Alþýðublaðið - 28.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.07.1932, Blaðsíða 2
■ ALEÝÐUBL'AÐIÐ Um krðfugðngur. Enginn vafi er á pví, að kröfu- göngur geta oft haft stórmikil áhrif, en skilyrðin fyrir pví, að pær haíi pað, er að verkalýðurinn taki alment pátt í peim og pær fari skipulega fram, En par sem kröfu- göngur eru eitt af peim vopnum, sém verkalýðurinn, getur notfært sér. er mjög pýðingarmikið að eggj- ar pessa vopns séu ekki sljógaðar með rangri notkun, En röng notkun er pegár tiltölulega fámennur hóp- ur pykist fara kröfugöngu, og einkum pegar pessi sami hópur hagar sér pannig að verkalýðurinn alment nefnir pað ölæti. Slíkar svónefndar kröfugöngur koma ó- orði meðal verkalýðsins á petta vopn alpýðunnar, og verða jafnan til pess að færri vilja taka pátt í peim í framtiðinni. Kröfugöngur á pví ekki að hafa nema sampyktar hafi verið af skipulagsbundnum félagsskap verkalýðsins, og ætti pá jafnan að hafa félagsfána (eða fánana) í fylkingunum. Ætti pá aldrei að faia annað né lengra en sampykt hefur verið, og ættu kröfugöngurn- ar jafnan að fara fram í björtu. Enginn skipulagsbundinn félags- skráður verkamaður ætti að taka pátt í ólátakvöldgöngum, sem stofnað er til af mönnum, sem ekkert umboð hafa frá alpýðunni eða verkalýðnum, en hafa sjálfir útnefnt sig „forgöngulið verkalýðs- ins“, en hafa ekki haft forgöngu í neinu öðru en pví, að ganga feti framar en sjálft ihaldsliðið í að rægja pá menn, sem verkalýður- inn hefir sjálfur kosið sér sem forgöngumenn. Verkbasn á Siilaflrðl. Verkarmnmfélagið lijs'.r vcrk- banrú, á sölémarstöð vegna pes<s að par vimuir einn af pe.im, sem hjálpmm lögregkmni í áeirdnmum hér um dagmn. Verkbanniö sfó'Ö að eins í Ovœr, stimdir. Sig’hifirði i morgun. VerkamannaféLagið Lýsti1 í gær- morgun verkbanni á söltunarstöð pá, siem Þórarinn Söbeck hiefir hér, ef par yröi látinn vinna Á- gust nokkur Gissurarson, sökum þess, að hann hefði hjálpaö Reykjavíkuriögneglu í viðureign hennar við komimúniista á dög- uniun. Mun þetta hafa verið að undirlagi kommúnista í Reykja- vík, því Alþýðusamband fslands mun ekki hafa samþykt þaö. Viar hætt við það eftir tvær stundm Útvarptö í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnið. Kl. 19,40: TónlLeikar (Útvarpsþríspilið). Kl. 20: Söng- vél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljóm- leikar. Þegar sambandislögin, sem sköpuðu nýja réttarstöðu milli Daumerkur og íslands, voru sam- þykt árið 1918, var siett á stofn hin svonefnda LögjafnaÖarnefnd til þess að ræða deilumál þau, er upp kynnu áð koma miM1 Dana og íslendinga. Sitjá nú fjórir menn frá hvorri þjóð í mefndinni, og eru það af ísiend- inga hálfu einn AlþýðUflokksmað- ur, einn Framsóknarmaður og tveir íhaldsmenn, taldir í sömu röð, Jón Raldvinsson, Jónas Jóns- son frá Hriflu, Jóhannes Jóhann- esson fyrverandi bæjarfógeti og Einar Axnórsson tilvonandi hæstaréttardómari. Nefndin held- ur árlega fundi, annað árið í Kaupmannahöfn, en hitt árið í Reykjavík, og eru fundir bennar hér nú nýafstaðnir, svo sem skýrt hiefir verið frá hér í blaðinu. Töluverðar sögur hafa gengið manna á millum hér borginni um, að deilur hafi verið í Lög- jafnaðarnefndinni að þessu sinnL Eftir því, sem blaðinu hefir ver- ið skýrt frá, hafa ekki verið mikl- ar deilur, en ágreiningur út af þeim ca. 5 miljóraum krónia, er póstsjóður Dana áíti lijá Islánds- banka. Vildu dönsku nefndar- mennirnir (blaðinu er ekki kunn- ugt hvort það voru þeir aillir) halda því fram, að ríkissjóður liefði tekið ábyrgð á fé þessu með stofnun Útvegsbankans, sem þó var auðvelt að afsanna með orðalagi sjálfra liaganna, enclQ engum komið það tiil hugar þeg- ar Útvegsbankinn var stofnaður. Af því mörgum mun þykja fróðilegt að vita hvernig skuld þessi er til komiin, er rétt að skýra hér frá því. Mikið meára er keypt hér á landi af póstávísunum tiii Dan- merkur, en í Danmörku til Is- Lands, og hefir íslenzka póst- stjórnin því jafnan átt að gneiða dönsku póststjórninni töluvert fé. Var fé þetta samkvæmt skýrum fyrirmælum danskra yfirvalda innborgað í Mandsbanka, sem ætlasit var til að skilaði því smátt og smátt úti í Danmörku. En vegna fjárþröngar þeirrar, siem bankinn var í, sökum óstjórnar þeirrar, er var á honum, og ó- þappa þeirra, er hann hafðé orð- ið fyrir, átti bankinn erfiitt um greiðislu á fé þessu, og safnað- ist það fyrir hjá honum. Á miðju ári 1924 var skuldin orðin yfir 5 milj. króna, og munu fáir hafa komist j af n-auðvel dlega yfir rekstrarfé og bankinn þar. í fyrstu virðist þessari fjár- söfnun hafa lítill gaumur verið gefinn af yfirvöldum í Dan- mörku, er með þetta mál fóru þar, enda var hér um „daiiskan banka“ að ræða, en 1922 er þó svo komið, að eitthvað er farið að rekaíst í að fá fé þetta greitt. En þessi dönsku stjörnarvöld voru dregin á langinn. Árið eftir vill' danska stjórnin fá edna miSj- ón borgaða í Danmörku, en bréf- inu um það var víst aldrei1 svar- að, enda höfðu bankastjórar fs- landsbanka einatt þá aðferð við útlenda skuldeigendur, að þeir sivöruðu þeim ekki, eða þá ekki fyr en seint og síðar meirL Danska stjórnin endurnýjaði þesisa kröfu sína í september 1923, og tókst þá að merja 50 þús. kr. út úr bankanum, eða tuttugasta partinn af því, sem hún hafði farið fram á. I apríl 1924 var hankinn þó búinn að greiða samtals 200 þús. kr., eða sem svarar eins áns vöxtum (5»/o) af upphæðinni. Árið eftir (1925) samdi bank- inn loks um borgun skuldarinn- ar. Var danska stjórnin þá fyrir löngu búin að sjá, að hún fengi ekki fé þetta nema með löngum tíma. Var samið um að skuidin yrði greidd á 18 árum, J,4 midj. kr. á ári fyrstu 10 árin, en síðan 1/8 hluti árlega. Þegar ÍSilandsbanki varð að loka vegna óstjórnar á bankan- um, stóðu enn eftir 3 900 000 danskar krónur af þessu Jáni, sem bankinn hafði sjálfur veitt sér. AtvimaisEeysis-* skráningin hefst í fyrra málið kl. 9 í Góðtemplarahúisinu og stendur til kili. 7 annað livöld. Á laugardiag- inn heldur liún áfram á sama stað og sama tíma. Allir atvinmdeijsjng jar veriða aði lát\a skrá sig! Veiðiþjófar í EUiðaámun. í fyrra dag fundu veiðimienn í ELliðaánum nýtízku veiðiáhöld, sem eru tii sýnis í sýni-skáp Al- þýðublaðsins. Er það þrír störir skötuöngiar á blýhylki, sem er fest við 21/2 faðma línu úr troii- garni. Hefir veiðiþjófur tapað þessu nýtízku áhaldi. Hann hefir auðsjáanlega ætlað að krækja í laxinn á „þurra svæðinu“, en fesit færið í klöpp og rétt upp einn krókinn, eins og sjá má. Mikill fjöldi togara sem allir eru erlendir, aðalLega þýzkir og enskir, eru nú að veið- um undan Hjörleifshöfða og Dyr- hólaey, og virðast æði nærgöng- Uilir. Þegar Esja fór fram hjá í vikunni, voru 30—40 togarar í hnapp undan Reynisdröngum og hafa sennilega flestir verið í landhelgi, því þeir héldu flestir út frá Landi, er þeir sáu til Esju, en voru á takmörkum heliginnar er hún fór framhjá. ] Vélbátnr strandar. Akranesi, FB., 28. júLí. Vélbáturinn „Stígandi“, minsti vélbáturinn hér, innari flð 15 smá- lesítir, sökk í fiskiróðiri. fyriir Mýr- 'um í gær. Mannbjörg varð. Eigi vita menn hér enn, með hverjum hætti báturinn sökk, en líklega hefir hann stey+t á skeri óg kolm- ið gat á hann. — Vélbáturinn var orðinn gamall. Hann er eign Jör- gens Hanssonar. Maönr deyr af slysi. Slys varð norðnr í Skagafirði einn síðustu daga með þeim hætti, að hestur féll undir manni, Helga Guðmundssyni í Miklabæ. og varð hann undir hestinum. Beið maðurinn þegar bana. Svartliðar boða borgarastýrjöld. Berlín, 28. júlí. U. P. FB. Göb- bels, aðalfuLItrúi Hitiers, ávarp- aði 140 000 Naziista í gær og kvað svo að orði, að þýzka þjóðin væri farin að örvænta, ien borgara- styrjöld færðist ávalt’ nær og nær. Hitler kom á fundinn síðar. Fór hann á fundarstaðinn í ílugvél, því að hann hafði vierið á koisn- ingaferðalagi annars staðar. Skor- aðd hann á menn að kveða niður Marxismann og alþjóðastefnurnar og vinna með þjóðernissinnum að þvi að sameina þýzku þjóðina [undir merki Hitlers]. Jafnaðarmenn vinna á i Engiandi. Wednesbury, 27. júlí. U. P. FB'. Jafnaðarmaðurinn J. W. Ban- field hefir verið kosinn á þ-iing í aukakasmngu, sem friam fór hér vegna þess, að fráfarandi þingmaður var aðlaðúr. Hlant Banfield 21 977 atkvæðá, en í- háldsfram'bjóðandinn, Rex Davi- es kapt, 18198 atkv. Við síðustu kosningar var í- haldsmaðurinn Ednam kosinii með 25 þús.. atkvæðum, en jafn-' aðarmaðurinn fékk þá 20842 at- kvæði. — Virðast áhrifin af þjóð- stjórnarmyndún MacDonal-ds vera farin að réna. Sláturféhig Suðmkmds. Fyrsta dilkaslátrun á þ-essu sumri hjá Sláturfólagjnu hefst í d-ag. Milliferöaskipm. „Mand“ kom hingað í gær frá útlöndum. Enskur togarl kom hingáð í morgun með siasaðan mann. Norska effirlifsskipið „Frið- þjófur Nansen“, sem verið hefir við Norðurland um tíma, kom hingað í gær og verður hér nokkra daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.