Alþýðublaðið - 27.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.07.1932, Blaðsíða 4
4 AUÞÝÐUBL'AÐIS Bn pegar átti að fara aÖ ping- lýsa bréfunum, var engin eignar- heimild tíl fyrir 100011111, og var hann pá ekki búinn að borga lóft- ina, pví priöjungur af henni var ógreiddur pegar húsið var selt, og er sú skuld búin að standa hátt á þriðja ár. Allar pessiar skuldir hefir hann ekkert skeytt um né borgað vexti eða afborg- anir, hvorki tiil mín eða Jóns. Mjólkurféiagið stefndi honum síð- astliðinn vetur og Iét ganga að húseigninni og selja hana á opin- beru uppboði 20. júní siðastl. Nú mega esllir sjá, að á húsiinu hvíldi á níunda púsund krónrur með kostnaði og vöxtum, en hann heldur pví fram að pað sé ekki meira virði en 5600 kr., eins og hann heldur fram í greininmi. Hverju hefir hann pá tapað? Par sem hann segir að ég hafi sagt, að lóðin hafi kostað 2000 kr., pá eru pað vísvitandi ósannindi, en ég hefi sagt að hún væri pess virði samanborið við aðrar lóðir á sama stað. Ætla ég nú ekki að eyða fleiri oröum um pessa grein hans, sem hann nefnir Aðvörun, pví hér geta menn séð, að sá sem skrifaði greinina fyrir Sigurð, fær að sjá að hann hefir farið villur veg- arins í sannleiksleitinni. Sig. Bemdmn. Noregsfréttir. Osló 26. júlí, NRP. FB. Fregnritari Oslóblaðsins „Aften- posten" símar blaði sinu frá Mygg- bukta: Flugvélin, sem „Pólarbjörn" flutti hingað, er nú komin á land. Flugvélin var reynd tvisvar í gær. Flugvöllurinn. sem notaður var, reyndist ágætlga. Selveiðaskipið „Furenak" frá Álasundi hefir sent skeyti írá sér pess efnis, að innan skamms megi vænta heim allra skipa, sem verið hafa að selveiðum í Grænlands- höfum. Samkvæmt fregninni hafa skipin aflað ágætlega. Veðurskil- yrði hafa verið hagstæð og ísrek ekki vaidið erfiðleikum. Ríkislögmaðurinn hefir ákveðið, að réttariannsókn skuli hafin á hendur félagsins „Bygdefolkets krisehjelp" í Buskerud. Félagið hefir hvatt menn til pess að sækja ekki nauðungaruppboð og haft í hótunum við kaupendur á nauð- ungaruppboðum. Verð á saltfiski hefir hækkað heldur að undanförnu. Á aukaráðuneytisfundi hefir farið fram útnefning á norskum dóm- ara og málaflytjendum í deilunni um Suðaustur-Grænland við al- pjóðadómstólinn í Haag. Dómari var skipaður Vogt ráðherra, Bull sendisveitarráð fulltrúi ríkisstjórn- arinnar, málflytjendur Sunde og Per Rygh og Frakkinn Gidel piófessor. Usss daggfBsn og vegism Alpýðublaðið ikemur ekki úfc á Laugardaginn 31. p. m., en kemur I staðánn út árdegis 2. ágúst, en sá dagur er frídagur prentara, og kemur blað- ið pví venjulega ekki' út þann dag. Er pessi breyting gerð eft- ir ósk starfsfólks prentsmáðijunn- ar, svo pað fái tvo samstæða frí- daga. Auglýsendur og aörir, sem eiga skdfti við blaðið, eru beðnir að veita þessu athygli. MilliÞinganefndin í iðnaðarmálum Alpýðusambandið hefir tiinefnt Einar Heimanns-son prentara, Brekkustíg 3, til þess að táka sæti í milliþinganefnd pieiirri í iðinaðarmálum, er síðasta aipingi ákvað að skyldi starfa. Styrkur úr Snorrasjóði. Ráðuneyti forsætisráðherra hefir tilkynt F.B.: Úthlutun á styrk úr Snorrasjóði hefir nú farið fram í annað sinn. Styrk hafa hlotið: Ólafur Hansson stúdent, frá Grund í Skorradal, 1000 kr. Ásgeir Hjartar- son stúdent, frá Arnarholti, 900 kr. Geir Jónasson stúdent, frá Akur- eyri, 900 kr. allir til sagnfræðináms við háskólann i Oslö, Ármann Halldórsson stúdent, frá Bíldudal, til heimspekináms við sama há- skóla, 850 kr. Barði Guðmundsson meistari, til sagnfræðilegra . rann- sókna í Noiegi, 800 kr. og Sigrún Ingölfsdóttir, frá Fjösatungu, til undirbúningsnáms fyrir kenslustörf við húsmæðrasköla hér á landi, 700 kr. Kappleikur við „Atlantis“. Hinn góðkunni knattspyrnu- ilolíkur af skemtiferðaskipiinu „Atlantis“, sem k-ept hefir hér lundanfarin ár við ágætan orðs- tír, hefir skorað á K. R. að keppa við sig í kvöld kl.. 9 á íþrótta- vellinum. Munu þeir ætla að hefna fyrir ósi-gra við K. R. Verð- ,ur þetta án efa skemtilegur og „spennandi“ leikur, og vonand: standa íslenzku knattspyrnumeist- ararnir si-g vel. Hafa bæjar'oúar ávalt áður fjðlment á : vöilliinn þegar þessir flokkar liafa kept, og væntanlega verður það ekki síður nú. Byggingarfélag Reykjavikur h-eldur aðalfund mánudaiginn 1. ágúst n. k. í K. R.-húsinu við Vonarstræti, uppi á lofti. — Hefst kl. 8V2 síðd. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Enskt skemtiferðaokip ,Atlantis“ kom hingað í miorgun kl. 8, á því voru 349 farpegar; fór einn þeirra í land hér — Niels Dun- gal læknir. Dánarfregn. 1 gær andaðdst að Landakots- spítala ísleifur Jónsson, Selvogs- götu 12, Haínarfirðá. ísleifur var góður Alþýðuflokksmaður. Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN, P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtlzku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ------------ Biðjið um verðlista. ----------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirtí Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Algreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin, sími 32. Til Akureyrar á föstudag kl 8 árdegis Ódý, fargjöld Til Saoðárkróks, Blönduóss og Hvammstanga á mánudag kl 8 árdegis 5 manna bif- reiðar alt af til leigu í skemtiferðir — Bifrelðastððin fflrm|tirmn, Skólabrú 2, sími 1232, (heima 1767) Þórður Guðmnndsson setti metiö í 200 m. bringu- sundi, á meistarasundinu, en Jón Ingi Guðmundsson átti ©ldra metið. Hvii er »M fréffa? Nœíurlœkmr, er í nótt Halidór Stefánsson, "Lauigavegi 49, sími 2234. Skodí’in bifreidi-:’. Á mongun á að koma. með að Arnarhvoti til skoðunar bifre-iðar og bifhjól nr. 401—450. Ve'óríd. Kl. 8 í morgun var hér 15 stiga hiti. Otlit hér á Suðvestur- Iandi: Norðaustan- og norðan- kaldi. Bjartviðri. MHliferIxiskipin. „Esja“ kom í gær austan um land úr hring- ferð og „Brúarfoiss" að vestan. „Botnía“ kom í dag frá útlönd- !um og „ísland" kemur í dag. Fisktökuiskip kom í gær tiil salt- fiskseinkasölunnar. Frá París kemiur sú fregn, að nýjasta tízka hjá stúlkunum sé að láta raka af sér alt hárið og nota höfuðbúnað úr marglitum fjöðrum eða silkiræmum. Þetta er ótrúlegt, en hverju er svo sem, ekki hægt að finna upp á? Tannmót hemur upp um inn- bmtspjóf. Nýlega brutust tveir menn inn í íbúð gamallar, ríkrar konu í Lundúnum og stálu þar miklu. Annar þjófurinn hafði bitið stykki úr osti, er gamlá konan átti í búri sínu. Á ostin- um sást mót tanna hans, sem voru gerfitennur. Leitaði nú lög- reglan hjá tannlæknum og hafði þannig upp á innbrotsJ:jófinum. Eittatskáld- nm veram, sent daglega neytlv G. S,- kaltlbætis, sendip bon- um eftirlaF- andi Ijéðlinfiaii*. tf 2 M M » o £ 5 B • (t 8 b B9 s a » 's 5 - • * B a m ^ tfi- SB • f 1 s s S » >s B Sp S * & B B“ g- S. B S B S 58 í . | « 5S « |f a> !? B • « a B S. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, simi 1294, afgreiðir viiinuna fljótl og vtð réttu verði. — tekur að sér alls kona* tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og Eldur á Coney-eyju. Eldfflr kóm upp um daginn á Goney- eyju, sem er aðal skemti- og bað- staður New-York-búa. Skaðinn metinn 5 milj. króna, en 5000 manns urðu húsnæðislausdr. Ura 500 mianns fengu brunasár. Ritstjóri og ábyrgðarmaðiur: Ölafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.