Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR'H. SEPTÉSÍBER 1988 ¦ . 47 SJALFSTÆÐISFELOGIN I REYKJAVIK 500 manns í Viðejrjarferð Morgunblaðið/Einar Falur Um 500 manns tóku þátt í haustferð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík út í Viðey um helgina. Þar var boðið upp á hressingu, grillaðar kótilettur og pylsur. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efndu til haustferð- ar út í Viðey um síðustu helgi og tóku um 500 manns, börn og fullorðnir þátt í ferðinni. „Þetta er í annað sinn, sem farið er út í Viðey að hausti og lék veðrið vð okkur að þessu sinni," sagði María Ingvasdóttir formaður Hvatar. „Það var almenn ánægja með ferðina og vel þess virði að vekja athygli á þessari náttúruperlu í nágrenni Reykjavíkur." I Viðey flutti Davíð Oddsson borgarstjóri ávarp og Sr. Þórir Stephensen staðarhaldari, rakti sögu staðarins og eyjarinnar. Margrét Hallgrímsdóttir fornleifafræðingur sagði frá uppgreftrinum í Viðey, sem enn er í fullum gangi og hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar lék létt lög. Viltu auka gildi þitt? Ert þú á leið út á vinnumarkaðinn ? VIÐSKIPTATÆKNINAM Lögð er áhersla á viðskiptagreinar og notkun tölvu í nútíma fyrirtæki. 250 stunda nám kostar aðeins kr. 79.000- Einn nemandi um hverja tölvu. Bjóöum einnig upp á fjölda annara tölvunámskeiða. TÖLVUSKÓLI ÍSLANDS HÖFÐABAKKA9 ö 671466 ö 671482 Björn Borg með ítölsku rokksöng- konunni Loredana Berté Góðan aaginn! BJÖRN BORG Með ítalskri rokksöngkonu Björn Borg hefur eignast n£ja vinkonu. Hún heitir Loredana Berté og er þekkt ítölsk rokksöng- kona. Þau hittust fyrst fyrir tíu árum, en ástin blómstraði fyrst af alvöru í sumar sem leið. Björn var giftur í 4 ár, Janniku sem er aðeins 21 árs gömul, og eiga þau einn son, Robin 3ja ára. Tveir mánuðir eru liðnir frá skilnaðinum og býr drengurinn hjá föður sínum, að minnsta kosti til að byrja með. Föð- uramman gætir hans alloft þar eð Björn dvelur mikið á ítalíu. Lored- ana, sem er 37 ára gömul, er nefni- lega um þessar mundir upptekin við tónleikahald á ítalíu og er Björn Borg alltaf viðstaddur. Annars eru þau mikið á ferðinni, því þau fljúga frá ítalíu og heim til Svíþjóðar, þó aðeins um einn eða tvo frídaga sé að ræða. MARKAÐSÞEKKING ÚTFUJTNINGSKUNNAW\ VILTU VERDA KUNNATTUMAÐUR í ÚTFLUTNINGIOG MARKAÐSSÓKN? f*~* ^ Þér gefst færi á eins vetrar námi til aö ná því marki^ -án þess að þaö komi niður á vinnunni. STIÓRNUNARFÉLAGÍSLANDS UTFLUTNINGS OG MARKAÐSSKOLI ISLANDS MAHKi TINCi ANI) 1 Xl'( )!il Ánanaustum 15-101 Reykjavík-Sími (91) 62-10-66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.