Alþýðublaðið - 03.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.08.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublað ®*m m «f §mm^BM&mm 1932. Miðvikiidaginn 3. ágúst 183. tölublað. |V| r^l^/flflfl í^n Y\ aí skemtiferðaskipinu Stavangerfjord og knattspyrnu- 1\ \JL V/lIIV^llll félagið Valur heyja Og knattspyrnukappleikáípróttavellinum í dag kl. 3. íslendingar Knattspyrnufélagið Valur. | Cram&a Helmilislif og heimsóknir. Þýsk talmynd og gamanleik- ur i 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Ralph Arthur Roberts * og Felix Bressart. Myndin sýnd 2. ágúst kl. 7og9. _________________ Yfir Kaldadal til BorgaTfjaiðar fer bíll á morgun ki. 10. 11 kr. farið. Feroaskrifstofa fslands. Sími 1991. Xiittafskáld- nm vorum, sem daglejja neytir S. S.- kaffibætls, sendir hon« nm eftirfar- andi Ijóðlínur. 6P 2 M M B ?" B. 3 5 | ff U ? í tr B » 6* œ a 11 • « B a 5" tfS % o B S Anna Borg og Paul Reumert lesa npp Kobmaedeo í Venedig eftir Shakespeare í Gamla Bíó fimtudaginn 4. ágúst kl. 7,20. Aðgöngumiðar seldir hjá Katrinu Viðar og í bókaverzlun S. Eymundss. Verð: 2,00 og 2,50 í stúku. Að eins petfa eina sinn. Franska klæðið er komið aftur. Einnig Morgunkjólaefni, litegta og Silkitéreft i mörgum litum. Áss. fi. Gonnlaugsson. Til Aknreyrar á föstudag kl. 8 árdegis Ódýi fargjöld. Til Sauðárkróks, Blonduóss og Hvammstanga á mánudag kl 8 árdegis 5 manna bif- reiðar alt af til leigu í skemtiferðir — Bifreioasiiiðin Hringnrinn, Skólabrú 2, sími 1232, (heima 1767) Áætlunarferðir til Búðardals Og BlÖnduÓSS þriðjudaga og föstudaga. B manna bifreiðar ávalt til leigu i lengri og skemmrl skemmtiferðir. Bifreiðastoðin HEKLA, simi 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. Nýja Bíó Charlotte Lðwenskðlð Sænsk hljóm- og söngyamynd í 10 þáttum, er byggist á sam- nefndri skáldsögu eftir Selmu Lagerlöf. Aðalhlutverkin leika: Birgit Sergelius Eric Barclay Pauline Brunius og Urho Somersalmi Aukamynd: Frá Stokkholmi. Hljómmynd i 1 þætti. Sýningar í kvöld kl. 7 (alþyðu- sýning) og kl 9. Aaðgöngumiðar seldir frá kl. 2. ¦fi Allt með íslensknm skipum! ¦_*] Hestamannafél. Fáknr fer skemtiför að Selfjallsskála sunnu- daginn 7, ágúst. Farið, verður frá Fríkirkjuvegi kl. 91/* árd. Veiting- ar á staðnum! Danzpallur ókeypis ásamt hljóðfæraslætti. Hestar til staðar í Tungu k!. 8V» árdegis. Stjérnln. Amatðrar! Látið framkalla og kopi- era þar, serr öll vinna er vel unnin af vönu starfsfólki. Ljósmyndastofa Siguiðar Guðmimdssonar Lækjargötu 2. Kaupfélag Alþýðu biður félagsmenn að framvísa brauðnótum sínum og fá greidda uppbót til 7. júlí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.