Morgunblaðið - 24.09.1988, Page 20

Morgunblaðið - 24.09.1988, Page 20
ro 20 Betri heilsa meó góóum vftamímim í Tóró 25 eru 15 vítamín og 10 steinefni í réttum hlutföllum. Eitt hylki gefur fullan dag- skammt allra helstu vítamína og steinefna. Tóró 25 er e.t.v. besta fáanlega fjölvítamínið, hvað varðar verð og gæði. Jt&TÓRÓ „Sífellt fleiri rannsóknir á efn- um til varnar sjúkdómum benda til þess aö nokkur næringarefni dragi úr tíðni krabbabeins í þekjuvef líkam- ans. Meðal þeirra eru A, C og E vítamín, B-karótín (for- veri A vítamíns) og selen". Hollar og fjölmettaðar fitusýr- ur fyrir hjarta og æðakerfi. Ekkert annað lýsisþykkni á íslandi er ríkara af omega-3 fitusýrum, þ.e. 50% innihald af EPA og DHA. Hylkin inni- halda ekki A og D vítamín. Gerið verðsamanburð. J/JÍ TÓRÓ HF Siöumúla 32. 108 Reykjavik, o 686964 ósor q,anrjt9rTq,a!> ho mtr>Ar?n/vrtTTí.r m(7A,T«vrTTrtffowr MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis: Nýtt útibú opn- að í Breiðholti SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis hefur opnað nýtt útibú að Álfabakka 14 Breiðholti. Af- greiðslustaðir hafa verið þrír, aðalstöðvarnar að Skólavörð- ustíg 11 og útibúin að Austur- strönd 3 og Hátúni 2b. í frétt frá Sparisjóðnum segir að með opn- un útibúsins I Breiðholti vilji það efla þjónustu sína við íbúa eins stærsta hverfls borgarinnar. H. Helgason. Sparisjóðsstjóri Spari- sjóðs Reykjavíkur og nágrennis er Baldvin Tryggvason og aðstoðar- sparisjóðsstjórar þeir Olafur Har- aldsson og Benedikt Geirsson. Við opnun útibúsins afhenti Bald- vin Tryggvason, sparisjóðsstjóri, fþróttasambandi fatlaðra 150.000 kr. styrk vegna Ólympíuleika fatl- aðra. Morgunblaðið/Bjami Baldvin Tryggvason, sparisjóðsstjóri, ávarpar gesti við opnun útibús- ins. „Á sviði innlána geta viðskipta- vinir valið um Tromp-reikning, Topp-bók, Sér-tékkareikning og þjónustu á sviði verðbréfaviðskipta, m.a. sölu spariskírteina ríkissjóðs. Auk hefðbundinna útlána gefst föstum viðskiptavinum kostur á yfírdráttarheimild og launaláni," segir í fréttinni. Myndlistarmenn munu sýna í hinu nýja útibúi. Jóhannes Geir ríður á vaðið og verður sýning hans formlega opnuð sunnudaginn 25. september kl. 14. Sýningin verður opin á opnunartíma sparisjóðsins til 25. nóvember. Starfsmenn útibúsins verða fímm, en útibússtjóri er Gunnar tjöföar til XXfólksíöllum starfsgreinum! - - - Spam)c-<X» Re>kj<>v»kut"og r.ýœtr>r>:$ Hið nýja útibú Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis að Álfabakka 14 í Breiðholti. 1 % I, | % 1 % Útsala ársins er í Gráfeldi r~777~;——-_ - verslunin hættir ^óZ'verði^sJ f°ndoðl rnottur „ hin': Svefnsófar Z^borð : SZ9Ó fleira ar° r vÓru á Sófor w OPIÐ TIL KL. 16 í DAG GRAFELDUR HE Borgartúni 28 ® 623 222

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.