Alþýðublaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 2
ÆMsÝÐUBKAÐIÐ Bolungarvikurdeilan unnin. Samningar nndirskrifaðir á föstndag svara Kaupdeilunni viö pá Bjama Faunberg og Högna Gunnarsson í Bolungavík er nu ItokiðL Deila pessi, sem staöið heíir (síöan í maí s. 1. og vakið miklá iathygli um 'land alt vegna þeirra atburða, sem gerst hafa í sam- bandi við hana, hófst með pví að Högni og Bjarni vildu ekki greiða sama kaup og aðrir at- vinnurekendur i Bolungavík, og ekki viklu þeir heldur láta verk- lýöisfélaga sitja fyrir vinnu. Létu peir utanfélagsifólk vinna hjá sér í „akkorði“, og mun 'itaup pess hafa orðið mjög lágt. Alpýðusam- bandið lagði afgreiðsilubann á pá félaga og útfliUtningiSbann á fram- leiðsluvörur peirra ‘ og tilkynti fiskútfiytjendum hér í Reykjavík, að pað bann myrídi leggjast á þaú s.kip, sem kynnu að taka físk hjá peim. Sat nú lengi við pað sama um deilumálin, og varð deiian allhörð á köfium eins og kunnugt er, og leit oft ekki væn:- lega út um samkomuliag. Pó kom að pví, að samkomo lagstiihraunir hófujt, og fór Hannibal Valdimarsison s. 1. I gær var kosið til pýzka ríkls- pingsánsi. Voru um 44 milljónir kjósenda á kjörskrá. Það, sem mesta athygli vekur i kosningunuim, er að flokkarnir, sem lengst eru til hægri og vinstr'i, Hitlersinnar og kommún- istar, vinna mest á. Er og ekki við öðru að búast ,þar siem vit- amlegt er að ástandið í líandinu er hræðiliegt og milljónir Mfa við mikinn skort, jafmvel allgert hung- ur. Það, sem og hefir einkent kösningarnar, er, að fylgismagn- ið' fer mjög eftir héruðum. Sums staðar hafa Hitlerssinnar og kommúnistar tapað og jáfiiaðax- menn unnið mikið á, annars stað- ar vinna jafnaðarmenn, koxrím- únistar og kapólskir á, og enn á öðrum istöðum tapa jafnáðar- menn, en Hitlerssinnar vimna. Samkvæmt bráðabiigðaúrslitum bafa kosninigamar farið pannig: Jafnaðarmenn 7 951 245 Kommúnisitar 5 378 094 Miðflokkurinn 4586 501 Lýðfl. Bæjáral. 1199453 Hitlersisinnar 13 732 777 Þjóðernisisinnar 2172 941 Þingsæti hafa þessir flokkar serii hér segir: Jafnaöarmenn 133 Kommúnistar 89 Miöflokkurinn 75 Hitlierssdririar 229 Þjóðernissánnar 37 Aðrir flokkar 39 Alls 602 fimtudag út í Bolnngavík, og byrjuðu pá samningaumleitanir xniMi hans og Bjarna Fannbergs, sem lauk með pvi, að Bjarni und- ir.skrifaöi samninga fyrir hönd sjálfs sin og Högna Gumiarsson- . ar. Högni var fjarverandi, en veátti Bjarna umboð til að semja. Helztu 'ákvæði samnángsins eru, að peir félagar lofá að greiöa taxta verklýðsfélagsins í ölium' atriðum og ábyrgjast að peir, sem vinna hjá fbeim í „akkorði", beri úr býtum að minsta kosti ekki lægra en venjultegt tímáL kaup. Enn fremur skulu verk- lýðsfélagar sitja fyrir vinnu hjá peimi, bæði í „akkorði" og tíma- vinnu. Hafa verkamienn í Bolungavík pannig fengið kröfum sínum framgengt meö aðstoð samfak- anna. Vélbáturinn „Ölver“, eign peirra Högna og Bjarna, sem íeg- ið hefir á Siglufirði síðan 27. maí óafgreiddur og í banni Al- pýðusambandsins, var leystur úr Af þessum flokkum er hugsan- leg samvinna milílf: Jafnaðarm., kommúnista, Miðfl. og Lýðfiokks Bæjaralands. Aftur á móti fylgj- ast peir að að mestu leyti Hitl- ersisinnar og pjóðernissinnar. Lýðveldisflokkarinir eru í stór- um meiri hluta, og jafnaðarmenn og kommúnistar hafa til samans 13 329339 atkv. og 222 þingstæti, en Hitlerssinnar hafa fengiö 7 pingsætum fleára. Hitler hefir fengið sömu at- kvæðatölu og hann fékk við for- sietaikosningarnar í apriL Við síðustu kosningar, 14. sept 1930, voru atkvæðatölur stærstu flokkanna pannig: Jafnaðarmenn 8572 pús-. Kommúnistar 4588 — Miðflokkuninn 4129 — Hitler 6401 — Hafa jafnaðamnenn pví tapað um 600 pús., kommúnistar unnið 780 púsund, Miðflokkurinn unnið um 400 pús. og Hitler unnið frá þess- um kosiningum rúmar 7 milj. Smáf lokkarnir hafa næstum pví purkast út og gengið inn í Iflokk luins. 1 j 1 Hvað verðúr nú? mun margur spyrja. Að líkindum sitúr von Papen áfram við stjóm, en Hitlerssirin- ar taka við stjórn I huium ýmsu rikjum ' r Má pó margt skipast öðruvisi. iiappó-Iýðanm Sveinn Benediktsson kom til Siglufjarðar á laugardagínn. Siglfirð- ingar ráku hann af höndum sér um borð i Öðin um kvöldið. Eftirdæmi atbnrðanna i Kefla- vík og Bolnnoavlk. Einkaskeyti frá fréttTitara okkar. Siglufirði, 31. júlí kl. 12,15. Sveinn Benediktsson kom hing- að á laugardagsmorgurí. Fór pá Kristján Sigurðsson, formaður verkamannafélagsins, og Jóhiann F. Guðmundsson, form. Jafnaðar- mannafélagisins, á hans fund á- sámt nokkrum mönnum og til- kyntu honum, að yrði hann ekki farinn úr Siglufirði, fyrir kl. 9 um kvöldið, pá myndu þeir fíytja harín burt. . Kl. 9 að kvöldi söfniuðust sam- an um 400 manns fyrir utan hús pað, er Sveinn gisti í, en inri gengu Kristján og Jóhann ásamt nokkrum mönnum á fund hans, og er þeir höfðu taliað við hann nokkra stund, kom Sveinn með peim út og fylgdi þeim ásamt mannfjöldanum niður á bryggju Ríkisverksmiðjuninar, og þaðan var hann fluttuí út í e/s Óðinn. Var þar tekið á móti honum, en sMpstjórinn bað Kristján og Jó- hanm að bíða par til hann hefði fengið svar við skieyti, er hann ætlaðd að senda yfirboðurum sín- um, og er svarið kom fóru þeir í land. — óðinn er farinn með Svein, og vona Siglfirðingár að Sveinn ónáði pá ekki fnekar í framtíðinni. Eiixs og menn muna var sú sampykt gerð á borgarafundin- um, er haldinn var á Siglufirði rétt eftir hyarf Guðmundax J Skarphéðinssionar, að Sveinn Benediktsisön skyldi ekki méð vilja Siglfirðinga dvelja á Siglu- firði í framtíðinni. Var pettá sampykt með 600 samhljóða at- kvæðum,— Er pví það, sem nú hefir gerst, ekki annað en framt- kvæmd á eiinhugá samþykt Siigl- firðinga.' En um leið er petta svar til Jónasar Jónssonar fyr- verandi dómsmálaráðherra og Magnúsar Guðmundssonar nú- verandi dómsmálaráðherra, sem haf-a ekki látið ofbeldismenmLna keflvisku og bolvísku sæta á- byrgð fyrir framkomu peiitá gagnvart Axel Bjömssyni og Hannibal Valdimarssyni. — Þegar verkalýötirinn og allir sauugjarnir merin sjá, að yfir- ráðastéttin ætlar að skapa slíki réttarfar í laridinu, að fulltrúar verkalýðsins séu rétiiausir gagn- vart mismdiámönnum úr herbúð- um aúðvalds og atviíiriunekenda, pá tekur hann til sdnna ráða og svarar í sömu mynt. Það er stefna alpýðusamlaikanna, að efna ekki til óeirða eða verka, sem talist geta til ofbeldis, nertm ef auðvaldið stofnar tdi slíks að fyrra bragði. Siglfirskuj verka- lýður hefir um leið og hann hefir rekið Svein Benediktsison af höndum sér, svarað auðvaldinu, er stendur á bak við SigurÖ Pét- ursson í Keflavík og Högna Gunnarsson í Bolungavík og segja: „Eins og pú sáir, svo skialt pú og uppskem.“ Og pannig mun verkalýðurinn svaiia i framtíðinni. Mun par ekki stoða ríkislögregia eða „drápskylfur", pví réttiætis- meðvitund fjöldans samieinar til meira afls en petta hvorttveggja. Svo undarlega bregður við ,j : gær, að bæði Vísir og Migbl. hrópa upp um ofbeldi og hegn- ingu yfir þá menn, sem fram- 1 kvæmdu vilja Sigflfirðlnga og ! ráku Svein heim til sín hingað i til Reykjavíkur, Þesisi blöð bæði hældu ópverramönnunum kefl- ,vísku í vetur, er peir réðlust að Axel Björnssyni og hótuðu að drðpa hann. Hann hafði pó ekkert til saka unnið annað en að vera fulltrúi verkamanna í lauwadeilu. Sömu afstöðu tófeu bæði pessi blöð í Bolungavíkurmálinu. — Sök Sveins var meiri en peirra manna, er urðu fyrir ofsóknum útsendara íhaldsins, en slík er réttlætiskend pessaxa blaða! Bæði pessi blöð skýra frá pví,. að Aðalsteinn Jónatansson verka- maður hafi ráðist að Sveini í rúminiu og flengt hann, en petta, er ekki rétt. Aðalsteinn, sem er skapstór verkamaðúr, sem auð- valdinu mun ekki finnast hann hafa rétt til vegna þess að hiarin er fátækur, gekk til Sveins par siem hann sat upp við olnboga í rúmi sínu og sýndi honum lún- ar liendur sinar, sem voru kol- svartar, og bað harnn að minn- ást peirra orða, er foririaður verkamannafélagsins hafði sagt við hann. Og um leið og hann gekk frá honum, klappaði hann lauslega tvisvar á vanga honum í kveöjuskyni, svo að eftir var á hvítum og mjúkum vahganúm kolsvört mynd af hendi verka- mannsins.. Atburðirmir á Siglufirði sanna mönnum, að e? „verðir réttvís- ínnar“ ætla sér að gera hin skipu- lögðu sarntök alpýðunnar, full- trúa peirra og verkalýðinn sem heild, er skipa pau, réttlaust i landinu, pá er samtökunum sem heild að mæta. — Þá skapa pau sinm rétt og sín lög gegn órétti og ólögum. Þetta ef rétt fyrir valdhafana að leggja á minnið. Þeir rabíi bardagmðferiöwiwn. Laugarvatn. Mikill gestagangur er nú í Laugarvatmi. ÖII. rúm voru upppöntuð fyrir helgiria snemma á laugardag. Ungbarmvemd Líknctr., Báru- götu 2, er opin hvem fimtudag og föstudag frá 3—4. pví á laugardagsmorguninn. Kosningarnar í Þýskalandi. Andstæðingar lýðveldisins ern í miklntn minnihiuta. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.