Morgunblaðið - 14.09.1988, Síða 53

Morgunblaðið - 14.09.1988, Síða 53
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR MBÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 53 SNOKER Annar stigahæsti snókerieikari heims til landsins í dag Stephen Hendry keppir við íslenska stallbræður sína STEPHEN Hendry, annar stiga- hæsti snókerspilari heims samkvæmt heimslistanum í snóker, er væntanlegur til landsins í dag. Hann mun keppa við íslenzka snókerspil- ara í kvöld og annað kvöld. Hendry er undrabam í snóker. Hann er aðeins 19 ára og var aðeins sextán ára þegar hann varð atvinnumaður í íþróttinni. Landi hans, Bretinn Steve Davies, er enn efstur á heimslistanum en margir telja að þess sé ekki langt að bíða, að Hendry nái efsta sætinu listans af honum. Stephen Hendry, annar bezti snó- kerleikari heims. Snóker er afar vinsæl íþrótt í Bretlandi, einkum í sjónvarpi. Fremstu snókerspilaramir era geysilega tekjuháir og var kostnað- arsamt að fá Hendry til landsins. Koma hans hingað er unnendum snóker þess vegna mikill fengur. í kvöld mun hann keppa við tvo íslenzka spilara og síðan aftur við aðra tvo Islendinga annað kvöld. Keppnin hefst kl. 18:00 bæði kvöld- in og fer fram í Ballskák á homi Vitastígs og Skúlagötu. íslending- amir flórir sem keppa era, Brynjar Valdimarsson, Ásgeir Guðbjarts- son, Viðar Viðarsson og Eðvarð Matthíasson. FRJALSAR IÞROTTIR Öldungameistaramótið Öldungamoistaramót íslands í frjálsum íþróttum fórfram í Laugardal fyrir skömmu. Þátttakendur vora 40 og vora 12 íslandsmet sett í aldurs- flokkum, en alls hafa verið sett 30 íslandsmet í ár. Það er vaxandi áhugi eldri íþróttamanna fyrir keppni í frjálsum íþróttum. Margir gamalkunnir fijálsíþróttamenn náðu athyglisverðum árangri á meistaramótinu. Úrslit á mótinu urðu sem hér segir: Laugardagur 3. september: 100 m hlaup: sek. 35 Jason ívysson, HSK.............. 12,4 Gunnar Árnason, UNÞ.............12,6 40 Trausti Sveinbjömsson, FIi........12,2 ÓlafurGuðmundsson, KR...........12,3 45 MagnúsÓlafsson, S.Ak..............12,8 Ágúst Schram, Ámanni____________13,1 Siguijún Andrésson, lR..........13,7 50 Valbjöm Þorláksson, KR............12,4 400 m hlaup: Sek. 35 Jason ívarsson, HSK...............60,0 40 Trausti Sveinbjömsson, FH.........56,3 Ólafur Guðmundsson, KR..........61,6 Hreggviður Þorsteinsson, KR.....61,9 1500 m hlaup: mln. 35 Halldór Matthíasson, KR.........5:03,8 40 Þórólfur Þórlindsson, UÍA.......5:03,9 Rúnar Gunnarsson, KR..........5:08,0 Hermann Herbertsson, HSÞ......5:09,8 45 Gísli Gunnlaugsson, UDN.........5:19,2 5000 m hlaup: min. 40 Þórólfur Þórlindsson, UÍA......19:40,0 Rúnar Gunnarsson, KR.........19:53,5 Hermann Herbertsson, HSÞ.....20:37,2 45 Gfsli Gunnlaugason, UDN........20:38,1 60 Sturlaugur Bjömsson, UMFK.......22:56,0 Langstökk: m 35 Jason ívarsson, HSK.............5 67 Bjami Guðmundsson, USVH.........5,64 GunnarÁmason, UNÞ...............5,11 40 Ólafur Guðmundsson, KR............5,47 Kjártan Guðjónsson, FH..........4,56 45 Sigurjón Andrésson, ÍR ...........4,80 Ágúst Schram, Ármann............4,63 50 BjömJóhannsson, UMFK..............4,35 65 Jóhann Jónsson, Vfði..............4,40 50 Valbjöm Þorláksson, KR............4,49 H&stökk: m 35 Elías Sveinsson, KR...............1,65 Jason fvarsson, HSK.............1,55 Gunnar Ámason, UNÞ..............1,55 40 Kjartan Guðjónsson, FH............1,50 45 Jón Þ. Ólafsson, ÍR...............1,68 Ágúst Schram, Ármanni...........1,50 50 Valbjöm Þorláksson, KR............1,50 Hreinn Erlendsson, HSK..........1,30 Kúluvarp: m 35 Elías Sveinsson, KR..............11,38 40 Sigurþór Hjörleifsson, HSH.......12,63 Kjartan Guðjónsson, FH.........10,42 Þorleifúr Arason, USAH......... 9,51 45 Ólafur Unnsteinsson, HSK.........11,54 Gunnar H. Gunnarsson, Léttir... 9,89 Ágúst Schram, Ármanni.......... 8,95 50 Erling Jóhannesson HSH...........13,02 Jón H. Magnússon, IR...........12,10 BjömJóhannsson, UMFK...........11,57 Bogi Sigurðsson, KR............11,00 Matthías Ásgeirsson, UMSE---------10,45 55 Ólafúr J. Þórðarson, ÍA............11,89 60 Hallgrimur Jónsson, HSÞ................ .13,74 65 Jóhann Jónsson, VIÖi....... 9,31/ísl.met Kringiukast: m 35 Elías Sveinsson, KR................39,60 HalldórMatthíasson, KR............33,92 Gunnar Ámason, UNÞ________________27,24 40 Sigurþór Hjörleifsson, HSH.........86,70 Trausti Sveinbjömsson, FH.........81,60 Þorleifur Arason, USAH............28,84 Kjartan Guðjónsson, FH------------28,60 ÓlafúrGuðmundsson, KR.............28,12 45 Ólafúr Unnsteinsson, HSK...........36,34 Jón Þ. Ólafsson, Öt_______.._.....35,90 50 ErlingJóhannesson, HSH......42,10/1,5 kg Valbjöm Þorláksson, KR............39,72 Matthfas Ásgeirsson, UMSE.........86,64 Jón H. Magnússon, ÍR..............35,26 Bogi Sigurðsson, KR...._____......35,04 55 ÓlafurJ. Þórðarson, ÍA.............35,72 60 HallgrímurJónsson, HSÞ......41,36/1,0 kg 65 JóhannJónsson, Víði..........29,92/l,0kg Langstökk: m 30 Ámý Heiðarsdóttir, ÍBV..............4,86 Hástökk: m 30 Ámý Heiðarsdóttir, fBV..............1,30 Kúluvarp: m 45 Fríður Guðmundsdóttir, ÍR.._........9,18 35 Sólveig Ingvadóttir, UDN............7,30 30 Ámý Heiðarsdóttir, ÍBV..............8,25 Spjótkast: m 30 Ámý Heiðarsdóttir, ÍBV.............22,98 Katrín Atladóttir, ÍR.............17,06 Sunnudsgur 4. MptMnbðf 110 m gfrindahlaup: sek. 35 Jason ívarsson, HSK...............19,0 40 Trausti Sveinbjömsson, FH.........17,7 200 m hlaup: sek. 35 Gunnar Ámason, UNÞ..................27,8 40 Trausti Sveinbjömsson, FH.........25,3 ÓlafurGuðmundsson, KR..............26,5 Kjartan Guðjónsson, FH.............27,4 Hreggviður Þorsteinsson, KR........27,9 Rúnar Gunnarsson, KR...............28,8 45 Gísli Gunnlaugsson, UDN...........32,7 50 Guðmundur Hallgrímsson, UÍA.......25,7 65 Jóhann Jónsson, Víði..............33,7 800 m hlaup: mín. 35 Halldór Matthíasson, KR.........2:24,2 Gunnar Ámason, UNÞ...............2:28,5 Jason ívarsson, HSK..............2:32,3 40 Trausti Sveinbjömsson, FH .2:16,8/ísl.met Rúnar Gunnarsson, KR.............2:24,9 ólafur Guðmundsson, KR...........2:31,7 Hreggviður Þorsteinsson, KR......2:31,9 45 Gísli Gunnlaugsson, UDN.........2:38,7 50 Guðmundur Hallgrímsson, UÍA ..............................2:32,7/ísl.met 10.000 m hlaup: mfn. 40 Þórólfur Þórlindsson, UÍA......40:15,3 Hermann Herbertsson, HSÞ........45:36,0 60 Sturlaugur Bjömsson, UMFK......47:49,8 4x100 m boðhlaup: 40-49. Úrvalssveit. 52,2 sek. Met: (Ólafur Guðmundsson, Rúnar Gunnarsson, Hreggviður Þorsteinsson, Trausti Sveinbjömsson). 50-59. Úrvalssveit. 54,1 sek. Met: (Bjöm Jóhannsson, Guðmund- ur Hallgrímsson, Hreinn Erlendsson, Val- bjömsson.) Stangarstökk m 35 Gunnar Ámason, UNÞ................. 2,90 Halldór Matthíasson, KR........... 2,70 40 Þórólfur Þórlindsson, UÍA.......... 2,70 50 Valbjöm Þorláksson, KR_____________ 3,48 Þrfstökk m 35 Bjami Guðmundsson, USVH____________11,15 Jason ívarsson, HSK................11,12 40 Trausti Sveinbjömsson, FH. 10,85 ísLmet 45 Siguijón Andrésson, ÍR____ 9,98 ísl.met 50 Guðmundur Hallgrímsson, UÍA ----*......................... 10,56 lsl.met Hreinn Erlendsson, HSK............ 9,14 Bjöm Jóhannsson, UMFK............. 7,87 65 JóhannJónsson, Víði_______9,25 ísl.met Spjótkast m 35 HreinnJónasson, UBK.......48,84 ísl.met Elías Sveinsson, KR...............47,56 Bjami Guðmundsson, USVH...........42,92 Gunnar Ámason, UNÞ................42,64 Halldór Matthíasson, KR...........42,70 40 Sigurður Jónsson, HSH.....50,18 ísl.met Kjartan Guðjónsson, FH............47,34 Trausti Sveinbjömsson, KR.........36,50 Ólafur G. Guðmundsson, KR.........36,40 45 Páll Eiríksson, KR........42,04 ísl.met Gunnar H. Gunnarsson, Létti.......40,86 Ágúst Schram Ármanni..............39,48 50 Valbjöm Þorláksson, KR.............46,54 Jón H. Magnússon, ÍR..............33,00 Bjöm Jóhannsson, UMFK.............21,32 55 ÓlafurJ. Þórðarson, ÍA.............26,92 65 Jóhann Jónsson, Vfði...............25,72 Sleggjukast m 35 El(as Sveinsson, KR................34,18 40 Kjartan Guðjónsson, FH...........27,44 Þorleifur Arason, USAH............25,34 45 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR..............42,66 Ólafur Unnsteinsson, HSK..........29,48 50 Jón H. Magnússon, ÍR...............50,58 Bjöm Jóhannsson, UMFK.............43,02 Valbjöm Þorláksson, KR............34,82 55 ólafur J. Þórðarson, ÍA............27,98 Konur Kringlukast m 41 FríðurGuðmundsdóttirÍR..30,42 ísl.met Frá Öldungaráði FRÍ. .4raEUROSURF SEGLBRETTASKOLINN v/Sjávargrund, Garðabæ. Síðustu byrjendanámskeið að hefjast. Möguleiki á framhaldsnámskeiðum áfram eftir samkomulagi. Upplýsingar og skráning í síma 14964. Haustmót UBK -Fyrirtæki og félagahópar ath: -Staður: Vallargerðisvöllur og Kópavogsvöllur (úrslitaleikir) -Stund: fimmtudagur 22. sept. til sunnudags 25. sept. -Þátttökutilkynningar og upplýsingar: hringið í Ara í sím 687600 eða 41724, Andrés í síma 17450 eða 36305, Sigurð í síma 41973. -Þátttökugjald: kr. 4.000,- Góö verðlaun í boði. Öllum þátttakendum boðiö á leik UBK - Tindastóls laugardaginn 24.9. Knattspyrnudeild UBK. TENNIS - TENNIS - TENNIS Leiðbeinendanámskeið í tennis Haldið verður námskeið á vegum T.S.Í. fyrir þá sem áhuga hafa á að kenna tennis, dagana 25. sept. og 2. okt. Kennarar: Christian Staub og Margrét Svavarsdóttir. Upplýsingar og skráning í s. 33137 e. kl. 17.00. Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og fallegri ef bezta tegund aí lyftidufti er notuð. Bridsskófnn IMý námskeið að hefjast BYRJENDAFLOKKUR: Námskeiðið er sniðið fyrir fólk sem lítið eða ekkert þekkir til spilsins. Reglur spilsins verða skýrð- ar og farið verður yfir undirstöðuatriði sagna og sjálfrar spila- mennskunnar. Heimalærdómur er ekki nauðsynlegur, en flýt- ir auðvitað fyrir árangri. FRAMHALDSFLOKKUR: Námskeiðið er ætlað fólki sem tölu- vert hefur fengist við að spila, en vill hrista af sér slen stöð- unnar og taka stórstígum framförum. Farið verður hratt yfir sögu í sögnum, en megináherslan lögð á spilamennskuna, ekki síst vörnina. STAÐUR OG STUND: Hvert námskeið stendur yfir í 11 skipti, 3 klst. í senn, einu sinni í viku. Byrjendanámskeið skólans eru á mánudögum annars vegar kl. 16.00-19.00, og hins vegar kl. 20.15-23.15. FramhaldsnámskeiAið er á þriðju- dagskvöldum kl. 20.15-23.15. Kennslan fer fram í húsi Sókn- arkvenna við Skipholt 50a í rúmgóðum og þægilegum fundar- sal á jarðhæð. Námskeiðin hefjast 19. og 20. september nk. Frekari upplýsingar og innritun í síma 27316 frá kl. 15.00- 19.00 virka daga og um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.