Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988 Stjjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Venus í dag er röðin komin að um- fjöllun um plánetuna Venus og hlutverk hennar í stjörnu- kortinu. Ást og aölööun Nafh Venusar segir töluvert um hlutverk hans, enda er Venus eins og alkunna er sjálf ástargyðjan. í stjörnukortinu segir hann til um það hvernig við elskum, er táknrænn fyrir astarþarfir okkar, það sem við viljum fá frá öðrum og erum sjálf reiðubúin að gefa. Venus er táknrænn fyrir aðlöðunar- hæfni okkar, segir frá þvi hvernig við löðum annað fólk að okkur og bendir einnig á það hverju við löðumst að í fari annarra. Venus er tákn- rænn fyrir það sem vekur með okkur ást. Gildismat ogfjármál Að baki astar liggur gildis- mat, þ.e. hvað við metum í fari annarra. Venus er því táknrænn fyrir gildismat okk- ar, bæði hið félagslega og einnig gildis- og verðmæta- mat f víðari skilningi, s.s. fyr- ir viðhorf okkar til peninga og það hvers konar hluti við metum og viljum eiga. Venus hefur þvi töluvert áhrif á eign- ir og fjármál. Fegurð og listir Venus er ekki einungis plán- eta ástarinnar, heldur einnig fegurðar og listar. Staða Ven- usar í merki segir til um það hvers konar fólk og hlutir okkur þykja fallegir. Sterkum Venusi, t.d. Rísandi eða á Miðhimni, fylgja oft áberandi listrænir hæfileikar, s.s. gott auga fyrir litajafnvægi, hlut- föllum, formi og eyra fyrir tónlist. Iistamaðurinn og list- unnandinn eru þvf báðir næm- ir á orku hans. FriÖur og samvinna Venus stjórnar Nautsmerkinu og Vogarmerkinu. Þeir sem eru fæddir f þessum merkjum og hafa Sól eða margar plán- etur í Nauti eða Vog leita þess sem sameinar menn. Þetta er upp til hópa friðsamt og rólynt fólk sem vill frið og samvinnu, en ekki deilur og sundrungu. Venus er þvf táknrænn fyrir frið og sam- vinnu, það að leita sátta og finna það sem sameinar menn. Hann skapar þvf ser- staka hæfileika til félagslegr- ar samvinnu sem byggja á þvf að sjá hið sameiginlega. Mýkjandi áhrif í afstöðum hefur Venus þau áhrif á aðrar plánetur að mýkja og fága. Venus f af- stoðu við Sól gefur sjálfstján- ingunni mýkt og viðkomandi einstaklingur verður kurteis og hefur þörf fyrir að veita gleði og þóknast öðrum. Fólk sem er fætt undir áhrifum Venusar er því yfirleitt aðlað- andi. Sókn iþœgindi Ef orka Venusar er f ójafn- vaegi, er t.d of sterk, getur hún leitt til félagslegs óhófs, eyðslusemi, leti, skemmtana- sýki eða of eftirgefanlegs per- sónuleika. Venus er táknrænn fyrir mýkri og það sem við getum kallað ffnni þætti til- verunnar, en of sterkur Venus getur skapað of mikið af því góða, eins og t.d. óhóflega sókn f þægindi. Ójafmagi Ótengdum Venus getur aftur á móti fylgt skortur á þvf sviði sem Venus stendur fyrir. Viðkomandi einstaklingur á t.d. f félagsiegum erfiðleikum og tilfinningar hans f garð annarra verða ójafnar og óstöðugar. ¦ IUU.llllllU...li.i.iliUillllUlUllllUlU.l.l...UU............l..HWWHWWT.lllll.lUlUIUI.ili....U....... GARPUR JA, S/CDfZ&pR ,HOeF-/£> 'á .'!éG ER2 \ I p'lN VE/gsrA /HAfSTRÖO¦ ¦ K&FTUPZ/Nt/ » \HOLD/KLÆDDUR..ALGJÖRLEGA H&HLULAUS.'! GRETTIR nfHmjiiijijHmjmiHiimiimiUiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiihim ' BRENDA STARR L Ö6GAN SEGlR AE> þAE> Séu EINHVER \AIÝLC>GSe/H LEVFI þEIMAE> TAKA BIUAD OG HElMlLlSLAUST EN ÉG ER ECKKl 81LUÐ, BYRDN LÁVARLXIR OGEFÉG V/ERI þAO Vlt-DI ÉG HELOUR BÓA HERCJTI A1E£> ^^ ÞÉR FREMUR EN A GB£> VEIKfifiHAHLI J AF HVERJtk VEGfJA þESS ABÉGEI? ER.TU ) KO/p/VGLEGUR, kALLAÐURj LJÓÐRJEKiH OG fiy/ZOA/ \JSRAE>FAUJEGOR^ LAVARÐUR?} /: tíS-'í 4** !i 'Lá ..........¦ ¦ ¦ ¦¦¦....................::¦:.¦..¦¦¦.;¦¦¦.¦¦¦..¦.. ;:....... " .-. ¦¦ . ¦ ¦ .¦..... :;::¦¦¦::: . ¦ ¦ ¦¦': ¦..::¦.¦¦:¦.:¦¦...:¦ ¦:.;¦. :::.¦.::::::¦:¦¦¦¦.¦;;-.¦::::........ . :....... ¦.¦:¦¦.¦;..... ::¦:......: : ¦' ¦¦........ : .:.: ¦:.: :.: :::.. :.: v .. ' . ' -¦ ..- . ::: '. ¦ ¦ glffiBStmuaa;—-;r............................""T.* t vr.r • •¦•m.v ?' r • •" t.......-ít-t...............•¦;:-;t;rí:nr DYRAGLENS rrfmFTZZ!ZnTHW\\\\l\l\\W\,P\fP.™llllnTrTm^^ !í!!!!í!!!!!!!!!»! FERDINAND BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ekkert par sleppur villulaust f gegnum 64urra úrslitaleik. Eftir slíkan leik eru næg tilefni til að naga á sér handabökir: upp til agna. En í jöfnum leik, eins og úrslitaleik Polaris og Braga Haukssonar, verða mistökin sífellt áhrifameiri þegar nær dregur lokum. Fyrir síðustu 16 spila lotuna var sveit Braga 11 IMPum yfir. Spilin í lokahrin- unni voru fremur bragðdauf, mest bútar og sjálfsögð geim, enda var skorin fremur lág, 32—10 Polaris í hag. í þessum 32ur stigum Polaris var ein sveifla upp á 12 IMPa. Eftir á að hyggja geta menn sagt að þar hafi úrslitin ráðist: Austur gefur; NS á hættu. Norður" ? Á93 V D10865 ? K765 ? G Vestur Austur ? D852 ..... 4X076 S-W. II I- ? DG83 ? 102 ? 3 +Á1098654 Suður ? 104 VÁKG4 ? Á94 ? KD72 Hinn eðlilegi samningur á spilin er 4 hjörtu í NS og sú varð niðurstaðan í opna salnum - 620 til Polaris. í lokaða saln- um lék Sævar Þorbjörnsson ein- leik á spil austurs og ýtti As- geiri Ásbjörnssyni og Hrólfi Hjaltasyni sagnþrepinu hærra: Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 grand Pass 2 tlgiar 3 lauf 4 Iqörtu Pass Pass 4 spaðar Pass Pass 5 hjortu Pass Pass Passd Karl kom út með einspilið f laufi, sem Sævar drap á ás og spilaði aftur laufi. Asgeir lét réttilega lítið lauf og trompaði heima. Það lftur út fyrir að 11 slagir séu fyrir hendi með einni spaðastungu f blindum. En svo er ekki eftir þessa byrjun. Þegar vestur kemst inn á spaða spilar hann laufi og eyðileggur þar með 11. slag sagnhafa. Þetta spil gaf Polars 12 IMPa og þeir sem eru glöggir í reikn- ingi sjá að Bragi hefði unnið með 1 IMPa ef spilið hefði fallið! SKAK Umsjón Margeir Pétursson A sovézka meistaramótinu ( ár kom þessi staða upp f skák al- þjóðameistarans Leonid Judasin, sem hafði hvftt og átti leik, og stórmeistarans Valery Salov. IT5 MARPT0KN0W JU5TWHATTOP0... I W0NPER IF IT'5 A MISTAKE TO 5PENP Y0UR OJHOLE LIFE 0UT HERE ON THE PESERT.. 0F C0UR5E, YOU'RE PR06ABLY TI4E WR0S16 ONETOASR.. Andvarp. Það er erfitt að vita hvað SKyldu það vera niistók Þú ert auðvitað ekki sá maður á að gera... *& eyða al"* œvinni hérna rétti að spyrja um þetta... útí í eyðimörkinni? 35. Hxf61 - Rd5 (Eftir 35. - gxf6, 36. Bf4 er svartur óverjandi mát T.d. 36. - RÍ5 37. Hg8+ - Ke7, 38. He8 mát) 36. Hf4I - Rxc7,37. Bg6+ - Ke7,88. Hf7+ - Kd6, 39. Hd7+ - Kc6, 40. Bxe4+ - Kb6, 41. e7 og svartur gafst upp. Þetta tap reyndist af- drifaríkt fyrir Salov Bem hafði fram að þvf haft f fullu tré við þá Kasparov og Karpov. Annað tap fyrir Kasparov leiddi sfðan til þess að hann varð að deila þriðja sætinu með Jusupov. Eftir úrslitin á Sovétmeistaramótinu er |jðst að sovézka ólympiuliðið verður skip- að þeim Kasparov, Karpov, Jusu- pov og Salov. í varamannasætin koma Beljavsky, Vaganjan, Sok- olov og Ehlvest til greina.