Alþýðublaðið - 05.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.08.1932, Blaðsíða 3
alþýðubdaðið a ur út jafnóðum og hann er salt- aður. Norsk reknetaskip fengu mörg gríöariega mikiinn afla um helg- ina. Þau salta öll í sig sjálf. tms sænsk skip öfluðu einnig raiikið. Talið er, a'ð Finnar muni hafa veitt um 10 000 tn., en Eist- lendingar álíka mikið. Síldín er nú að verða sæimi- lega feit. Nörðanstormur í dag og ó- hemjulega mikið úrfelli. Bæjarráðið. í það voru kosnir i gær sömu mennirnir og áður sátu í fjár- hagsnefnd, en það eru þessir menn: Guðmundur Ásbjarnarson, Pétur HaiMórsson, Jakob Möller, Stefán Jóh. Stefánsson, Hermann. Jónasson. Varamenn eru annars vegiar Einar ArnórssÖn, Guðrún Jónas- 'son og Hjalti Jónsson; hins vegar, Ágúst Jósefsson og Kjartan Ól- afsson. Átvimmbótanefnd bæjarins. sem í eru: K. Zinusen, Jakob Möller og Ágúst Jósefsson, kosn- ir af bæjarstjórn, Sigurjón Á. ól- afssön og Sig. Ólafsson feosinir áf Sjómannafélagi Reykjiavíkur, og Stefán J; Björnsison og Guðm. Ó. Guðmundsson, kosnir af Dags- brún, átti mánudaginn 1. ágúst fund með forsætisráðherra og dómsmáiaráðherra um atvinnu- bæturnar. Óskuðu þieir eftir skiif- legum upplýsingum uni atvinnu- leysismálið, og sérstakliega um atvinnuleysingjaskráninguna, sem fram fór 29. og 30. f. mán. Fimd1 hélt nefndin aftur 4. ágúst, en nieð því að nefndin hafði ekki fengið ákveðin Svör frá rikis- stjórninni, gat hún ekki gert radna ákveðna tillögu um fram- kvæmd atvinnubóta, en býst við að geta lagt tillögur sínar fyrir bæjárráð innan skamms. Lagði hún til við bæjarstjórn, að hún heimili bæjarráðinu að gera ráð- stafanir til þess að byrjað verði á atvinnubótavinnu um miðjan ágúst. Bæjarstjórnin samþykti á fundi sinum í gær að heimila bæjár- ráðinu þetta. 106 eru nú komnir i bæjarvinn- una og 10 verður bætt við á morgun. Fimm daga vika i Banda- ríkjanvm. Washington, 5. ágúst. U. P. FB. Green, forseti Verkalýðssambands Bandaríkjanna, gizkar á, að í júnílok hafi tala atvinnuleysingja í landinu verið 11 223 000 og raemi aukningin frá því í janúar 3 306000. Býst haran við, að í jan- úar næstkomandi verði tala at- vinnuleysingja komin upp í 13 milljónir, náist ekki samkomulag um fimm vinnudaga viku. FfrlFspuriB. Ég sé, að í glugga húss eins í Pósthússtræti eru limdir miðar og á þeim stendur: „Bureau Voya- ges Benraets". Ég sé líka, að fyr- ir utan þetta hús eru tveir raorsk- ir menn með einkennishúfur, siem vafstra í þvi að taka á móti útlendu f-erðafólki, vísa því leið- ir, koma því í bílaraa og v-eita því upplýsiragar. — Virðist óraeit- aralega svo, sem Norðmienn noti ísland sem ferðamannaliand, úti- bú frá Noregi. Eða: Hefir Bennet fengið Leyfi til atvinnureksturs hér á landi? Hafa þesisir Norðmenn fengio dvalarleyfi hér og 1-eyfi til at- vinnureksturs ? Og hvert fer féð, sem hingað rennur frá útlendum ferðamönn- um? Skyldu það ekki vera einsdæmi, að útlendiragar reki ferðamanna- skrifstofu x öðru landi? Þess skal getið, að fyrirspurn- um á þessari skrifstofu var í morgun svarað með því, að Ben- raet ætti hana. íslendingur. Frú Guðrún í Ási befir fundið hvöt til þess að; skrífa grein í Morgunbl. 22. júlí, út af sögukorni, sem kom í Rauða fánanum 5. júlí og lueitir Sveitaflutningur. Þó mér komi Rauði fáninn ekkert við og ég lesi hann sjaldan eins og frú Giiðrún, þá langar mig þó til þéss að biðja Alþýðublaðið fyrir eftirfarandi linur. Ég hefði sannarlega fremur bú- ist við þvi, að fátækrafulltrúinn notaði tækifærið til þess að benda á hvað fátækralöggjöfiH okkar er mannúðarlaus og hvað það er erfitt verk fyrdr konúi með mannúðlegar tilfinningar, að þurfa að vinna undiT slíkri lög- gjöf, heMur en að hún sæi þörf fyrir að „troða upp“ sem fulltrúi og forsvaTsmaður guðdómsiras út af nokkrum óhefluðum orðum í nefndri frásögu, þó ég játi, aö sum þau orð óprýddu söguna. Ég ætla mér ekki áð deila við frú Guðrúnu eða aðra um guð- dórninn. í minum htiga er liann hafinn yfir mannlega hleypidómá og ég skoða sjálfa mig langt fyrir neöan að vera fær úrh áð dæma um tilgang hans og á- kvárðahir. En ég lít á það undiif ! j vissum kringumstæðum sem fulla i nauösyn að draga dár að guðs- j hugmynd þröragsýnna manna, sem j öld fram af öM hafa gert sér guð ■ í líkingu við sjálfa sig, þröngsýnan guð og smásálarleg- an broddborgara, — hefnigjarn- an og hræðilegan guð, sem eng- um hefir hlíft og ekki fyrirgefur breyzkleika vesallar mannssálar án blóðfórnar, — guð, sem heimt- ar auga fyrir auga og tönn fyrir tönn, sem hefir sérstaka velþókn- un á ríkum mönnum, en lætur aðra svelta, sem niðurlægir og upphefur eftir mannlegum mæli- kvarða, — guð, sem yfirstéttin hefir notað eftir nótum til þess að kúga fáfróða alþýðu andlega og líkamlega. Slíkan guð er mér ósárt um, því ég trúi ekki á hann og veit, að slíkur er ekki alfaðir. Enda var það annaT guð, sem, Kristur boðaði. Það veit fríi Guð- rún. Mér er fullkomin ráðgáta, að kona, sem er talin gáfukona op' hefir svo mikið traust, að henni er falið umboð þjóðarinnar á al- þingi, skuli geta blásið sig út af aukaatriðum, eins og orðavali i smásögu, þegar kjarni málsims, sagan sjálf, dregur upp svo á- takanlega mynd af mannlegri þjáningu annars vegar og ís- lenzkri fátækralöggjöf hins > veg- ar, að hverjum manni rennur til rifja. Að sagan er sönn „er frú Guðxúnu fullkunnugt. Svo sönn, sem skáldsaga getur verið, Öll atriði sögunnar hafa gerst og ger- \ast enn í okkar hákristilega bæj- arfélagi. Ég hefi svo einfalidar hugmyndir um guð minn, að ég tel hann særðan af þeirn, sem slíkt láta framkvæma, jafnvel þó þeir hinir sömu menn sýni wafni guðs hina. mestu lotningu. Ég er ekki biblíufróð, en þó man ég að þar stendur eitthvað á þessa leið: Hvernig getur nokk- ur maður sagt að hann elski guð, sem hann hefir ekki séð, ef haran ekki elskar náunga sinn, sem hann hefir séð? Og enn fremur man ég eftir öðrum orðum, sem svo hljóða: Það, sem þér hafið gert við þennan minsta bróður minn, það hafið þér mér gert. Fátækrafulltrúarnir hérna og aðr- ir ráðandi menn í fátækramálum þessa bæjar, sem og fleiri, hafa áreiðanlega oft hitt fyrir þennan minsta bróður; Hvemig hafa þeir tekið honum? Öllum er kunnugt hvernig löggjöfin í Mnu kristi- lega(?) íslenzka þjóðfélagi með- höndlar hann. Ef að Kristur væri nú á meðal vor. Hvar hyggur frú Guðrún að hann væri helzt að hitta? Og hvernig myndi hún vilja taka á móti honum? Fríiin' talar um andlega fátækt þess manns, sem skrifað hafi sög- una, og áð hann muni ekki þekkja helgi sorgarinnar eða hafa verið viðstaddur er trúaður prestur flutti harmþrúnginni móður and- látsfregn ástvinar síras>. Þetta get- ur vel verið rétt. En ég vil þá 1 Metall- limir alt og löðar alt. Reynið pað. Til sýnis i gluggunum og solu i búðinni. Arnolð Waldovr sá, er hékk í límdu flugvéla- reiminni yfir Eyr- arsund. líka fullyrða, að hún þekkir ekki heldur dýpt og helgi þeirrar siorg- ar, ef hún fyrir alvöru trúir því, að utanaðlærðar klausur og inni- haldslaust orðagjálfur, jafnvel frá æruverðum prestsvörum, hafi hiiin minsta mátt til þéss að varpa birtu inn S sál einmana og örbjarga móður á slíkri sfiind. Það vita þeir, sem reynt hafa. Þó ekki sé farið út fyrir okkar litla þjóðfélag, þá eru þéss full- mörg dæmi, að nú um hábjarg- ræðistimann, sem kallaður er, riikir skortur og neyð á heimil- um atvinnulausra mánna. Yfir fjöldarraörgum beimilum vofir sulturinn, sveitin eða sveitaflutn- ingurinn eins og ögrandi sverð og rænir allri vön og gleði. Feð- ur og mæður h-orfa hljóð og hnípin á hálfsvörag og klæðlítil börnin og vita eragin ráð til þess að bæta úr því. Þetta er frú Guðrúnu áreiðanlega vel kunn- ugt. Hins vegar eru svo broddborg- arar og embættismenn bæjar og ríkis, frá borgarstjóra og hans jafningjum níður til fátækrafull- trúanna. Ekki allfáir af þessum mönnum hafa svo há laun, að 5—7 verkamannafjölskyldur gætu lifað konunglegu lífi, eftir sínum mælikvarða, á launum þessara manna hvers um sig. En þéir háu herrar tala ekki um að lækka beri laun þeirra núna i krepp- unni. Það virðist þó að meira munaði um það fyrir bæjarfé- lagið og þjóðfélagið að lækka laun þessara ihanraa ofan í það, að þeir hefðu hæfilegt til uppi- halds sér og sínum, heldur en að klípa fáeina %ura af hverri krónu frá þurfandi mæðrum og börnum. Nei, við þessum mönnum má ekki hreifa. Þó öll alþýða manna svelti, þurfa þeir ekkert að spara. Þeir geta kýlt vömbina og safn- að í kornhlöður. Og svo hróþa þessir menn að allslausri a'lþýðu, að hún gerj of háar kröfiir. Hún eigí að lœkka kmipíö. Hún &igt aö læra ad spam/ Ég tieysti því að frú Guðrún sé skynsöm kona, og því spyr ég hana í fullri einlægni: Hver

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.