Morgunblaðið - 14.09.1988, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 14.09.1988, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna abendi FVNÐCJÖF OG RADNINC V\R Ert þú fyrirmyndar forritari? V.K.S. óskar eftir að ráða forritara/kerfis- fræðing. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa háskólamenntun eða staðgóða þjálfun/reynslu á þessu sviði. Frekari upplýsingar um starfið eru veittar hjá Ábendi sf. þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. Ábendisf., Engjateigi 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00. Kennarar - kennarar Héraðskólann í Reykjanesi við ísafjarðardjúp vantar tvo áhugasama kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku og samfélagsgreinar. Mjög góð vinnuaðstaða og gott, ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar hjá skólastjóra í símum 94-4840 og 94-4841, og hjá grunnskóladeild menntamálaráðu- neytisins, símj 91-25000. Héraðsskólinn í Reykjanesi. Ertu eldhress og dugnaðarforkur? Vantar þig kvöld- og helgarvinnu? Ertu 20 ára eða eldri? Þrjú já? Líttu þá við í Lækjartungli miðvikudaginn 14. sept. kl. 16.00. Fh. Tunglsins, Þorsteinn Högni Gunnarsson, Anna Þorláks. Grunnskólinn á ísafirði Sérkennara eða kennara með reynslu vantar strax í þjálfunardeild skólans. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-3044. Verkamenn Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210 eða á skrifstof- unni, Krókhálsi 1. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1. Svæðisstjórnir 7 Reykjavíkurborg T Reykjanessvæði 7 Vesturland 7 Vestfirðir 7 Norðurland vestra 7 Norðurland eystra 7 Austurland Suðurland Þjálfunar- vinnustaðurinn Örvi óskar að ráða starfsmann með uppeldis- fræðilega menntun til að fylgja eftir því þjálf- unarstarfi sem unnið er í Örva í Kópavogi, en Örvi sinnir starfsþjálfun fyrir fatlaða. Upplýsingar veitir forstöðumaður Örva í síma 43277 og framkvæmdastjóri svæðisstjórnar Reykjaness í síma 651692. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Órva fyrir 21. september nk. Arkitekt Kópavogsbær óskar að ráða arkitekt til starfa á skipulagsdeild frá og með næstu áramót- um. Krafist er reynslu í skipulagi. Umsóknir berist skipulagsdeild fyrir 23. sept. nk. Frekari upplýsingar veitir Birgir H. Sigurðs- son í síma 41570. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofum Kópavogs, Fannborg 2. Bæjarstjóri. Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Neskaupstað óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Framkvæmdastjóri. Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í 92-13463 pltrgml&labiit!* Ríkistollstjóri (Directorate of customs) Hjá Ríkistollstjóra, Tryggvagötu 19, Reykjavík er laus til umsóknar staða ritara. Góð ensku- kunnátta, kunnátta í einu af Norðurlandamál- unum og vélritunarkunnátta eru áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 91-600447. Umsóknarfrestur er til 22. september 1988. Ríkistollstjóri, 08.09.1988. Barnagæsla og heimilishjálp Fjölskylda á Flötunum í Garðabæ óskár eftir konu sem kæmi heim og liti eftir börnum og hjálpaði til við heimilisstörf. Upplýsingar í síma 42739 eftir kl. 17.00. Vélstjóri - stýrimaður Vélstjóra og stýrimann vantar á 100 lesta bát sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar í símum 985-21587 og 95-1976. Læknir SÁÁ auglýsir eftir lækni til starfa að Sjúkra- stöðinni Vogi. Hlutastarf getur komið til greina. Laun sam- kvæmt samningum læknafélaganna. Allar nánari upplýsingar gefur Óttar Guð- mundsson, yfirlæknir í síma 685973. Fóstrur ath.l Forstöðu vantar við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn. Ódýrt og gott húsnæði í boði. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 98-33800. Hér eru þau Gyða Björg Jóhannsdóttir, Linda Dögg Jóhanns- dóttir, Jón Finnbogason, Anna Freyja Finnbogadóttir og Elín- borg Erla Knútsdóttir. Námskeið fyrir byrjendur (yngst 5 ára) og framhaldsnemendur. Innritun í sima 72154 kl. 11-19. Afhending skírteina er laugardaginn 17. september kl. 12-16. Kennsla hefst 20. september. Félag íslenskra listdansara. BALLET KLASSÍSKUR BALLET BRLLETSKÓLI5IGRÍÐRR RRmflnn SKÚLAGÖTU 32-34 GYLMIR/SI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.