Morgunblaðið - 14.09.1988, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 14.09.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar „Au - pair“ U.S.A. Ung amerísk hjón með tvö börn óska eftir stúlku strax. Upplýsingar í síma 18064. Hvrtasunnukirkjan Fiiadelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Garöar Ragnarsson. RF.GLA MUSTIRJSRIDDARA RMHekla 14.9.VS.FR. Hörgshlíð 12 Boöun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma f kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR117Mog 19533. Helgarferð 17.-18. sppt. Þórsmörk - haustlitaferð. Gist i Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferöir um Mörkina. Missið ekki af haustlitum í Þórsmörk. ATH.: Brottför kl. 08.00 laugar- dag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. ATH.: Landmannalaugar - Jök- ulgil 23.-26. sapt. Ferðafélag fslands. IjJJ Útivist Helgarferð 16.-18. sept. Haustlita- og grillveislu- ferð í Þórsmörk Góð gistiaðstaða í Útivistarskál- unum Básum. Ágæt tjaldstæði. Fjölbreyttar gönguferðir skipu- lagðar. A laugardagskvöldinu verður grillveisla og kvöldvaka. Kynnist Þórsmörk i haustlitum í Útivistarferð. Ferö við allra hæfi. Fararstjórar: Rannveig Ólafs- dóttir, Egill Pétursson o.fl. Pantið timanlega. Pantanir ósk- ast staðfestar í síðasta lagi á fimmtud. Uppl. og farm. á skrifst. Gróf- inni 1, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumst. útivist, feröafélag. Fræðslumiðstöðin ÆSIR stendur fyrir kvöldnómskeiði í sjálfsdáleiöslu 16. sept. í Bol- holti 4 kl. 19.00. Námskeiðiö byggir á nýjustu rannsóknum I dáleiöslu, djúpslökun, tónlistar- lækningum og beitingu imynd- unaraflsins. Leiðbeinandi er Garöar Garðarsson. Skráning og nánarí upplýsingar frást hjá Gulu linunni í sima 623388. Hreinsunardagur á skíöasvæöi félagsins verður sunnudaginn 18. september kl. 11.00. Boðið verður upp á veitingar. Allir félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. raðauglýsingar T raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu 224 fm húsnæði á 3. hæð í nýju skrifstofuhúsi við Háaleitisbraut í Reykjavík. í húsinu er lyfta og við það eru mjög góð bílastæði. Húsið og umhverfi þess er mjög vel viðhaldið og snyrtilegt. Húsnæðið er til- valið fyrir skrifstofur, teiknistofur, læknastof- ur og líka starfsemi. Húsnæðið er laust til afnota nú þegar. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 82900 kl. 12.00-16.00 virka daga. Tilkynning til launaskattgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina júlí og ágúst er 15. september nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrsl- ur í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Síldarkvóti Óskum eftir að kaupa síldarkvóta. Upplýsingar í síma 96-41750 á daginn og 96-41439 á kvöldin. húsnæöi óskast piZ3& 'flllt Öskum eftir íbúð á leigu fyrir erlendan starfs- mann sem allra fyrst. Vinsamlega hafið samband við Pizza Hut á Hótel Esju, sími 680809. íslenska dansflokkinn vantar eins eða 2ja herb. íbúð fyrir erlenda starfskrafta í u.þ.b. 10 mánuði. Vinsamlegast hringið í síma 23208. kennsla Frá Heimspekiskólanum Heimspekinámskeið verða haldin fyrir stelp- ur og stráka á aldrinum 10-15 ára. Rökleikni og sígildar ráðgátur verða til umfjöllunar. Kennsla hefst 19. september. Frekari upplýsingar og innritun í símum 688083 (Hreinn) og 11815 (Sigurður) frá kl. 10.00-21.00. Greiðslukortaþjónusta. Frá Tónlistaskólanum á Akureyri Lokainnritun nýrra nemenda staðfesting eldri umsókna og greiðsla skólagjalda eða samningar um greiðslufyrirkomulag fer fram í húsnæði skólans, Hafnarstræti 81 b (2. hæð), fimmtudaginn 15. september og föstu- daginn 16. september kl. 13.00-18.00. Unnt er að bæta við nemendum: í forskóla- deild (aldur 5-9 ára), einnig á gítar, selló og málmblásturshljóðfæri. Nemendur eru beðnir um að afhenda stunda- skrár úr öðrum skólum eða að veita upplýs- ingar um lausan tíma. Skólasetning fer fram í Akureyrarkirkju sunnudaginn 25. september kl. 17.00. Varnarmálanámskeið Heimdallur og Utanrikismálanefnd SUS gangast fyrir stuttu varnar- málanámskeiði i neðri delld Valhallar flmmtudaglnn 16. september kl. 20.00. Framsögumaður verður Andrés Magnússon blaðamaöur. Helstu umfjöllunarefni verða afvopnunarsamningar risaveldanna og áhreif þeirra, varnarstefna Atlandshafsbandalagsins og þýðing henn- ar fyrir íslendinga. Þá veröur vígbúnaðarstefna Sovótrikjanna reifuð. Allir. áhugamenn um varnar- og öryggismál eru hvattir til þess að koma. Heimdallur og Utanrikismálanefnd SUS. Opinn fundur um húsnæðismál Ert þú einn af 8000 sem bíða eftir hús- næðismálaláni? SUS heldur opinn fund um húsnæðismál I Valhöll miðvikudaginn 14. september kl. 20.30. Húsnæöiskerfið er hrunið. Hvað á að gera? JHver er stefna Sjálfstæðisflokks- ins? Framsöguerindi flytja María Ingvadótt- ir, Guðmundur H. Garöarsson og Þórhallur Jósefsson. Síðan verða almennar umræð- ur. Fundarstjóri veröur Árni Sigfússon. Allir velkomnir. Félag sjálfstæðismanna f Langholti Fundur veröur haldinn í Valhöll, Háaleitis- braut 1, fimmtudaginn 15. september kl. 20.30. Fundarefni: Fyrirhuguð stefnuskrárróð- stefna sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik, starf hverfafélaganna og stjómmálaviö- horfið. Gestur fundarins veröur Jón Magnússon, varaþingmaður og formaöur stefnuskrár- nefndar. Kaffiveitingar. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjómin. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Starfshópastefnuskrár ráðstefnunnar i dag miðvikudaginn 14. september verða þessir starfshópar með opna fundi í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Einstaklingurínn f samfólaglnu: Ásdís J. Rafnar, formaöur kl. 11.30 (i hádeginu). Atvinnumál: Páll Kr. Pálsson, formaöur kl. 17.00. Einstaklingsfrelsi/mannréttindl: Gunnar Jóhann Birgisson, formaður kl. 17.30. Menntun: Reynir Kristinsson, formaður kl. 17.30. Fundimir eru opnlr öllu sjálfstæðlsfólki. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Barðastrandarsýslu verður haldinn fimmtudaginn 15. september kl. 21.00 i Dunhaga, Tálknafirði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómmálaviðhorfið. önnur mál. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.