Alþýðublaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 1
1932. |L Mánudaginn 1. ágúst. ji 18 í. tölublað. Frídap verzlnnarmanna 2. ágííst. Kl. 8.30 f. h. Lagt af stað frá Reykjavik. Kl. 1.30 e. h. Hátíðin sett á Akranesi. Ræða fyrir minni ísiands: Þorsteinn Briem, atvinnumálaráðherra. ' Ræða fyrir minni verzlnnarstéttarinnar: Signrðnr Eggerz fyrverandi forsætisráðherra. Fimleikar: Úrvalsfiokkur karla, er fer til Sviþjöðar, Kappglíma: Glimt um Merkúr-askinn ásamt premur verðlannapeningnm. Margir af hestn giimu- monnum landsins glíma. , Danz á góðum paili: Lúðrasveit Reykjavíkur og tveii ágætismenn með harmoniku leika undir. \ A skemtistaðnum verða fullkomnar veitingar, á Akranesi má fá heitan mat og smurt brauð, auk annars; a!t með sanngjörnu verði Á skemtisvæðinu er sundskáli, og fyrir framan besti baðstaður á íslandi, Veiðimenn geta fengið kevpt Ieyfi til laxveiða. Fyrir peim, sem vilja ferðast lengra, hefir verið séð, með þvi að ferðbúnar verða margar bifréiðar. Þess skal getið, að ef svo stendur á sjó, að ekki verður hægt að leggja skiplnu uppað, hefir verið séð fyrir sérstökum útbúnaði, til pess að Iandgangan gangi fljótt og greiðíega. Farseðlar kosta kr. 5.00 kr, fyrir fullorðna og 2.50 fyrir börn. Þar í er innifalið aðgöngumerkið að skemtistaðnum, er kostar kr. 1.00 og 0.50. — Farseðlar eru seldir í Reykkjavik, í veizl. Brynja, Laugavegi 27, og Tóbaksverzl. London, Austurstræti (beint á móti Landsbankanum), og í Hafnarfirði í verzi. Jóns Matthiesen. Skemtlnefndln, Gnxnla Bié Skrlfstofn- stðllan. Gullfalleg talmynd í 8 pátt- um, um ástardraum laglegr- ar skrifsíofustúlku. Aðalhlutverkin leika: Claudeite Colbert. Frederic Marsch. Talmyndafréttir. Teiknit&ímynd. Gnllfoss. fer héðan í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar kl. 6 e. h. á morgun (þriðjudag). Ailt með islenskuin skipimi! Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, systir og tengdamóður Sólbjargar Ólafar Jönsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni 4. ágúst, og hefst með húskv-gðju á heimil okkar Holtsgötu 9 kl. 3 e. h. Þeir, sem kynnu að hafa hugsað sér að gefa kranza eru vin- samlega beðnir að leggja heldur andvirði peirra til Sjúkrasamlags Reykjavikur, Bjaini Árnason, dætur, systir og tengdasynir. Faðir okkar og tengdafaðir Einar Símonarson, er lést á Elliheim- ilinu 23. f. m. verður jarðaður í Hruna á miðvikudaginn 3. ágúst kl. 2 e. h. en kveðjuathöfn fer fram frá Elliheimilinu á þriðjudagiðð 2 ágúst kl. 10 f. h. Sigrún Einardöttir. Guðrún Einarsdöttir. Þorsteinn Einarsson, Erlingur Jönsson, Vegna vaxandi aðsóknar síðustu daga og fjölda áskor- ana, veiður % Iðnsýningin opin 2. og 3. ágðst kl. 1-10 fyrii hálft gjald (fullorðnir 50 aura, börn 25 aura) en að ©Ibb5s p©ssa. íw& daga. mm wia bw mm IOfjarl baakaránsmaniia Tal- og tón-leynilögreglukvik- mynd, gerð af Ariel Film, Ber- lín, Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni leikari: Harry PieL Meðleikendur: fflans <IusekeE>gHaEftm, Ðary Moltu, fflans Behal, Elisabet PinageSf ®. fl. í fjarvem minni gegnir, Kristinn Björnsson læknir almennum læknisstörfum mínum. ICarl Jénssoia /æknir. Viðgerðiv & reiðhgóinm og grammðfánnm flgðt- lega afgreiddar. Allir varahintir fyrirligggandi Notuð og ný reiðhgól á« vait til sðiu. — Vðndnð vinna. Sannggarnt verð. „Óöliiis46, Banfeastræíi 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.