Alþýðublaðið - 05.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1932, Blaðsíða 1
nblað 1932. Föstudaginn 5. ágúst. 185. tölublað. Nýja Bfió Sanniur Spánverji. Tal- og söngva-kvikmynd í 8 páttum. Tekin af Fox- félaginu. Töluð og sungin á spönsku, — Aðalhlut- verkið leikur hinn vinsæli spánski söngvari JTóse Mojicaog HonaMaiis er einnig hefir hlotið mikl- ar vinsældir fyrir ágætan leik og söng í mörgum myndum frá Fóxfélaginu. AUKAMYNDIR: Talmynda fréttir. Kínversk leikfimi. Dilkaslátur fæstjfnú 1 flesta virka daga. Sláturfélagið. Amatðrar! Látið framkalla Og kopi- era þar, serr öll vinna er vel unnin af vönu starfsfólki. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. Ódýf málning. iítanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Feniisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, bezta teg. 0,75 kg. iCOmið í dag. — Notið góðaverð- ið til að mála úti. Signrðnr Kjartansson; Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vajd. Poulsen. •Elapparstíg 29. Siml 24 Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Sólbjárgar Olafar Jónsdöttur. Bjarni Árnason, dætur, systir og tengdasynir. 11. sambandsping Alþýðusambands íslands verður háð í Reykjavík í haust og hefst Iaugardaginn 12. nóvember. Síðar verður auglýstur fundarstaður og stund. Reykjavík, 3. ágúst 1932. Jón Baldvinsson forseti. Sigarjón Á. Ölafsson pt. ritari, María Markan. Einsi&ngur í Gamla" Bíó í kvöld (föstudaginn 5. ágúst) kl. 7 V* siðd. stundvíslega. Við hljóðfærið: Frú Yalborg Einarsson. Aðgöngumiðar fást i hljóðfæraverzlun K. Viðar og bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar, og ef eitthvað verður óselt í Gamla Bíó eftir kl. 7 í.kvöld. Til Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis Ódýt fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss og Hvamrastanga á mánudag kl 8 árdegis 5 manna bif- reiðar altaf til leigu í skemtiferðir — Bifreiðastiiðin Hringurinn, Skólabrú 2, simi 1232, (heima 1767). Aætlanarferðir að Laugarvatni alla fimtndaga kl. 10 f. h. — laugardaga— 5 e. h. — sunnudaga — 10 f. h. Bifreiðastöðin HEKLA, Lækjargötu 4. Sími 970. Amatðrar. Fiínrar, sem komið er með fyrir hádeoú verða tilbúnar Vðnduð ofj Bóð vinna. 4. Hans Petersen. Egg á Í5 aura stk. Ostur, Rjómabússmjör, Haiðfiskur, Riklingur. Alt sent heim, sími 507. Verkafólk! Verzl- ið við ykkar eigin búð. Kanpfélag AlMðn IGamla Bíói Heimilislif og heimsóknir. Þýsk talmynd og gamanleik' ur í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Ralph Arthur Roberts og Felix Bressart. Myndin sýnd 2. ágúst kl. 7og9. CuUfoss. Skemtiferð verður farin að Gull- fossi á sunnudaginn kemur. — Farið kostar 10 krónur fyrir full- orðna, en 6 króuur fyrir bðrn, — Ferðaskrifstofa íslands. Qamla símastöðin. Sími 1991. Knattspyrnafélagið Valnr 3. og 4. flokkur. Farið verður i skemtiför að Tröllafossi og Álafossi á sunnu- daginn 6, ágúst. Drengir sem taka vilja pátt í fðrinni skrifi sig á lista í verzl. Gunnars Gunnarssonar, Austur- stræti 7, eða Verzl. Vaðnes, Lauga- vegi 28, eigi síðar en kl. 4 siðd, á laugardag. Apeín- fiiman er ódýrnst: 4 X 6>/9 kr. 0,90. 6X9 — 1,10. 6V2XH - 1,25. 8 XlOVa - 1.60. I2»/iX 7V4 - 1,60. 8 X14 - 2,00. Apem-filman er mjög ljósnæm og polir betur yfirlýsingu en aðrar filmur. Bökhlaðan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.