Morgunblaðið - 14.09.1988, Side 56

Morgunblaðið - 14.09.1988, Side 56
■Výtt numer ' 692500 SJÓVÁ E3 Tork þurrkur. Þegar hreinlæti er naudsyn. dfe asiaco hf * Vesturgötu 2 Pósthólf 826 121 Reykjavik Simi (91) 26733 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 VERÐ I LAUSASOLU 70 KR. Fyrirframsölur á loðnuafurðum; / • Búið að selja fyrir 1,7 milljarða króna „BÚIÐ er að selja fyrirfram 40 til 45 þúsund tonn af loðnumjöli fyrir um 1.200 milljónir króna og 25 til 30 þúsund tonn af loðnu- lýsi fyrir um 500 milljónir króna. Til að geta framleitt þetta magn þarf að veiða um 300 þúsund tonn af loðnu en íslensk skip hafa fengið leyfi til að veiða 398 þúsund tonn á vertíðinni," sagði Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra fiskimjölsfram- -^leiðenda, í samtali við Morgun- 'blaðið. „Menn eru bjartsýnir á íslenzkur drengur fær „gulP‘ Seoul. Frá Steinþóri Guðbjartssyni, blaðamanni Morgunbiaðsins. í BLAÐINU Olympic Update sem gefið er út í tengslum við Óljunpíuleikana í Seoul var greint frá því að átta ára gamall íslenskur drengur, Axel Araason, hafi ásamt Kim Hyo-shik frá Kóreu unnið fyrstu verðlaun í alþjóðlegri myndlistarsamkeppni baraa, sem haldin var í tilefni Ólympíuleikanna. Önnur verðlaun hlutu böra frá Indl- andi, Kóreu, Tælandi, Arg- entínu, Taipei og Grikklandi. Axel Amason hlýtur fyrstu verðlaunin fyrir mynd sína Spjótkast, en Kim Hyo-shik, sem er tólf ára fær verðlaunin fyrir mynd sína Sund. Alls tóku rúmlega 17 þúsund böm frá 73 löndum þátt í samkeppninni, og em 300 bestu myndimar sýndar á sýningu hér í Seoul. Sjö manna dómnefnd valdi verðlaunamyndimar, en verð- laun fyrir þær verða afhent í Bamamiðstöð Seoul þann 24. september. Á163 km -í Ölfusi LÖGREGLAN á Seifossi stöðvaði í gærkvöldi 18 ára ökumann úr Hveragerði á 163 kílómetra hraða í náttmyrkri og á blautum vegi við Sandhól í Ölfusi í gær. Pilturinn, sem ók Mazda-bifreið, var færður á lögreglustöð og svipt- ur þar ökuleyfi til bráðabirgða. Á mánudag var hann staðinn að því að aka á 1,17 kflómetra hraða á svipuðum slóðum og fyrr í sumar *var hann sviptur ökuleyfí vegna hraðaksturs. Hann hefur radarvara í bfl sínum. Selfosslögreglan hefur átt annríkt við hraðamælingar undan- fama daga. Á mánudagskvöld voru 10 ökumenn kærðir fyrir að aka með allt að 129 kílómetra hraða. Þrír þeirra höfðu radarvara í bflum sínum. að þeim takist að afhenda loðnu- afurðirnar á réttum tíma, enda þótt loðnuskipin liggi nú bundin við bryggju. Loðnan er dreifð og því trúlega i æti en við höfum á tilfinningunni að þetta skáni uppúr 20. september," sagði Pét- ur Antonsson forstjóri Fiskimjöls og lýsis hf. í Grindavík. „Það sem selt hefur verið fyrir- fram af loðnuafurðum á aðallega að afhenda í október, nóvember og desember næstkomandi en minna í september. í sumum tilvikum er einnig hægt að afhenda afurðimar hvort heldur sem er í september eða október," sagði Jón Reynir Magnús- son framkvæmdastjóri Sfldarverk- smiðja ríkisins. „Ef 8 dagar líða framyfír um- saminn afhendingartíma á loðnuaf- urðunum getur kaupandinn rift samningnum og keypt mjöl og lýsi af öðrum," sagði Jón Ólafsson. „Ef við afhendum kaupendunum ekki vömna á réttum tíma og þeir þurfa að kaupa hana fyrir hærra verð en þeir hafa samið um að greiða okkur geta þeir krafíð okkur um mismun- inn. Eg veit hins vegar ekki til þess að íslendingar hafi þurft að greiða þennan mismun. Kaupendumir hafa skilning á því að við getum ekki staðið við okkar samninga þegar ekkert veiðist. I sumum samningum getur einn- ig verið tekið fram að seljandinn þurfí ekki að greiða skaðabætur ef ekkert veiðist. Það hefur einnig komið fyrir að kaupendur hafa ekki getað tekið á móti afurðunum á umsömdum tíma og við höfum tek- ið tillit til þess. Verð á loðnuafurðum hefur verið lágt á undanfömum árum en nú fæst mun hærra verð fyrir þær, meðal annars vegna þurrkanna í Bandaríkjunum í sumar og aukinn- ar eftirspumar eftir fiskimjöli í fískafóður í Austurlöndum fjær. Meðalverð á loðnumjöli, sem selt hefur verið fyrirfram í sumar, er 8,85 Bandaríkjadalir fyrir prótín- eininguna en 385 dalir fyrir tonnið af lýsi. Nú fást um 9,40 dalir fyrir prótíneininguna af mjöli, eða 30.700 krónur fyrir tonnið, en 410 dalir fyrir tonnið af lýsi, eða 19.130 krónur. Á síðustu vertíð veiddu íslensk skip 912 þúsund tonn af loðnu og þar af var 858 þúsund tonnum land- að hérlendis. Úr þeim voru fram- leidd tæp 150 þúsund tonn af mjöli og rúmlega 85 þúsund tonn af lýsi,“ sagði Jón Ólafsson. Iceland Seafood Corporation: ^ Morgunblaðið/Rúnar Þór IGrímsey „Ég kláraði símtalið, tók sænguraar okkar og fór út,“ sagði Hulda Einarsdóttir m.a., þegar Morgunblaðið ræddi við hana í Grímsey í gær um stóra skjálftann á sunnudagskvöld. Þá var Hulda á heimleið með soninn Stefán Þorgeir átta mánaða, sem svaf áhyggjulaus í kerrunni. Sjá frásögn Grímseyinga á bls. 32. Tapið á árinu nemur 230 til 325 milljónum króna Höfum orðið að afskrifa birgðir fyrir milljónir segir forstjóri SÍS sagði Guðjón í samtali við Morgun- blaðið í gær. Guðjón sagði að þessar uppsöfn- uðu birgðir væru aðallega þorsk- biokk auk grálúðu, hörpudisks og Akureyri. Frá Jóhönnu Ingvarsdóttur blaðamanni Morgunblaðsins. Tap á rekstri Iceland Seafood Corporation í Bandaríkjunum, dótturfyrirtækis Sambandsins, er talið nema fimm til sjö milljón- um dollara það sem af er árinu, en það er jafnvirði 230-325 miiy- óna króna. Guðjón B. Ólafsson forstjóri Sambandsins sagði í samtali við Morgunblaðið i gær að erfitt væri að spá um hveraig árið í heild sinni kæmi til með að líta út fyrir fyrirtækið þar sem enn væri ekki vitað hvað markaðsverð færi neðarlega. Hann sagðist tæplega eiga von á þvi að tap myndi aukast verulega úr þessu, en vissulega færi það eftir þvi hvemig markaðurinn hreyfðist á næstu vikum og mán- uðum. sjófrystra fiskflaka sem lækkað hefðu í verði. Bæði er um að ræða birgðir frá íslandi og birgðir keypt- ar annars staðar frá svo sem þorsk- blokk frá Danmörku og Kanada. „Miklar birgðir söfnuðust saman hjá Iceland Seafood Corporation í lok síðasta árs og í byrjun þessa árs í fallandi markaði og fyrirtækið hefur orðið að afskrifa þessar birgð- ir upp á milljónir króna. Ekki er ennþá vitað hvað afskriftimar geta orðið miklar þar sem markaðurinn er ennþá á hreyfingu og ekki hefur verið skráð markaðsverð á þorsk- blokk í Bandarflgunum í einar sjö vikur. Ljóst er þó að hér er um að ræða allmargar milljónir dollara," Ef nahagsaðgerðir: Alþýðuflokkur og Framsókn nálgast Ríkisstjóraarfundur hefur verið boðaður í dag klukkan 10 þar sem ráðherrar Fram- sóknarflokksins munu væntan- lega leggja fram breytingartil- lögur sinar við tillögur Þor- steins Pálssonar, forsætisráð- herra, um aðgerðir í efnahags- málum. Á ríkisstjórnarfundi í gær lögðu ráðherrar Alþýðu- flokks fram sinar breytingartil- lögur. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins munu Alþýðu- flokkur og Framsóknarflokkur hafa nálgast í sinum sjónarmið- um um efnahagsaðgerðir. Framsóknarmenn sögðust eftir ríkisstjómarfundinn í gærmorgun ekki hafa haft umboð frá þing- flokknum til að leggja fram tillög- ur sem ekki væru á grundvelli niðurfærsluleiðarinnar. Því var boðaður þingflokksfundur í gær- kvöldi til að fá ráðherrum flokks- ins umboð til að vinna á grund- velli tillagna forsætisráðherra, en þeim fundi var enn ekki lokið þegar Morgunblaðið hafði síðast spumir af. Þingflokkur Sjálfstæð- isflokksins hélt einnig fund í gær- kvöldi. Breytingartillögur Alþýðu- fíokks eru birtar í Morgunblaðinu í dag, en tillögur forsætisráðherra fengust ekki til birtingar. Sjá breytingartillögur al- þýðuflokksmanna bls. 31. Guðjón sagði að birgðir þessar hefðu verið í mjög háu verði um áramótin. Hinsvegar hefðu ýmsar ákvarðanir verið teknar upp úr ára- mótum sem væru að virka allt til þessa tíma og rekja mætti til birgðasöfnunar. Guðjón sagði að menn vonuðu svo sannarlega að markaðsverð færi ekki neðar en orðið er. „Ég held að of snemmt sé að segja til um hvað muni gerast í náinni framtíð þar sem verulegar þorsk- blokkarbirgðir eru til í Bandaríkjun- um og tel ég að þetta ráðist ekki endanlega fyrr en í byijun næsta árs.“ Guðjón sagði að þessa miklu verðlækkun nú mætti rekja til mjög snöggrar verðhækkunar, sem byij- aði haustið 1986 og var fram á ár 1987. „Hún leiddi til þess að menn skáru niður fisknotkun og breyttu yfír í ódýrari tegundir. Markaðurinn hefur ekki verið opinberlega skráð- ur nú í sjö til átta undanfamar vik- ur, en þá var verð á þorskblokk skráð á 1,50 dollara. Menn tala hinsvegar almennt um markaðinn f dag á 1,25 til 1,35 dollara og við vitum að sölur á þorskblokk hafa átt sér stað á lægra verði en það. Blokkarverðið var fyrir ári um og yfír tveir dollarar á pundið og það má segja að hafi verið lokin á góð- ærinu."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.