Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988 í DAG er föstudagur 16. september, 260. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 8.46 og síðdegisflóö kl. 21.00. sól- arupprás í Rvík kl. 6.54 og sólarlag kl. 19.50. Myrkur kl. 20.38. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.22 og tuhg- lið í suðri kl.17.10 (Almanak Háskóla íslands). Hugsið um það, sem er hið efra, en ekki um það, sem á jörðinni er. (Kól. 3,2.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmœli. A morg- Ovf un, laugardaginn 17. september, er áttræður Sig- urjens Halldórsson, bóndi i Svínaskógi á Fellaströnd, Dalasýslu. Þar hefur hann búið í rúmlega hálfa öld, frá 1936. Foreldrar hans voru Halldór Guðmundsson bóndi í Magnússkógum í Hvamms- sveit og kona hans, Ingibjörg Jensdóttir. Sigurjens tekur á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn. r7/\ ára afmæli. í. dag, I \J föstudaginn 16. sept- ember, er sjötug frú Sig- mundína Pétursdóttir, Mosabarði 11, Hafnarfirði. Hún er fædd á Laugum í Súgandafirði. Eiginmaður hennar er Hörður Vigfússon, blikksmiður. Ætla þáu að taka á móti gestum á heimili sfnu í kvöld, afmælisdaginn. JT/\ára afmæli. Hinn 7. Ovljúní síðastliðinn varð Þórarinn Jónsson, löggiltur endurskoðandi, fimmtugur. Af því tilefni ætlar hann og eiginkona hans, Þorbjörg Jónsdóttir, að taka á móti gestum á heimili sínu í Stekkjarflöt 35 í Garðabæ á sunnudaginn kemúr milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR LÍTID eitt kólnar í veðri, sagði Veðurstofan í veður- fréttunum f gœrmorgun. í fyrrinótt hafði hitinn á lándinu hvergi skriðið nið- ur fyrir fjórar gráður, nema í Búðardal. Hér í Reykjavík var litilsháttar úrkoma og hitínn 9 stig. Ekki hafði séð til sólar hér i bænum í f yrradag. í f yrri- nótt var mest úrkoma aust- ur á Vatnsskarðshólum og mældist 16 mm. Þessa sömu nótt í fyrra hafði snjóað í fjallahringinn hér við Reykjavik. Þá um nóttina mældist 2ja stiga frost á Egilsstöðum, en 2ja stiga hiti hér í bænum. SERFRÆÐINGAR. I tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, í Lögbirt- ingi, segir að Birni Guð- björnssyni, lækni, hafi verið veitt leyfi til að starfa sem sérfræðingur í gigtarlækn- ingum og Jóni Gunnlaugi Jónassyni, lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur í líffærameinafræði. FÉLAGSSTARF aldraðra í KR-heimilinu við Frostaskjól. í dag, föstudag, hefst handa- vinna og leikfimi kl. 13 og kl. 14 verður byrjað að spila félgsvist. KLÚBBURINN Þú og ég, sem er ferðafélagsskapur, heldur basar á morgun, laug- ardag, á Hallveigarstöðum milli kl. 13 og 18, Öldugötu- megin. KIRKJUR A LANDS- BYGGÐIIMNI________. Stórolfshvolskirlria: Nk. sunnudag er guðsþjónusta kl.14. Sr. Stefán Lárusson. SKIPIN__________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag héldu til veiða rækjutogarinn Júpiter og togararnir Arinbjörn og Jón Baldvinsson. Þá fór Eyrar- foss af stað til útlanda. Stapafell kom úr ferð og fór aftur f fyrrinótt. Grænlenskur togari, Nokasa, kom. í gær kom rækjutogarinn Helga II inn til löndunar. Jökulfell kom að utan. Togarinn Ás- björn hélt til veiða. Leiguskip SÍS, Este, fór út aftur en að utan korh Atlantic Cioud. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag kom togarinn KeU- ir inn til löndunar og frysti- togarinn Sjóli kom einnig inn til löndunar. í nótt er leið var togarinn Ýmir, sem er frysti- togari, væntanlegur irin af veiðum, til löndunar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Síldarvertíðinni er lokið og síld veiðif lotinn hættur veiðum. Ekki eru öll skip farin frá Siglufirði, þvi hið versta veður er þar. Síldarverksmiðjur rikis- ins á Siglufirði, Húsavík, Raufarhöfn og Sólbakka hafa lokið bræðslu. Hafa þessar verksmiðjur tekið á móti yfir 400.000 mál- um bræðslusQdar. Er það um 30 prósent minna en á sQdarvertiðinni i f yrra. Þá bárust verksmiðjun- um alls um 570.000 mál'. Hjalteyrarverksmiðjan er eina verksmiðjan sem fengið hefur til bræðslu meiri síld en i fyrra, Ólafur Þ. Þóröarson, þingmaöur Framsóknarflokksins, um tillögur fjármálaráöuneytisins um fjárlög næsta árs: Sundurlaust hænsnaspark Þú færð engin egg hér, Ólafi Þetta er hani! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. september til 22. september, afi báðum dögum meðtöldum, er f Háaloltls Apótekl. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótok: Vlrka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nssapotek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, SeltJarnarneB og Kðpavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur vlð Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. I sfma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki tll hans sfmi 696600). Sfyaa- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami 8fmi. Uppl. um lyfjabúðirog lœknaþjón. í sfmsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mœnusótt fara f ram í Hallauverndaratöð Reykjavlkur i þriðjudógum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlaaknafél. hefur neyðarvakt frá og með skírdegi til annars f páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýslngar. Ónæmletæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tœringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar mlðvikudag kl. 18-19. Poss á milli er simsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og réðgjafasfmi Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sfmi 91 —28539 — sfmsvari á öðrum tfmum. Krabbamaln. Uppl. og ríögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fenglð hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima i miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamarnaa: Heilsugæslustbð, sfmi 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarf jarfiarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apotek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótokin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanos sími 51100. Keflavflc: Apotekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Sfmþjónusta Hellsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Seffoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. HJálparatöð RKf, TJarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandaméla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaua æaka Borgartúni 28, s. 622217, voitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvonnariftgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríðjud. kl. 20—22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21260. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3—5, sfmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Sfðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10— 12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaendlngar rlklaútvarpalna i stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 i 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og ki. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, lielztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 i 17558 og 15659 kHz. fslenskur tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaepftall Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlœkningadoild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgerapftalinn f Fossvogi: Mínudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensís- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngnrheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. — Vffllsstað- aapftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkra- húa Keflavikurlseknlshéraða og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavflt — ajúkrahúalð: Heim- sóknartfmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- oyri — ajúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjúnusta. Vegna bilano á veitukerfi vatna og hfta- vertu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrítasalur: Mánud. — fóstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Hiskólabókaeafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa f aðalsafni, sfmi 694300. ÞJóðmlnJasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalaaafn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðaaafh, Bústaðakirkju, s. 36270. Solheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laúgard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar. s. 36270. Við- komustaðir vlðsvegar um borgina. Sögustundir fyrír börn: Aðalsafn þríðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnií f Gerðu- bergf fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húalð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar f september kl. 10—18. Listasafn islanda, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðinn tíma. • Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Uataaafn Einars Jónsaonar: Opið alla daga nema minu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn dagloga kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Slgurðaaonar f Kaupmannahðfn or opið mið- vikudaga til föstudaga fri kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið min.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin minud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJasafna, Einholti 4: Opio sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sfmi 699964. Nittúrugrlpasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og iaugard. 13.30—16. Nittúrafræðistofa Kópavoga: Opið i miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. SJóminJasafn falanda Hafnarflrðl: Opið alla dága vikunn- ar nema minudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sfmi 10000. Akureyrí sfmi 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðlr I Roykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fri kl. 7.00— 20.30. Laugard. fri kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fri kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Minud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frí kl. 7.30—17.30. Sunnud. frí kl. 8.00—17.30. Breiðhoftslaug: Minud. — föstud. fri kl. 7.00—20.30. Laugard. fri 7.30—17.30. Sunnud. frí kl. 8.00-17.30. Varmártaug f MosfelissveH: Opin ininudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhðll Koflavlkur er opin minudaga — fimmtudaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln minudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin minud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frí kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin minudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjamameas: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Su'nnud. kl. 8-17.30.