Alþýðublaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 1
Þýðu QsfSI m «f AlfcýMlaUaHNi 1932. Mánudagmn 1. ágúst. 18 í. tölublað. Frídap verzlunar 2. áoúst. Kl. 8.30 f. h. Lagt af staö frá Reykjavik. Kl. 1.30 e, h. Hátíðin sett á Akranesi. • Ræða fyrir minni íslands: Þorsteinn Briem, atvinnumálaráðherra. . Ræða fyrir minni verzlunarstéttarinnar: Sigurðnr Eggerz fyrverandi forsætisráðherra. Fimleikar: Úrvalsfiokkur karla, er fer tíl Svipjóðar, Kappglíma: Glímt um- Merkúr-askinn ásamt premur verðlaunapeningum. Margir af bestu glíruu- mðnnum landsins glima. Danz á góðum palli: Lúðrasveit Keykjavíkur og tveii ágætismenn með harmoniku leika undir. \ Á skemtistaðnum verða fullkomnar veitingar, á Ákranesi má fá heitan mat og smurt brauð, auk annars;alt með sanngjörnu verði Á skemtisvæðmu er sundskáli, og fyrir framan besti baðstaður á íslandi, Veiðimenn geta fengið keypt leyfi til laxveiða. Fyrir þeim, sem vilja ferðast lengra, hefir vefið séð, með pví að ferðbúnar verða margar bifréiðar. Þess skal getið, að ef svo stendur á sjó, að ekki verður hægt að leggja skipínu uppað, hefir verið séð fyrir sérstökum útbúnaði, til pess að landgangan gangi fljótt og greiðlega. \ Farseðlar kosta kr. 5.00 kr, fyrir fullorðna og 2.50 fyrir börn. Þar í er innifalið~aðgöngumerkið að skemtistaðnum, er kostar kr. 1.00 og 0.50. —Earseðlar eru seldir í Reykkjavik, í veizl. Brynja, Laugavegi 27, og Tóbaksverzl. London, Austurstræti (beint á móti Landsbankanum), og í Hafnarfirði í verzl. Jóns Matthiesen. Skemtlnefndln. IGnmla Skrifstofn- Gullfalleg talmynd í 8 pátt- um, um ástardraum laglegr- ar skrifstofustúlku. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert. Frederic Marsch. Talmyndafréttir. Teiknitalmynd. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, systir og tengdamóður Sólbjargar Ólafar Jónsdóttur, fer fram frá Frikirkjunni 4. ágúst, og hefst með húskv^ðju á heimil okkar Holtsgötu 9 kl. 3 e. h. Þeir, sem kynnu að hafa hugsað sér að gefa kranza eru vin- samlega beðnir að leggja heldur andvirði- peirra til Sjúkrasamlags Reykjavíkur, Bjami Árnason, dætur, systir og tengdasynir. Faðir okkar og tengdafaðir Einar Símonarson, er lést á Eiliheim- ilinu 23. f. m. verður jarðaður í Hruna á miðvikudaginn 3. ágúst kl. 2 e. h. en kveðjuathöfn fer fram frá Elliheimilinu á priðjudagiðð 2 ágúst kl. 10 f. h. 1 m'm bíö Hi Ofjarl usmanna Tal- og tón-leynilögreglukvik- mynd, gerð aí Ariel Film, Ber- lín, Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni leikari: Gnllfoss. fer héðan i hraðferð tU ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar kl. 6 e. h. á morgun (þriðjudag). Sigrún Einardóttir. Þorsteinn Einarsson, Guðrún Einarsdóttir. Erlingur Jónsson, fiilt með íslensknii) skipnm! •§* Vegna vaxandi aðsóknar síðustu daga og fjölda áskor- ana, verður j % Iðnsýnlnoin opín . ágnst kl. 1-10 Meðleikendur: Bans Jlaakermann, Dary Holm, Hans Behal, Elisabet Pinajeffl o. fil. í fjarveru minni gegnir, Kristinn Björnsson læknir almennurn læknisstörfum mínum. Karl Jénssoii læknir. fyrii hálft gjald (fullorðnir 50 aura, börn 25 aura) að eins pessa tvo daga. en Viðoerðir á reiðhjólam og grammðlönnm tl|dt" lega afgreiddar. Allip varahintir flyrirllng jandi Notnð og ný reiðhiól a« valt til sðln. — Vðndnð vinna. Sanngjarnt verð. „Öðinn"; Bankasfræii 2. ¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.