Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTT1R FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988 ÓLYMPÍULEIKARNIR í SEOUL íslenskur handknattleikur nýtur al- þjóðlegrar virðingar — samstaða landsmanna skiptirsköpum — íþróttir almennt njóta góðs af HEIMSMEISTARAKEPPNIN í handknattleik 1995 á íslandi er staðreynd. Pað 6r í raun ótrúlegt að 250.000 manna þjóð skuli vera valin til að axla slíka ábyrgð, en um leið ánœgjulegt að alþjóðleg virð- Ing fyrir íslenskum hand- knattleik og forystu hans skuli vera svo mikil sem raun ber vitni. A30 ára afmæli HSÍ í apríl í fyrra var undirbúnings- nefnd skipuð og hafa nefndar- menn verið ötulir við að afla um- BREF hías Á. Mathiesen, •■■■■■ Jðn Hjaltalín Steinþór Magnússon, Kjart- Guðbjartsson an Steinback, skrífar Gunnar Kjartans- son og Gunnar Þór Jónsson beitt allri sinni kænsku og árangurinn hefur nú litið dagsins ljós. keppnina 1995 frekar en að fá' ekki neitt. Sú afstaða var skyn- samleg. Og þegar málið er skoðað í réttu ljósi er betra að öllu leyti að hafa sjö ára aðlögunartíma frekar en fimm ár í undirbúning. Undlrbúnlngur Það er meira en að segja það að halda svo viðamikla keppni. Fjörutíu milljón Kóreumenn eru enn að festa lausa enda fyrir Ólympíuleikana, sem hefjast á morgun. 250.000 íslendingum veitir ekki af sjö árum til að und- irbúa heimsmeistarakeppni í handknattleik, því að mörgu þarf að hyggja. Þegar stórt er hugsað verður mörgum bylt við. Þegar ráðist er í viðamikiar framkvæmd- ir verða margir hvumsa og fínnst í of mikið lagt. Á íslandi risu margir upp tii handa og fóta er kunngert var að íþróttahöll með aðstöðu fyrir 8.000 áhorfendur yrði byggð í Reykjavík ef ísiand Tfmamót Gleðileg tímamót í ísienskri ~t. Sþróttasögu hafa átt sér stað. í Kóreu fór nánast allt á annan endann fyrir sjö árum, þegar til- kynnt var að Ólympíuleikamir 1988 yrðu haldnir í Seoul. Þó fyrstu viðbrögð ísiendinga verði sjálfsagt með öðrum hætti og skoðanir skiptar á framtakinu, er ljóst að landsmenn allir geta tekið þátt í undirbúningnum með einum eða öðrum hætti. í byrjun vikunnar voru íslensku nefndarmennimir harðir á að fá keppnina 1993 og tilbúnir að leggja aþt í sölumar. Þeir vora yrði valið til að halda HM í hand- knattleik 1993 eða 1995. Hinir sömu fá nú tækifæri til að snúa bökum saman og sína enn einu sinni í verki að þegar mikið liggur við standa íslendingar saman. Lyftistttng Ekki aðeins verður heimsmeist- arakeppnin Iyftistöng fyrir íslenskan handknattleik heldur íþróttir almennt og fslenska íþróttaæsku. Aðstaða verður stór- bætt víða um land og með sam- stilltu átaki verður heimsmeist- arakeppnin til þess að fþróttir skipa enn veglegri sess í þjóð- félaginu en nú er, sem er þróun samt ávallt inni á samningaleið- í rétta átt. inni og sættu sig við að halda Olympíueldur- inn fer sigurför um S-Kóreu ÞAÐ er óhœtt att segja að ólympíueldurinn hafi farið sig- urför um alla Suður-Kóreu. Hlaupið verður rúmlega 4.000 km með eldinri, áður en hann verður tendraður á Ólympíu- leikvanginum í Seoul á laugar- daginn. Geysilegur fögnuður hefur brot- ist út í ölium þorpum og borg- um, þar sem farið hefur verið með eldinn um. Ungir sem gamlir skarta sínum ffnustu klæð- SigmundurÓ. um og hafa fagnað Steinarsson þeim er hlaupa með skrífarfrá óiympíukyndilinn, beoui i ii* en hann er gulli sleginn. Slegið er upp hátíðum, þar sem lúðrasveitir leika, sungið er og dans stiginn. Allir Kóreubúar era vel með á nótunum og taka þátt í stemmn- ingunni, sem er hér í landi. Aldrei hefur verið eins mikil stemmning í neinu landi, þar sem Ólympíuleikamir hafa farið fram. Það er stórkostlegt að vera hér hjá þessu yndislega fólki, sem buktar sig og beygir þar sem við höfum farið um. Vel fer um íslenska hópinn í ólympíu- þorpinu ÓLYMPÍUÞORPIÐ í Seoul er það glæsilegasta sem forráða- menn íþróttamála segja að íþróttamönnum hefur verið boðið uppá. Það fer mjög vel um keppendur í þorpinu og eru allar aðstæður eins og best verður á kosið, glæsilegt æf- ingasvæði er við hliðina á þorp- inu. íslelfur (t.v.), Qunnlaugur og Arl Bergmann, flokksstjóri þelrra. „Bravó“ hjá ísleifi og Gunnlaugi í Pusan Astandið er mjög gott hjá íslensku keppendunum, sem hafa rómað þennan stað. Húsnæðið er vistlegt og notalegt. Maturinn er mikill og góður þannig að það væsir ekkert um okkur hér," sagði Gunnar Þór Jónsson, annar læknir ólympíuliðsins. Hinn læknir- inn er Stefán Carlsson. SigmundurÓ. Steinarsson skrífarfrá Seoul Keppt verður á fjóram siglinga- leiðum í siglingakeppninni á Ólympíuleikunum, en keppnin fer fram á Suyong-flóanum fyrir sunn- an borgina Pusan, sem er á suðurodda Suður-Kóreu. ís- lensku keppendurnir Gunnlaugur Jonas- son og ísleifur Friðriksson, sem keppa á bátnum Leifí heppna, Sigmundur Steinarsson skrífarfrá Seoul keppa á siglingaleiðinni „Bravo“. Þeir félagar, sem keppa í báta- flokk sem heitir 470, hafa æft mik- ið síðustu daga. Keppt verður í sjö flokkum karla og einum flokki kvenna. í flokknum sem þeir ísleif- ur og Gunnlaugur taka þátt í era bátamir 4,70 metra langir og 170 kg á þyngd. Fyrst var keppt í þess- um flokki á Ólympíuleikunum í Montriol 1976. AP Þorglls Óttar Mathlasan, fyrirliði íslenska landsliðsins f handknattleik með fslenska fánann ásamt suður- kóraönskum starfsmönnum, við fánahyllinguna f gærmorgun. Fánahylling med Gana og Urúguay Islensku ólympfufaramir gengu fylktu liði í gærmorgun kl. 10.00, að þeim stað sem fánahyll- ing fer fram í ólympíuþorpinu. ■^^■■1 Það var fríður SigmundurÓ. hópur sem gekk Steinarsson þar fram fyrir skrífarfrá hönd íslands. 600 fslenski hópur- inn mætti til leiks ásamt ólympíu- liðum Gana og Úrúguay. iíðin vora boðin velkomin með lúðra- blæstri. Eftir það var gengið fram með íslenska fánann, sem var dreginn að húni um leið og íslenski þjóðsöngurinn var leikinn. „Ég var mjög ánægður með hve vel tókst til. Þetta var hátíðleg athöfn," sagði Gísli Halldórsson, forseti ólympíunefndar íslands. Að sjálfsögðu gengu íslensku þátttakendumir í fánalitum ís- lands. Bláum buxum, hvítum jakka, hvítri skyrtu og með rautt bindi. Matthías Á. Matthiesen, sam- göngu- og samstarfsráðherra norðurlanda, var sérstaklega boð- inn til að ganga til fánahyllingar- innar með íslenska liðinu. Það mun vera í fyrsta skipti sem tvennir feðgar ganga til fána- hyllingar með íslensku ólympíu- liði. Þorgils óttar, fyrirliði hand- knattleikslandsliðsins, er sonur Matthíasar. Þá gengu Sveinn Bjömsson, forseti íþróttasam- bands íslands og sonur hans Geir, leikmaður handknattleikslands- Iiðsins, einnig til fánahyllingar- innar. HAPPDRÆTTi 4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno Dregiö 7. októker. Heildarverómœti vinninga 16,5 milljón. fj/ttfr/mark

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.