Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 34
<34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna¦•— atvinna — atvinna Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn til almennra starfa í fóðurblöndunarstöð. Frítt fæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefur verk- stjóri í síma 686835 eða á staðnum. Fóðurblöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn. BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Eldhús Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítalans í Arnarholti. Ferðir frá Hlemmtorgi alla daga, ferðatími greíddur. Upplýsingar í síma 667138. Kennarar Vegna forfalla vantar íslenskukennara við Menntaskólann í Kópavogi, til að kenna 16 stundir á viku. Upplýsingar í símum skólans 43861 og 46865. Skólameistari. Tölvuritari Búnaðarfélag íslands óskar að ráða í starf tölvuritara. Til greina kemur fullt starf eða hlutastarf. Starfið felst í skráningu margvís- legra gagna úr landbúnaði. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist Búnaðarfélagi íslands, tölvudeild, pósthólf 7080, 127 Reykjavík, fyr- ir 21. september. Búnaðarfélag Islands. Framreiðsla Vetrarbrautin, Brautarholti 20, (upp glerlyft- una) óskar eftir að ráða nema í framreiðslu og aðstoðarfólk í sal og á bar. Viðtöl miðvikudag frá kl. 16.00-18.00 og fimmtudag frá kl. 20.00-22.00. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa í uppvask. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum og í símum 37737 og 36737. Ai&ltfJ Hallarmúla. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar lögtök i Lögtaksúrskurður Að beiðni Innheimtu ríkissjóðs í Kjósarsýslu geta farið fram lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum ársins 1988 álögðum í Kjósarsýslu, en þau eru: Tekjuskattur, eignaskattur, sérstakur eigna- skattur, slysatryggingargjald vegna heimilis- starfa, iðnlánasjóðs- og iðnaðaramálagjald, slysatryggingargjald atvinnurekanda, lífeyris- tryggingargjald atvinnurekanda, atvinnuleys- istryggingargjald, vinnueftirlitsgjald, launa- skattur, kirkjugarðsgjald og skattur af skrif- stofu- og verslunarhúsnæði. Þá úrskurðast að lögtök geti farið fram fyrir gjaldahækkunum, sem orðið hafa frá því er síðasti úrskurður var kveðinn upp, þar með taldar skattsektir til ríkissjóðs. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð Inn- heimtu ríkissjóðs að 8 dögum liðnum frá birt- ingu úrskurðar þessa ef full skil hafa ekki verið gerð. 7. september 1988, sýslumaðurínn í Kjósarsýslu. tH sölu Verslunímiðbæ Til sölu verslun í miðbænum sem selur garn, fatnað og snyrtivörur. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Iðnaðarmenn - verktakar Sölutilboð á takmörkuðum fjölda vinnupalla dagana 5. til 17. september. 15% afsláttur. Pallarhf. símar 42322 og 641020, . Vesturvör 7, Kópavogi. Mercedes Benz 280 SE árg. 1984 til sölu. Bíllinn er með nýja vél (ársábyrgð) í mjög góðu standi. Góð greiðslukjör. Upplýs- ingar í síma 30873 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Uxinn lokar Til sölu innréttingar, borð, stólar, Ijós, borð- búnaður, kaffivélar Salamander, Texas-grill, stórt kæliborð og margt, margt fleira fyrir veitingarekstur og mötuneyti. Upplýsingar á staðnum. Uxirin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Sólbaðsstofa Til sölu sólbaðsstofa í góðu leiguhúsnæði, vel staðsett. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ET3QP1 Prófaðu nýju símono okkor 09 ollo hino o sftnasýníngunní I Krinolonni Þar fcerðu að sjá hvemig símar eiga að vera. Við verðum með fjölbreytt úrval af vönd- uðum símum (t öllum regnbogans litum) til sýnis og sólu á símadógum í Kringl- unni 14. — 17. september. Einnig skemmti- leg símakerfi fyrir heimili. Þú fœrð að prófa símana og hver veit nema þarna sé síminn sem þig hefur alltaf langað í. Komdu á símadaga í Kringlunni 14. —17. september. Þú hefur örugglega gaman af því. POSTUR OG SIMI KRINGLUNNI SIMASYNING I KRINGLUNN.I 14.-17. SEPT. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.