Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988 13 PRESSAN Nýtt biað - fyrir helgina Góðir hálsar! • ANNA BJÖRK BIRGISDÓTTIR OG GEORG MAGNÚSSON - hafa gaman a f fleiru en góöri tónlist. Þau hafa umsjón með íþróttasíöunni. • HALLGRÍMUR MAGNÚSSON, læknir-skrifar fróölega pistla um óhefðbundnar læknisaðferöir. Hefurðu velt því fyrir þér að fara hina leiðina? • NÝFÆDD BÖRN - eru að sjálfsögðu boðin velkomin í heiminn! Pressan birtir myndir af þeim á annarrisíðublaðsins. • BARNABRANDARAR-ganga Ijósum logum í flestum gölskyldum. Pressan sendir þeim lesanda blóm, sem sendir besta barnabrandara vikunnar. • DAGBÓKIN HENNAR DÚLLU - gleymist ekki. Dúlla er byrjuð í menntó, en heldur áfram að skrifa. T.d. um hana ömmu á Einimelnum! Fastir pennar ogþættir i viku: • FLOSIÓLAFSSON - skrifar vikulega pistla, eins og honum einum er lagið. Honum er ekkert mannlegt óviðkomandi. • AMY ENGILBERTS, spákonu - er í lófa lagið að segja þérýmislegt um sjálfan þig. Hún les úr lófa eins lesanda í viku hverri. • OMAR SHARIF, kvikmyndaleikari - er ólæknandi bridge-sjúklingur. Hann skrifardálk um þetta vanabindandi spil í Pressunni. • ÓTTARGUÐMUNDSSON, læknir-tekurfyrireinn sjúkdóm í hverri viku, en á lettan og skemmtilegan hátt. Pistlarnir hans eru eins og bestu skáldsögur. • GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON - sér um skákþátt í Pressunni, enda óumdeildur sérfræðingur á því sviði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.