takast megi að laga þjóðarbú- skapinn að versnandi ytri skilyrðum á undanföm- nm misserum og jafn- framt að nýtt jafnvægi verði grundvöllur nýrrar framfarasóknar og bættra lífskjara á kom- andi árum. Niðurfærslu- leiðin sem og millifærslu- leiðin em verkfæri sem gripið er til að koma á stöðugleika. Þessar leiðir em þó engan' veginn haldbærar sem endanleg lausn. Þær em í eðli sinu miðstýringarleiðir og afturhvarf frá opnu, nú- tímalegu þjóðfélagi. Það segir ýmislegt um stöðu efnahagslifsins á íslandi, að á sama tima og íslend- ingar neyðast vegna aamknillft atvinnulífs og pólitisks flokkakerfis, að grípa til miðstýringar i verslunar- og viðskipta- lífi, kjaramálum og ríkis- fjármálum, vinna bræðraþjóðir okkar i Evrópu á hraðan en stöð- ugan hátt að þvi að skapa einn stóran innri markað fyrir 1992. Evrópu- bandalagið tekur mið af þvi að búa til Evrópu án landamæra, þar sem fijáls viðskipti, fijáls verslun og framfarir munu efla atvinnulíf og framfarir og tryggja hagstæð sldlyrði fyrir atvinnu- og þjóðlif. Þenn- an samanburð verðum við íslendingar að hafa i huga. Við megum ekki hvika frá framþróuninni áð opnu þjóðfélagi, þótt Hmfthiindnnr aðstæður virðast neyða okkur enn einu sinni að taka skref aftur til fortíðar." HEILSUGARÐURINN Garðatorgi, Garðabæ, sími 656970-71. AF HVERJU NAUTILUS TÆKJAÞJÁLFUN? Vöðvamir eru skapaðirtil átaka í starfi og leik. Nú á tímum tækni og hreyfingarleysis rýrna vöðvar okkar vegna lítillar notkunar. Þetta gerir þá síður hæfa til að mæta daglegu álagi. M.a. vegna þessa og rangs líkamsburöar og vinnustell- inga eru vöðvabólgur í herðum og hálsi, mjóhryggs- verkir og fleiri álagseinkenni frá stoðkerfi (bein/,vöðv- ar/sinar) jaf nalgeng og raun ber vitni. Hreyfing er líkamanum nauðsynleg til að menn njóti góðrar heilsu. Hún hefur jákvæð áhrif á hjarta og blóð- rás, hún er streitulosandi, hefur góð áhrif á svefn, meltingu og aðra líkamsstarfsemi. Fólki líður betur. Tækjaþjálfun er besti kosturinn ef menn vilja styrkja vöðva og sinartil að gera líkamann hæfari til að mæta daglegu álagi. Áhrif reglulegrar tækjaþjálfunar á líkamann eru almenn og sérhæfð. Almenn áhrif éru þau sömu og við aðra hreyfingu. Sérhæfð áhrif eru meiri vöðvastyrkur og vöðva- þol, bættur líkamsburður, breytingará hlutfalli vöðvaþyngdar og fitu í líkamanurri, betra útlit og einnig minnka líkur á alvarlegum stoðkerfisá- verkum við slys, ef menn eru stæltir. Þessi áhrif valda því, að menn eru betur búnir undirátök daglegs lífs — OPIÐ: Mánudaga frá........kl. 11.00-22.00 Þriðjudaga frá..................kl. 7.30-22.00 Miðvikudaga frá.....kl. 11.00-22.00 Fimmtudaga frá..................kl. 7.30-22.00 Föstudaga frá ......kl. 11.00-19.00 Laugardaga frá .....kl. 10.00-17.00 Sunnudagafrá .......kl. 10.00-14.00 TÆKJAÞJÁLFUN ER FYRIRALLA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.