Alþýðublaðið - 02.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.08.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐSÐ Qð sem dæmi upp á það, hve Alpý'ðublaðið væri svívirðiiiegt í garð verkalýðsiusr, væri, að það sýndi þrjá króka í sýniskáp sín- um, sem fundist hefðu i Elli'ða- ánum. Sagði ræðumaður að blá- fátækir barnamienn hefðu stolið laxi, en mist krókana. — Einn maður hefir verið tekinn fyrir veiðiþjófnað í ánum og verið dæmdur, og var hann ekki blá- fátækur verkamaður, enda eru það ekki verkamenn, sem stunda ijþjófnað í Eliiðaánum, beldur hálf- fullir slæpingjar, sem eru að flækjast upp á bæi á næturmar og iðka þetta „sport“ að garnni sínu. — S. K. virðast munu ætia að slá sér pólitíska mynt hjá silæp- ingjalýð gatnanna með því, að þjófbera verkamenn, en þe;r stela sjaldnast, sem fátækastir eru. VsrMnny&ur. Til Gunnars Benidlbtssonar. Mér er svo tjáð, að Gunnar Benediktsson, sprenginga-komm- únista-sprauta, hafi sagt í „fyr- irlestri“, sem hann héit fyrir nokkru í Iðnó, að á fundum verkakvennafélagsins Framsókn- ar væru sungnir títt sálimar. — Ég veit, að G. B. hefir sagt þetta í þeim tilgangi að níða samtök verkakvennanna, þó ég fyrir mitt leyti finni ekki svívirðinguna í þessu, en söm er hanis gerð. Það er hart íyrir fátækt alþýðufólk, að mega ekki hafa samtök sín í friði fyrir flbbaklæddum slæp- ingjum og slíku fólki, er stunda það eitt að rægja samtök alþýðnnnar meðan hún er að vinua fyrir brauði sínu og berj- ast fyriT frelsi sínu gegn ramg- iæti auðvaidsskipulagsins. Verkakona. Þeir, sem ganga fyrir hjá ihaldinu. Þáð er mikið atvinnuieysi núna, og um hvert handtak eru tugir manna. Núna er búið að fyLlia alt í bæjarvinnunni, og þar innan um eru menn, sem ekki geta tal- ist ver stæðir en fjöidinn allur af öðrum verkamönnum, sem enga vinnu hafa fengið. Guðjón Benediktsson S.-K.-forkólfur var sá fyrsti, sem tekinn var 1 bæj- arvinnuna. Guðjón hefir þó ekki verið meira atvinnu’aus en stærst- ur hlutinn af atvinnuieysinigjum. Hann á hús, situr húsaleigufrítt og hefir okrað á þeirn, sem hann hefir leigt, jafnvel meir en nokk- iur annar húsaieiguokrari. Fuli- trúar íhaldsins settu það á odd- jhm í nefndimú, að Guðjón yrði iekinn í vinnuna og launuðu þar sínum, Það er gott að gera í- haldinu stundum greiða, því það borgar alt af fyrir sig. Aívimiulaus bnrnamaðar. Lygar á lygar ofan. Verkamaður kom inn i skrif- stofu Dagsbrúnar í gærdag og var gramur mjög yfir því, hvern- ig fé Dagsbrúmar væri eytt, að formáður félagsins hefði til dæm- TíraanOyriralp^ön^ KYNDILL Ctgeiandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytu, fræðandi greinirum sUórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og Þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efní, sem snerta baráttu verklýðs- íns um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u , veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. ís 2 þúsund krónur í árslaun, og væri það sama sem ársgjöld 167 verkamanna. Væri nær að leggja þetta fé í V'erkfaUssjóð eða í Alþýðublaðið heldur en að vera að launa formanninn, sem hefði góða stöðu annars stað'ar.. — Hver hefir nú sagt þér þessa helvítis lygi, maður? spurði einn viðstaddur. „Nú, kommúnista- strákarnir voru að segja okkur þetta áðan niÖur við höfn,“ Svar- aði verkamaöurinn. — Það er óþarft að taka það fram, að for- maður Dagsbrúnar hefir aldrei haft einn einasta eyri fyrir að Vera í stjórn Dagsbrúnar. Dagsbrimurmadlir. Leyndardómur Reykjavikur heitir ný skáldsaga, sem kemur út hér á morgun. Sagan skýrir frá ýmsu, sem gerst hefir hér í höfu’ðístaðnum á undanförnum ár- um, sem ekki mun hafa þolað dagsbirtuna, og ýmsu mun og höfundurmn,. sem nefntr sig „Val- entínus", bæta við frá eigin brjósti. Sagan er eftir því sem kunnugir segja ákaflega „spenn- andi“ frá byrjun tii enda. L. Gamla Bíó 'Sýnir í fyrsta slnn í kvöld þýzka gamanmynd, sem heitir „Heiniilislíí og heáimsóknir", og leikur Feiix Bressart aðalhilut- verkið. Charlotte Löwensköld þessi sænska mynd, sem svo mikið hefir verið talað um, verð- (ur sýnd í kvölid í Nýja Bíó. Mikiil fjöldi manna fór í morgun með Súðinni til Akraness . á hátiðaböld verzlunar- manna. Vegavinnuverkfailið norska Tillaga sáttasemjaria um nýjan launataxta fyrir vegavinnu hefir verið samþykt af báðum deiiuað- ilum. Samkvæmt miðlunartililiögu hans lækka laun um 6<>/o. Vega- vinnudeilan, sem hefir staðið lengi, er þannig til lyikta leidd. Vegavinnumenn þeár, sem verk- faliið gerðu, fá vinnu aftur, en sjálfboðaliðarnir halda þó vinnu sinni (en þeir munu hafa veriiö fremur fáir). Óveður i Noregi Mikið óveður var í fyrri nótt | Akureyri þriðjudaga og föstudaga, Aukafevðir öðm hvoru, IVIðgerðiF á Feiðhjólnm og gramsnótónnm fljót» lega afgreitídar. Allh IvarahlutiF fyrirligg jandi Notað og ný Feiðhjól á« valt til söEss. — Vöndwð vinna. Sanngjavnt verð. „ððiiiia^, Bankastræti 2. í austurhluta Noregs. Símastaiur- ar brotnuðu víða og þræðir slitn- uðu, en eldingum sló niður. Or- koman var afar-mikii. Jámbraut- arlest, sem í voru 400 farþegar, komst ekki leiðar sinnar vegna þess', að flóð hafa rifið snpö sér hluta af járnbrautinni. MvtnH er »© frétta? Nœfuríœknir er í nótt Þórður Þórðarson, Marargötu 6, sími 1655. Esjis fór austur og norður um iand í gær. Júplter, to'gari úr Hafnarfirði, fór á veiðar í gær. T:mnlæ1mingcsf<afa Jóns Bene- tiiktssomr er lokuð tiJ 25. áigúst. Um. is’c.nd hefir AUa Johnson bla&amaður ritað grein í „Miani- toba Free Press", er kemur út i Winnipeg. Mynd af Reykjavík er birt með greininni. Grísirni/: áiu bamiA í sveiita- þorpinu Lanz við Pamplona á Spáhi kom um daginn fyrir leiöin- legt atvik. Tveir gríisir komust fhin í herbergi, þar sem sex mán- aða gamalt barn svaf, og þegar komið var að, voru þeir búnir að éta af því báða handleggina og höfuðið. Ski/rs'ur um fsriöt m nmtf jö'da i Evrópu árið sem leið hafa leitt í Ijós, að afar-mikið dró úr skemti- ferðalögum á árinu. Á meðal ferðamanna þeirra, sem komu til Frakklands, voru 300 000 Banda- ríkjamenn, eða 80 000 færri en 1930. Frá Bandarikjunum fóru til skemtiferðalaga í Evrópu 500 000 færri 1930 en 1931. Til Bretlands komu 454 752 sk'emtiferðamenn árið 1930, en 376 206 í fyrra. Frá Randaríkjunum kopin 40 564 færri (en í fyrrö. FB. U. P. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, afgreiðir viimuna fijótt og við réttu verði. — tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstig 20. Siml M. lanpfélag Ainýia biður félagsmenn að framvísa brauðnótum sínum og fá greidda uppbót til 7. júlí. Kaupakona óskast austur I Hrepp. Upplýsingax x kvöid til kl. 11 á Hverfisgötu 119, 3. hæðl Ritstjóri og ábyxgðarmaður: Ólafur Friðriksson. A1 þýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.