Alþýðublaðið - 06.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.08.1932, Blaðsíða 2
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stutt skýring á f járhags- og framleiðslu-vand- ræðum íslendinga. Eftir Ólaf FriÖriksson. Fyrir nokkrum mánuðum ritaði ég greinaflokk hér í blaðið, „Hvað er að?“ og sýndi par fram á, að þaö, sem einu nafni er nefnt kreppan hér á landi, og sem kent er um flest, sem áf- laga fer í fjármálum, framleiöslu o>g viðskiftum, eru í raun og veru þrjú fyrirbrigði hvert öðru óskylt: landbúnaðarkreppan, iðn- aðarkreppan (heimskreppan) og íslenzka staðbundna kreppan (er einnig mœtti kalla saltfiiskkrepp- una). Búnabpríireppan. Hún var byrjuð fyrir mörgum árum úti í' heimi, og stafar að- allega af hinum geysilegu fram- förum, sem orðið hafa á aðferð- unum á að rækta korn, pegar menn komust upp á að nota hin- ar mótorreknu kornræktarvélar. En af því niu tíundu hlutar af allri kornuppskeru veraldarinnar fer til skepnufóðurs, þá fyigir ódýrara korninu ódýrara kjöt, mjólk, smjör, ostar og margs kon- ar aðrar landbúnaðarafurðir. Búnaðarkreppan stafar því beiin- línás af of mikiMi framileiðslu af korni, og hafa tugir, púsimda bændabýla í Bandaríkjunum lagst í eyði, en býli þesisi voru aðalilega kornræktarbýli, og gátu bændur ekki haft rneira upp úr búskap sinum við kornræktina með þvi aö nota gömlu aðferðirnar, en þeir gátu fengið fyrir vinnu upp- skerutímann einan á stór-lendun- um, þar sem tiu, tuttugu eða jafn- vel enn fleiri þúsundir ekra voru ræktaðar í einu. I ðna’áwkreppan. Iðnaðarkreppan, sem venjulega er átt við þegar talað er um heimskieppuna, hófst í Bandaríkj- unum árið 1929. Hún er í éðli sínu töluvert ólík búnaðarkrepp- unni, þó báðar eigi rót sína að rekja til bæítra framlieiðsiu- tækja, og sýnilegt tákn beggja sé of mikið af vörum í fram- boði. En sá er munurinn, að ekki væri hægt að neyta að miklum mun meira en gert er af korn- inu, þó kaúp verkalýðsins hækk- aði, svo þar er raunverulega um offramleiðslu að ræða, þar sem um enga offramleiðslu er að ræða í sambandi við iðnaðar- kreppuna. Pví ef kaup verka- lýðsins í iðnaðarlöndunum hefði hækkað hlutfalistega við fram- farimar, sem orðið hafa í fram- leiðsluaðfexðum- iðnaðarms, þá mundi koma í ljós, að langur vegur yæri frá að of tnjkið væri framleitt af iðnvamingnum, því eftirspurnin mundi þá halda í við framleiðsluna. Auðvitað er, að iðnaðarkreppan og landbún- Verkamaðar ávarpar bæjarráðið. „Hvað geta verið bágar ástæður, \ ef nessar eru ekU bágar?“. aðarkreppan auka hinar illu af- leiðingar hvorrar annarar, en eng- ínn vafi er á, að þar sem í sambamdi við iðnkreppuna er ekki um neina raunverulega offram- leiðsfu að ræða, þá verður iðn- aðarkreppumni löngu létt af á undan landbúnaðarkreppunni. íslenzk'i kn&ppan. Landbúnaðarkreppan veldur ís- lenzkri bændastétt miklu tjóni og mun lialda áfram að gera það um langt árabil. Ráðið til þess að bæta þar úr verður að vera aukin framlieiðsla, og þar með ódýrari framleiðisla: meiri tún- rækt og betuir ræktuð tún, betri mjólkurkýr, holdmeira sláturfé, meiri alifuglarækt og margföld garðrækt á við þáð, sem nú er. En þó engin iðnaðarkreppa hefði verið og því enginn talað um heimskreppu, myndu fjárhags- vandræði okkar í fyrra og í ár hafa verið nær, pausönw. Þvíþað er okkar íslenzka kreppa (salt- fiskkreppan), sem veldur flestum þeim erfiðleikum hér á landi, sem heimskreppunni er um kent. En þar sem vandræði okkar stafa að mestu af okkar staðbuhdnu kreppu, þá getum við komist að mestu út úr þeim vandræðum, sem við erum í, án tillits til huaá UTmr heimskreppunni. En til þess að geta það, þurfum við fyrst og fremst að skilja eðii þessarar íslenzku kreppu. Þar eð ég hefi áður all-ítarlega rakið sundur þræði þá, sem hún er snúin úr, skal ekki farið langt út í : það hér. Að eins skal getið, að ó- kyrð sú og ólag á stjórnarfari, er var á Spáni, aðalmarkaðslandi saltfisksins, meðan Alfons kon- ungur hékk þar við völd, átti nokkurn þátt í vandræðunum. En nú virðist komin kyrð á Spáni. Það, sem einfcenUir þessa kneppu okkar, er það, að hún er aðaliega söluólag, sem að sönnu er í fyrstu komið af of mikilli framleiðslu á einni vörutiegund, saltfisknum. Landbúnaðarkreppan stafar af of mikilli framleiðsiu, og iðnaðarkreppan af of lítilli kaupgetu, en okkar staðbundna kreppa ekki nema að örlitlu leyti af þessum orsökum. Meb bœttri sölucÆferð getum við puí komist út iir mestiim öndlugteik- um okkar, hvad sem heimsknepp- unni Wður. Frá brezkn alríkisráðstefnnnni. Ottawa 5. ágúst U. P. F. B. Brezku fulltrúarnir á ráðstefn- unni undirbúa nú um helgina svar við tillögu Canadamanna, sem fara fram á það að þeir njóti sérstakra innflutnings-ívilnana á eftirtöldum vörutegundum: Hveiti, timbri, mjólkurbúaafurðum, stór- gripum, fiski, grænmeti, öunnum málmum, en bjóða hinsvegar Bret- landi innflutnings-ívilnanir á járni, stáli, vélum, bifreiðum, koium, leðurvörum. Ég las í dagblaðinu „Vísi“ nú fyrir mánaðamótin, að búið væri að útvega þeim bágstöddustu bæjarvinnu, alt að 100 manns, en mér er spurn: Hverjir eru hinir bágstöddustu? Ég efast ekk- ert um, að þeir, er þessa vininu hafa fengið, þurfi hemnar nauð- synlega með, en ef nánar er at- hugáð, þá er ekki víst, nema til séu menn, sem eru enn þá ver stæðir en sumir þessara manm eða að minsta kosti ekki betur. Vil ég því spyrja: Hvað eíga þeix menn að bíða lenigi eftir að fá áð rétta úr líkama sínum, sem orðinn er visitin af vinnuleysi og matarskorti? Ég veit, að það hefir margur maður svipaða sögu að segja og ég, en þar eð ég veit bezt um mína hagi, þá skal ég skýra þetta nokkuð nánar. í fyrra sumar var ég atvinwulaus frá því í maí og til 5. septiember. Þá fórum við út á fiskveiðar, hættum aftur 2. dezember, fórum aftur 17. dez. til 16. febr. 1932, aftur f,arið á veiðar 12. marz til 19. maí. Alls verður atvinna mín 7 mánuðir og 2 dagar af 15V2 mánuði. Ég veit, að það gerist ekki þörf að skýra ykkur afkom- Orð f tíma talað. Ég sé í Alþýðublaðiuu frá í gær getið um ferðamannamóttök- ur Norðmanna hér. Munu Norð- menn þessir vera að koma á nokkurs konar einokun á við- skiftum við ferðafólkið, og er svo að sjá, að nógir fáist h lendingar til að vera þjónar hjá þeim. Er því fyrirspurn Alþýðu- bl. fuilkomlega réttmæt, því þetta er til megnustu skamimar fyrir þá menn, er áður hafa veitt þess starfi forstöðu, en nú látið út- lendinga rífa það af sér. Hafa hinir ósjálfstæðu „SjálfstæðL- menn“ nú sem oftar rLy.æt fú*- ir til að verða leppar fyrir út- lendinga fyrir smáþóknun. Þe.’s mun hafa orðið vart, síðan Norð- mennirnir komu, að túlkar hafi r;ýnt ólipurð ef um lítil viðskifti var að ræða milli Islendinga og ferðamannanna, er eldri áttu að ganga gegn um þessa umboðs- mienn, enda munu túlkarnir vera í þjónustu þeirra og þannig vera fyrir þá lagt. Sést á því, að þessir menn ætla sér að vera milililiðir, vitanlega í þeim tilgangi að ná fcjálfir í það fé, er ferðamennirnir eyða hér. Gegnir það furðu, að útlendingar fá að hafia hagnað af að sýna landið og bæinn erlendu fólki fyrir peninga, fá að hafa fyrir sig opin söfn, kirkjur og una af slíkri atvinnu — hún skýr- ir sig sjálf —, því að ég get ekki ætlað, að þið iokið augunum fyr- ir bágindum annara, sem þið er- uð kjörnir til að líta eftir, Að endingu vil ég benda ykkur á, hvað mínar ástæður eru bágar. Ég hefi ekkert til að kaupa mjóik fyrir handa barninu mínu, þyí síður mat fyxir heimilið. Húsnæði get ég ekki borgað. Yfir höiuð ekki eyrir til neins. Hvað geta verið bágar ^stæður, ef þessar veru ekki bágar? Ekkext eftir nema að deyja. Samt vil ég bæta því við, að lífsmauðsynjar hefi ég fengið lánaðar hingað til hjá góð- um mönnum og þess vegna kom- ist lífs af enn þá, en eins og viðt vitum allir, þá er ekld mögulegt að halda sTíka Teið til lengdar, þar eð flestir hafa nóg með sjálía sig, enda þurfa svo þessi lán aö greiðast, en hvenær getum við greitt, sem ekkert höfum? Mér liggur við að segja: aldrei. Það eina, sem getur komið til mála, er, ef guð greiðir skuldir smæl- ingjanna í himnaríki, því að bann einn mietur gerðir góðra og vondra manna. Hallgríimm Pétursson. þinghús með kostnaði, sem rikið ber, mota aðalgötur bæjarins fyr- ir bílatorg, sýna hér merkilega staði, svo sem laugarnar, Þing- völl, Grýlu o. s, frv. Má giera ráð fyrir að þessir Norðmienn haldi lítt fram sjálfstæði iands- ins við hinar erlendu þjóðir, og má gott heita ef þeir ekki segja þeim að Nordmeim eigl ktndid. Má ekki taka þessi orð þannig, að þau séu mælt af, andúð til hinnar norsku þjóðar, þótt slík uppivaðsla sem þessi sé óvið- kunnanleg. Islendingar ættu sennilega að vera sjálíir færir um að standa fyrir móttöku íerðamannaanua og menn til að sýna þeim sitt eigið land. I. Banatilræði við brezkan ráðherra? Ottawa 6, ágúst FB. Vegna þess að grunur lék á, að gera ætti tilraun til að ráða J. H. Thomas nýlendumálaráðherra Bret- lands af dögum, hefir öflugu lög- regluliði verið skiþað að vera á verði við hús það, sem hann býr í, og auk þess verður lögreglu- vörður með honum, hvert sem hann fer, írskur maður að nafni Dan Macne hefir verið handtekinn í Toronto. Hann er sagður heitur Sinn Fein-isti,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.