Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 VALENTINO Hallvelgarstíg t VIÐEWAfiSTOFA Veitingasalur Viðeyjarstofu er opinn á fóstudögum og laugardögum íveturfrákl. 18.00-23.30. Borðapantanir í símum 91-681045 og 91 -28470. Upplýsingarum veisluhald ísíma 28470 og ráðstefnuhald í síma 680573 Fé til Fram- kvæmdasjóðs fatlaðra verði aukið Á aðalfundi Sjálfsbjargar á Akureyri sem haldinn var 29. sept. 1988 var eftirfarandi til- laga samþykkt. „Framhaldsaðalfundur Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Akureyri og nágrenni, skorar hér með á nýja ríkisstjóm, „að treysta undirstöðu velferðarríkis á íslandi", eins og segir í stefnuyfirlýsingu stjómar- innar, með því að veija ekki að- eins, heldur að bæta vemlega kjör hinna lægstlaunuðu í þjóðfélaginu, það á meðal elli- og örorkulífeyris- þega. Jafnframt verði auknu fjármagni veitt til Framkvæmdasjóðs fatlaðra, þegar á næstu fjárlögum, til þess að hægt sé að bæta og auka aðra þjónustu fatlaðra." TTiiiiiiiititii i-iinawwniniiiiiiiHÍiiMHintrhr'i-1' -y— Sjálfebjörg á Akureyri: vatnsþéttur, vinnuþjarkur. Viðurkenndur fyrir gæði og einstakt notagildi. Verð aðeins frá kr: 99.000.- í burðar- eða bílaútgáfu. BENCO hf. Lágmúla^sím^4077^^ TONLISTARHATH) UNGRA NORRÆNNA EINLEIKARA REYKJAVÍK 25.-29. OKTÓBER1988. í Norræna húsinu, Listasafni íslands, íslensku óperunni og Háskólabíói. Sala aðgöngumiða hefst mánudaginn 24. okt. í Gimli v/Lækjargötu, sími 622255 og einni klukkustund fyrir tónleika á tónleikastað. Miðaverðkr. 500,- Nemendaafslátturkr. 250.- Afsláttarkort á alla tónleikana kr. 3.000.- fyrirnemendurkr. 1.500.- Norræn tónlistarhátíð. WordPerfect Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun ritvinnslukerfisins WordPerfect. _ Leiðbemandi: Dagskrá: ★ Helstu grundvallaratriði í DOS ★ Byrjendaatriði i WordPerfect ★ Helstu skipanir við textavinnslu ★ Verslunarbréf og töflusetning ★ Dreifibréf ★ Gagnavinnsla ★ l’slenska orðasafnið og notkun þess ★ Umræður og fyrirspurnir Matthías Magnússon, rithöfundur Tími: 1..3., 8.. 10. nóvember kl. 18-22. Innifalin í námskeiðsgjaldinu er nýja WordPerfect bókin. VR og BSRB styðja sina félaga til þátttöku á námskeiðinu. Inniritun í stmum 687590 og 686790 TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28 GOÐA GAMLA STEMMINGIN A BORGINNI I KVELD DÚNDRANDI FJÖR OG KÁTÍNA FYRIR UNGT FÓLK Á ÖLLUM ALDRI NÚ BJÓÐUM VIÐ UPPÁ GLÆSILEGAN ÞRÍÞRÉTTAÐAN KVÖLDVERÐ matseðiul NU ER HUN M/tTT AFTUR HIN GEYSIVINSÆLA HLJÓMSVEIT ANDRÉ BACHMANN OG HELDUR UPPI FJÖRINU RiómaUjguö rósinkálsúpa. (' vís'ilmctuslcik m/viúhnelusósu Gn Pork w/walnutsauce. Frönsksúkkulaðimousse. Mousse au choeoUit. Kr. 1.750.- BORÐHALDIÐ BYRJAR STUNDVISLEGA KL. 19.00. FRÍTT INN Á DANSINN FYRIR MATARGESTI PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA í SÍMA 11440 HÓTEL BORG SKEMMTILEGUR STAÐUR É5IMDN5EN1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.