Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 49
49 MORGUNBLAÐE) IÞROTTIR PÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988 KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ Held hefur valið 22 leikmenn (slendingar leika vináttulandsleikvið Ungverja í næstu viku SIEGFRIED Held, landsliös- þjálfari í knattspyrnu, hefur valið 22 leikmenn til undir- búnings fyrir vináttulands- leikinn við Ungverja nœsta mlðvikudag. Fjórir leikmenn sem leika með erlendum llð- um eru fhópnum. Landsleikur íslands og Ung- vetjalands á miðvikudaginn verður annar leikur þjóðanna. Hinn fyrri fór framí Budapest í vor og lauk hunum með sigri Ungveija, 3:0. Leikurinn í næstu viku er liður . í undirbúningi beggja lið fyrir HM í haust, en ísland á eftir að leika tvo leiki á þessu ári f undan- keppni HM. ísiendingar leika við Tyrki í Istanbul 12. október og síðan gegn Austur-Þjóðverjum í Berlín 19. október. Þann sama dag leika Ungveijar sinn fyrsta leik í HM á heimavelli gegn Norð- ur-írum. Ungveijar eru með mjög sterkt lið og hafa sett stefnuna á úrsiitakeppni HM á Ítalíu 1990. Þeir eru taldir leika einfalda og áferðafallega knattspymu. Siegfried Held heftir valið eftir- talda 22 leikmenn til undirbúnings fyrir leikinn gegn Ungveijum: Markverðir: Bjami Sigurðsson, Brann Guðmundur Hreiðarsson, Víkingi Birkir Kristinsson, Fram Aðrír leikmenn: Ágúst Már Jónsson, KR Amljótur Davíðsson, Fram Atli Eðvaldsson, Val Guðni Bergsson, Val Gunnar Gíslason, Moss Halldór Áskelsson, Þór Kristinn R. Jónsson, Fram Óiafur Þórðarson, ÍÁ Ómar Torfason, Fram Pétur Amþórsson, Fram Bjaml Slgurðsson markvörður leikur sinn 26. landsieik gegn Ung- verjum á miðvikudaginn og fær því gullúr frá KSÍ að því tilefni. Pétur Ormslev, Fram Ragnar Margeirsson, ÍBK Rúnar Kristinsson, KR Sigurður Grétarsson, Luzem Sigurður Jónsson, Sheff.Wed. Sævar Jónsson, Val Viðar Þorkelsson, Fram Þorsteinn Þorsteinsson, Fram Þorvaldur Örlygsson, KA Endanlegur 16 manna hópur verður síðan valinn eftir leiki helg- arinnar. Þeir Ólafur Þórðarson og Bjami Sigurðsson munu, ef þeir leika, ná 25 leikja áfanganum á miðvikudaginn, en KSI heiðrar þá leikmenn sem þeim áfanga hafa náð með gullúri. Landsleikurinn hefst eins og áður segir á Laugardalsvelli mið- vikudaginn 21. september kl. 17.30. Leikinn dæmir Bo Helen frá Svíþjóð og líverðir verða land- ar hans þeir Jan-Erik Dolk og Jan Petersen. VÉLA-TENGI 7 1 2 Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. - Flans — í — flans. Tengið aldrei stáfr— í — stál, hafið, eiUhvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar JlBT ^ gQuirllmoinLDF Vesturgötu 16, sími 13280 Verðurekki SIGURÐUR Grótarsson, tryggði liði sínu, Luzern, sigurinn gegn svissnesku meisturunum Xam- ax á miðvikudagskvöld, með því að skora eina mark leiks- ins. Hann lék að nýju með lið- inu eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í nokkurn tíma. Luzern hefur nú 16 stig í svissnesku 1. deildinni, hefur þremur stig- um meira en Grasshoppers, sem er í öðrum sæti. Mark Sigurðar kom á 32. mínútu. Hann fékk stungu- sendingu utan frá kanti, komst framhjá tveimur vamarmönnum og ^■■■■1 skoraði glæsilegt Frá Önnu mark. Fleiri urðu Bjamadóttur mörkin ekki, þótt iSviss Luzem hefði fengið mörg góð færi. „Við hefðum alveg eins getað unnið 4:0,“ sagði Sigurður í samtali við Morg- unblaðið. Sigurður lék í fyrsta skipti síðan í landsleik íslendinga og Sovét- manna og hefur nú greinilega náð sér af meiðslunum sem hijáðu hann. með ílandsleiknum gegn Dönum Slgurður Grótarsson hefur leikið mjög vel með Luzem og skorar mikið. Hann er í hópnum sem valinn hefur verið fyrir vináttulandsleikinn gegn Ungveijum 21. september. Hann segist hins vegar ekki kom- ast í landsleikinn gegn Dönum í Kaupmannahöfn 28. september vegna þess að þá sé lið hans, Luz- em, að leika. KNATTSPYRNA 20 ár liðin frákomu Benfica 20 ÁR eru nú liðin frá því að Valur og Benfica mætt- ust í eftirmennilegum lelk í Evrópukeppninni f knatt- spyrnu. í tilefni af þvf keppir Valsliðið f rá því fyrir 20 árum við úrvalslið Helga Danfelssonar, fyrrum lands- liðsmarkvarðar, á Valsvell- inum á morgun, laugardag, kl. 14.00. Við stefnum að því að fá 1% þeirra áhorfenda sem komu á völlinn fyrir 20 ámm á leikinn nú. Við þurfum 183 til að það takist," sagði Halldór „Henson" Einarsson, Valsmaður, í samtali við Morgunblaðið. Tekið skal fram að aðgangur er ókeypis og allir velkomnir „svo lengi sem vallarrúm leyfir," eins og Hall- dór sagði. Þess má geta að leik- ið verður á aðalleikvangi Vals. Dómari verður Magnús V. Pét- ursson. KNATTSPYRNA / SVISS Sigurður skoraði enn eitt markið fyrir Luzem SKOLAFOLK VASATÖLVUR í úrvali frá: CASIO SHARP IBICO Texas instruments v i Trump-adler Daniel Hechter Pira comp Sendum í póstkr. rtkmuum - b aami LAUGAVEGl 116-118V/HLEMM S 621122 Vinsamlegast hafið samband við skólann vegna flokkaröðunar í síma 79988 - 83730 Nú er ykkar tími kominn!! Notið tækifærið og kvnnistTfTRIftlft\\hjá hinum frábæra bandariska kennara Upplýsingar og innritun ísíma 83730 frá kl. 17-22 þessa viku. Skírteinaafhending laugardaginn 17. sept, Bolholtfrá kl.1-5 í H fi ^ ' Suðurverfrá kl. 1-3 Hraunberg frá kl. 1-5 FID. FELAG ÍSLENSKRA DANSKENNARA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.